Íslenska vatnið í aðalhlutverki á Golden Globes Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 11. janúar 2023 16:01 Stjörnurnar stilltu sér upp með íslenska vatninu. Hildur Guðnadóttir var ekki eini fulltrúi okkar Íslendinga á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fór fram í nótt, því íslenska vatnið Icelandic Glacial lék stórt hlutverk á hátíðinni. Icelandic Glacial var einn af bakhjörlum hátíðarinnar og gátu stjörnur kvöldsins því svalað þorsta sínum á íslensku vatni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Icelandic Glacial kemur við sögu Golden Globes því það var einnig aðalvatn hátíðarinnar árin 2020 og 2021. Áður var það Fiji sem var aðalvatn hátíðarinnar og vakti „Fiji-stúlkan“ mikla lukku á hátíðinni árið 2019. Nú voru það hins vegar silfurklæddar stúlkur sem gengu um og buðu gestum upp á íslenskt vatn. Þá stilltu stjörnur á borð við Selenu Gomez, Anya Taylor-Joy, Jennifer Hudson og Eddie Murphy sér upp með Icelandic Glacial. Þessar stúlkur buðu stjörnum kvöldsins upp á íslenskt vatn.Getty/Joe Scarnic Leik- og söngkonan Selena Gomez stillti sér upp með íslenska vatninu.Getty/Joe Scarnici Leikkonan Anya Taylor-Joy var í miklu eftirlæti hjá Íslendingum sem horfðu á þættina The Queen's Gambit. Getty/Joe Scarnici Ætli Jennifer Hudson hafi fengið sér sopa af íslenska vatninu?Getty/Joe Scarnici Hjónin Nicole Mitchell Murphy og Eddie Murphy stilltu sér upp hjá Icelandic Glacial básnum.Getty/Joe Scarnici Tók speglamynd með Heidi Klum Athafnakonan Hilda Michelsen var stödd á hátíðinni ásamt eiginmanni sínum Kristjáni Jónssyni og tendaföður sínum Jóni Ólafssyni, stofnanda Icelandic Glacial. Hilda leyfði fylgjendum sínum á Instagram að fylgast með kvöldinu, allt frá því hún fór í förðun og þar til hún tók speglamynd með Heidi Klum. Hilda er eigandi tískuvörumerkisins NOROM en á verðalaunahátíðinni var hulunni svipt af sérstakri vatnsflösku sem hönnuð var í samstarfi við NOROM. Hilda í förðun hjá Auði Jónsdóttur.Instagram Hilda leyfði fylgjendum sínum að fylgjast með kvöldinu.Instagram Hilda stillti sér að sjálfsögðu upp með einni af stjörnu kvöldsins, íslenska vatninu.Instagram Jón Ólafsson stofnandi Icelandic Glacial og athafnahjónin Kristján Jónsson og Hilda Michelsen.Instagram Hulunni var svipt af vatnsflösku sem unnin var í samstarfi við NOROM, tískuvörumerki í eigu Hildu.Instagram „Þegar Heidi Klum er að reyna að vera eins og þú,“ skrifar Hilda undir speglamynd af sér og ofurfyrirsætunni Heidi Klum.Instagram View this post on Instagram A post shared by Hilda Michelsen | Hildur Eik (@itsmehildabrand) Golden Globe-verðlaunin Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Icelandic Glacial var einn af bakhjörlum hátíðarinnar og gátu stjörnur kvöldsins því svalað þorsta sínum á íslensku vatni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Icelandic Glacial kemur við sögu Golden Globes því það var einnig aðalvatn hátíðarinnar árin 2020 og 2021. Áður var það Fiji sem var aðalvatn hátíðarinnar og vakti „Fiji-stúlkan“ mikla lukku á hátíðinni árið 2019. Nú voru það hins vegar silfurklæddar stúlkur sem gengu um og buðu gestum upp á íslenskt vatn. Þá stilltu stjörnur á borð við Selenu Gomez, Anya Taylor-Joy, Jennifer Hudson og Eddie Murphy sér upp með Icelandic Glacial. Þessar stúlkur buðu stjörnum kvöldsins upp á íslenskt vatn.Getty/Joe Scarnic Leik- og söngkonan Selena Gomez stillti sér upp með íslenska vatninu.Getty/Joe Scarnici Leikkonan Anya Taylor-Joy var í miklu eftirlæti hjá Íslendingum sem horfðu á þættina The Queen's Gambit. Getty/Joe Scarnici Ætli Jennifer Hudson hafi fengið sér sopa af íslenska vatninu?Getty/Joe Scarnici Hjónin Nicole Mitchell Murphy og Eddie Murphy stilltu sér upp hjá Icelandic Glacial básnum.Getty/Joe Scarnici Tók speglamynd með Heidi Klum Athafnakonan Hilda Michelsen var stödd á hátíðinni ásamt eiginmanni sínum Kristjáni Jónssyni og tendaföður sínum Jóni Ólafssyni, stofnanda Icelandic Glacial. Hilda leyfði fylgjendum sínum á Instagram að fylgast með kvöldinu, allt frá því hún fór í förðun og þar til hún tók speglamynd með Heidi Klum. Hilda er eigandi tískuvörumerkisins NOROM en á verðalaunahátíðinni var hulunni svipt af sérstakri vatnsflösku sem hönnuð var í samstarfi við NOROM. Hilda í förðun hjá Auði Jónsdóttur.Instagram Hilda leyfði fylgjendum sínum að fylgjast með kvöldinu.Instagram Hilda stillti sér að sjálfsögðu upp með einni af stjörnu kvöldsins, íslenska vatninu.Instagram Jón Ólafsson stofnandi Icelandic Glacial og athafnahjónin Kristján Jónsson og Hilda Michelsen.Instagram Hulunni var svipt af vatnsflösku sem unnin var í samstarfi við NOROM, tískuvörumerki í eigu Hildu.Instagram „Þegar Heidi Klum er að reyna að vera eins og þú,“ skrifar Hilda undir speglamynd af sér og ofurfyrirsætunni Heidi Klum.Instagram View this post on Instagram A post shared by Hilda Michelsen | Hildur Eik (@itsmehildabrand)
Golden Globe-verðlaunin Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira