Einungis fjörutíu plastpokar á mann árið 2025 Bjarki Sigurðsson skrifar 16. janúar 2023 20:24 Hér má sjá einstakling ganga um þrjá plastpoka. Taki reglugerðin gildi hér á landi má þessi einstaklingur einungis fara í þrettán svona verslunarferðir á ári, nema pokarnir séu nýttir aftur. Nordicphotos/Getty Samkvæmt tilskipun Evrópusambandsins þurfa þjóðir innan sambandsins að takmarka plastpokanotkun sína fyrir árið 2025. Í tilskipuninni segir að allir íbúar sambandsins megi ekki nota fleiri en fjörutíu plastpoka á ári. Verði tilskipunin að reglugerð þurfa Íslendingar líklegast einnig að fara eftir henni. Norska ríkissjónvarpið (NRK) vekur athygli á þessu. Þar kemur fram að líklegt sé að tilskipunin verði að reglugerð. Þá þurfa EFTA-ríkin þrjú sem einnig eru í hluti af evrópska efnahagssvæðinu (EES), Ísland, Noregur og Liechtenstein, að ákveða hvort reglugerðin eigi við sig. Samkvæmt grein NRK eru reglugerðir sem varða umhverfismál oftast talin varða ríkin þrjú. Árið 2016 skilaði starfshópur á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins tillögum um aðgerðir til að draga úr notkun plastpoka. Tillögurnar voru í samræmi við tilskipun ESB um að plastpokar yrðu fjörutíu stykki á mann árið 2025. Hér má lesa tillögurnar og skýrsluna í heild sinni. Árið 2017 fór af stað landsátak gegn plastpokanotkun. Þá notuðu Íslendingar 35 milljón plastpoka á ári, um það bil 105 poka á mann. Hér fyrir neðan má sjá innslag úr kvöldfréttum Stöðvar 2 frá því árið 2017 þegar fjallað var um landsátakið. Klippa: 35 milljón plastpokar á ári Umhverfismál Evrópusambandið Noregur Tengdar fréttir Vilja að yfirvöld banni einnota plastpoka strax á næsta ári Aðgerðaáætlun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins gerir ráð fyrir að minnka notkun einnota plastpoka verulega hér á landi fyrir árið 2025. Yfir sex þúsund manns hafa aftur á móti ritað nafn sitt á undirskriftarlista þar sem nýr umhverfisráðherra er hvattur til að beita sér fyrir því að banna notkun plastpoka strax á næsta ár 22. nóvember 2016 20:00 Kanna leiðir til að draga úr notkun plastpoka á Íslandi Nýr hópur sem Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, stofnaði hefur það hlutverk að móta aðgerðir um hvernig draga megi úr notkun plastpoka hérlendis. 1. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Norska ríkissjónvarpið (NRK) vekur athygli á þessu. Þar kemur fram að líklegt sé að tilskipunin verði að reglugerð. Þá þurfa EFTA-ríkin þrjú sem einnig eru í hluti af evrópska efnahagssvæðinu (EES), Ísland, Noregur og Liechtenstein, að ákveða hvort reglugerðin eigi við sig. Samkvæmt grein NRK eru reglugerðir sem varða umhverfismál oftast talin varða ríkin þrjú. Árið 2016 skilaði starfshópur á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins tillögum um aðgerðir til að draga úr notkun plastpoka. Tillögurnar voru í samræmi við tilskipun ESB um að plastpokar yrðu fjörutíu stykki á mann árið 2025. Hér má lesa tillögurnar og skýrsluna í heild sinni. Árið 2017 fór af stað landsátak gegn plastpokanotkun. Þá notuðu Íslendingar 35 milljón plastpoka á ári, um það bil 105 poka á mann. Hér fyrir neðan má sjá innslag úr kvöldfréttum Stöðvar 2 frá því árið 2017 þegar fjallað var um landsátakið. Klippa: 35 milljón plastpokar á ári
Umhverfismál Evrópusambandið Noregur Tengdar fréttir Vilja að yfirvöld banni einnota plastpoka strax á næsta ári Aðgerðaáætlun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins gerir ráð fyrir að minnka notkun einnota plastpoka verulega hér á landi fyrir árið 2025. Yfir sex þúsund manns hafa aftur á móti ritað nafn sitt á undirskriftarlista þar sem nýr umhverfisráðherra er hvattur til að beita sér fyrir því að banna notkun plastpoka strax á næsta ár 22. nóvember 2016 20:00 Kanna leiðir til að draga úr notkun plastpoka á Íslandi Nýr hópur sem Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, stofnaði hefur það hlutverk að móta aðgerðir um hvernig draga megi úr notkun plastpoka hérlendis. 1. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Vilja að yfirvöld banni einnota plastpoka strax á næsta ári Aðgerðaáætlun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins gerir ráð fyrir að minnka notkun einnota plastpoka verulega hér á landi fyrir árið 2025. Yfir sex þúsund manns hafa aftur á móti ritað nafn sitt á undirskriftarlista þar sem nýr umhverfisráðherra er hvattur til að beita sér fyrir því að banna notkun plastpoka strax á næsta ár 22. nóvember 2016 20:00
Kanna leiðir til að draga úr notkun plastpoka á Íslandi Nýr hópur sem Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, stofnaði hefur það hlutverk að móta aðgerðir um hvernig draga megi úr notkun plastpoka hérlendis. 1. febrúar 2016 07:00