Osaka á von á barni: „Ég verð í Ástralíu árið 2024“ Smári Jökull Jónsson skrifar 11. janúar 2023 22:32 Naomi Osaka dró sig úr keppni á opna ástralska mótinu á dögunum og nú er komið í ljós af hverju. Vísir/Getty Á dögunum var greint frá því að Naomi Osaka hefði dregið sig úr keppni á Opna ástralska mótinu í tennis en engar upplýsingar voru gefnar um ástæður þar að baki. Nú hefur Osaka hins vegar greint frá því að hún eigi von á barni. Naomi Osaka hefur verið ein stærsta stjarnan í tennisheiminum síðustu ár en hún hefur glímt við bæði þunglyndi og kvíða í fjölda ára og ekki keppt síðan í september. Osaka hefur unnið Opna ástralska mótið í tvígang en hún komst fyrst í efsta sæti heimslistans árið 2019 en situr nú í 47.sæti listans. Þá var hún launahæsta íþróttakona í heimi árið 2020. Þegar forsvarsmenn Opna ástralska mótsins greindu frá því að Osaka hefði dregið sig úr keppni á mótinu voru margir sem töldu að áðurnefnd andleg veikindi væru ástæðan fyrir fjarveru Osaka en nú hefur annað komið á daginn. Osaka greinir nefnilega frá því á Instagram að hún eigi von á barni. View this post on Instagram A post shared by (@naomiosaka) „Mánuðirnir sem ég hef verið fjarverandi hafa fært mér ástina fyrir leiknum á ný, leiknum sem ég hef helgað líf mitt. Ég geri mér grein fyrir að lífið er stutt og ég tek engum augnablikum sem gefnum, hver dagur er blessun og ævintýri,“ segir Osaka í yfirlýsingu á Instagram en einhverjir höfðu velt því fyrir sér hvort hún myndi nokkurn tíman snúa aftur á tennisvöllinn. „Ég veit að ég hef margt að hlakka til í framtíðinni, meðal annars þess að barnið mitt sjái einn af leikjunum mínum og segi „Þetta er mamma mín“, segir Osaka í tilkynningunni. „Ég vona að ég sjái ykkur í byrjun næsta árs því ég verð í Ástralíu 2024.“ Tennis Barnalán Japan Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Sjá meira
Naomi Osaka hefur verið ein stærsta stjarnan í tennisheiminum síðustu ár en hún hefur glímt við bæði þunglyndi og kvíða í fjölda ára og ekki keppt síðan í september. Osaka hefur unnið Opna ástralska mótið í tvígang en hún komst fyrst í efsta sæti heimslistans árið 2019 en situr nú í 47.sæti listans. Þá var hún launahæsta íþróttakona í heimi árið 2020. Þegar forsvarsmenn Opna ástralska mótsins greindu frá því að Osaka hefði dregið sig úr keppni á mótinu voru margir sem töldu að áðurnefnd andleg veikindi væru ástæðan fyrir fjarveru Osaka en nú hefur annað komið á daginn. Osaka greinir nefnilega frá því á Instagram að hún eigi von á barni. View this post on Instagram A post shared by (@naomiosaka) „Mánuðirnir sem ég hef verið fjarverandi hafa fært mér ástina fyrir leiknum á ný, leiknum sem ég hef helgað líf mitt. Ég geri mér grein fyrir að lífið er stutt og ég tek engum augnablikum sem gefnum, hver dagur er blessun og ævintýri,“ segir Osaka í yfirlýsingu á Instagram en einhverjir höfðu velt því fyrir sér hvort hún myndi nokkurn tíman snúa aftur á tennisvöllinn. „Ég veit að ég hef margt að hlakka til í framtíðinni, meðal annars þess að barnið mitt sjái einn af leikjunum mínum og segi „Þetta er mamma mín“, segir Osaka í tilkynningunni. „Ég vona að ég sjái ykkur í byrjun næsta árs því ég verð í Ástralíu 2024.“
Tennis Barnalán Japan Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Sjá meira