Mads Mensah nú neikvæður og má vera með á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2023 09:02 Mads Mensah Larsen hefur verið í stóru hlutverki hjá danska landsliðinu síðustu ár. Getty/Nikola Krstic/ Danska handboltastjarnan Mads Mensah óttaðist um tíma að hann myndi missa af fyrstu leikjum Dana á HM í handbolta en nú hefur kappinn aftur fengið grænt ljós. Mads Mensah fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi í gær og var í framhaldinu skikkaður í einangrun. Samkvæmt reglum Alþjóðahandboltasambandsins þá ætti það að þýða fimm daga sóttkví. Mads Mensah fór aftur á móti í annað kórónuveirupróf í dag og það próf reyndist neikvætt. Hann má því mæta á æfingu danska landsliðsins í dag. Efter mandagens positive coronaprøve er Mads Mensah blevet testet igen onsdag morgen, og denne test var negativ. Dermed kan den stærke bagspiller igen slutte sig til holdet ved onsdagens træning og være med i fredagens VM-åbningskamp mod Belgien.https://t.co/leMGWerOY6#hndbld— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) January 11, 2023 Danska handboltasambandið greinir frá þessu á miðlum sínum í dag. „Þetta er ánægjulegt og gott að geta lokað þessum kafla. Nú hlakka ég til að komast út, fá að spila handbolta aftur og geta hjálpað danska landsliðinu á þessu heimsmeistaramóti,“ sagði Mads Mensah Larsen í frétt á heimasíðu danska sambandsins. Danir æfa í Bröndby í Danmörku í dag en þeir eru ekki enn farnir yfir til Svíþjóðar. Danir fara ekki langt því þeir spila leiki sína í Malmö sem er stutt frá Kaupmannahöfn í Danmörku. Fyrsti leikur Dana er síðan ekki fyrr en á föstudaginn á móti Belgum. HM 2023 í handbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Kórónuveirusmit hjá stjörnuleikmanni Dana Íslenska karlalandsliðið í handbolta virðist hafa sloppið við kórónuveiruna en sömu sögu er ekki hægt að segja af frændum vorum Dönum. 10. janúar 2023 11:45 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira
Mads Mensah fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi í gær og var í framhaldinu skikkaður í einangrun. Samkvæmt reglum Alþjóðahandboltasambandsins þá ætti það að þýða fimm daga sóttkví. Mads Mensah fór aftur á móti í annað kórónuveirupróf í dag og það próf reyndist neikvætt. Hann má því mæta á æfingu danska landsliðsins í dag. Efter mandagens positive coronaprøve er Mads Mensah blevet testet igen onsdag morgen, og denne test var negativ. Dermed kan den stærke bagspiller igen slutte sig til holdet ved onsdagens træning og være med i fredagens VM-åbningskamp mod Belgien.https://t.co/leMGWerOY6#hndbld— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) January 11, 2023 Danska handboltasambandið greinir frá þessu á miðlum sínum í dag. „Þetta er ánægjulegt og gott að geta lokað þessum kafla. Nú hlakka ég til að komast út, fá að spila handbolta aftur og geta hjálpað danska landsliðinu á þessu heimsmeistaramóti,“ sagði Mads Mensah Larsen í frétt á heimasíðu danska sambandsins. Danir æfa í Bröndby í Danmörku í dag en þeir eru ekki enn farnir yfir til Svíþjóðar. Danir fara ekki langt því þeir spila leiki sína í Malmö sem er stutt frá Kaupmannahöfn í Danmörku. Fyrsti leikur Dana er síðan ekki fyrr en á föstudaginn á móti Belgum.
HM 2023 í handbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Kórónuveirusmit hjá stjörnuleikmanni Dana Íslenska karlalandsliðið í handbolta virðist hafa sloppið við kórónuveiruna en sömu sögu er ekki hægt að segja af frændum vorum Dönum. 10. janúar 2023 11:45 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira
Kórónuveirusmit hjá stjörnuleikmanni Dana Íslenska karlalandsliðið í handbolta virðist hafa sloppið við kórónuveiruna en sömu sögu er ekki hægt að segja af frændum vorum Dönum. 10. janúar 2023 11:45