Ísland með fæst mörk úr langskotum af öllum liðunum á HM í handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2023 16:31 Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í íslenska landsliðinu eru að taka skotin sín mun nær markinu en önnur lið á HM í handbolta. Vísir/Vilhelm Samkvæmt opinberri tölfræði heimsmeistaramótsins í handbolta þá rak íslenska handboltalandsliðið lestina í mörkum fyrir utan í riðlakeppninni sem lauk í gær. Íslenska liðið skorar ekki aðeins fæst mörk með langskotum heldur skýtur líka mun færri langskotum en öll önnur lið á mótinu. Opinber tölfræði mótsins sýnir að íslenska liðið hafi skorað samtals fjögur mörk úr langskotum í fyrstu þremur leikjunum og enn fremur aðeins skotið sex sinnum á markið fyrir utan. Íslensku strákarnir hafa þannig tekið helmingi færri langskot en næsta lið á lista sem er Svíþjóð. Íslenska liðið hefur líka aðeins tekið ellefu prósent af þeim langskotum sem lið Egyptalands hefur tekið sem það lið sem skýtur oftast fyrir utan. Egyptar hafa líka skorað 31 mark með skotum af níu metrunum eða næstum því átta sinnum fleiri en íslenska liðið. Mörk íslenska liðsins úr langskotum skoruðu þeir Janus Daði Smárason (2), Aron Pálmarsson og Viggó Kristjánsson samkvæmt fyrrnefndri opinberri tölfræði mótsins. Þeir tóku líka allir tvö langskot og enginn annar íslenskur leikmaður hefur skotið á markið fyrir utan. Það þýðir að markið ógleymanlega hjá Ómari Inga Magnússyni á móti Portúgal er ekki skráð langskot heldur skot með gegnumbroti af því að hann var þá kominn inn fyrir punktalínuna. Tölfræðingar mótsins eru greinilega mjög harðir á því hvað er langskot og hvað er ekki langskot. Þessi tölfræði sýnir þá helst að íslensku skytturnar eru ekki að skjóta langt fyrir utan heldur eru að taka skotin sín nær varnarmönnunum og þá inn fyrir punktalínuna. Fæst mörk með langskotum í riðlakeppni HM 2023: 4 - Ísland 6 - Svíþjóð 6 - Norður-Makedónía 7 - Ungverjaland 7 - Holland 8 - Síle 8 - Sadí Arabía 8 - Slóvenía 9 - Grænhöfðaeyjar 9 - Portúgal 9 - Katar 9 - Úrúgvæ - Fæst skot með langskotum í riðlakeppni HM 2023: 6 - Ísland 12 - Svíþjóð 17 - Slóvenía 17 - Portúgal 17 - Holland 19 - Síle 22 - Ungverjaland 22 - Þýskaland 23 - Noregur 23 - Suður-Kórea 24 - Túnis 25 - Sadí Arabía HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira
Íslenska liðið skorar ekki aðeins fæst mörk með langskotum heldur skýtur líka mun færri langskotum en öll önnur lið á mótinu. Opinber tölfræði mótsins sýnir að íslenska liðið hafi skorað samtals fjögur mörk úr langskotum í fyrstu þremur leikjunum og enn fremur aðeins skotið sex sinnum á markið fyrir utan. Íslensku strákarnir hafa þannig tekið helmingi færri langskot en næsta lið á lista sem er Svíþjóð. Íslenska liðið hefur líka aðeins tekið ellefu prósent af þeim langskotum sem lið Egyptalands hefur tekið sem það lið sem skýtur oftast fyrir utan. Egyptar hafa líka skorað 31 mark með skotum af níu metrunum eða næstum því átta sinnum fleiri en íslenska liðið. Mörk íslenska liðsins úr langskotum skoruðu þeir Janus Daði Smárason (2), Aron Pálmarsson og Viggó Kristjánsson samkvæmt fyrrnefndri opinberri tölfræði mótsins. Þeir tóku líka allir tvö langskot og enginn annar íslenskur leikmaður hefur skotið á markið fyrir utan. Það þýðir að markið ógleymanlega hjá Ómari Inga Magnússyni á móti Portúgal er ekki skráð langskot heldur skot með gegnumbroti af því að hann var þá kominn inn fyrir punktalínuna. Tölfræðingar mótsins eru greinilega mjög harðir á því hvað er langskot og hvað er ekki langskot. Þessi tölfræði sýnir þá helst að íslensku skytturnar eru ekki að skjóta langt fyrir utan heldur eru að taka skotin sín nær varnarmönnunum og þá inn fyrir punktalínuna. Fæst mörk með langskotum í riðlakeppni HM 2023: 4 - Ísland 6 - Svíþjóð 6 - Norður-Makedónía 7 - Ungverjaland 7 - Holland 8 - Síle 8 - Sadí Arabía 8 - Slóvenía 9 - Grænhöfðaeyjar 9 - Portúgal 9 - Katar 9 - Úrúgvæ - Fæst skot með langskotum í riðlakeppni HM 2023: 6 - Ísland 12 - Svíþjóð 17 - Slóvenía 17 - Portúgal 17 - Holland 19 - Síle 22 - Ungverjaland 22 - Þýskaland 23 - Noregur 23 - Suður-Kórea 24 - Túnis 25 - Sadí Arabía
Fæst mörk með langskotum í riðlakeppni HM 2023: 4 - Ísland 6 - Svíþjóð 6 - Norður-Makedónía 7 - Ungverjaland 7 - Holland 8 - Síle 8 - Sadí Arabía 8 - Slóvenía 9 - Grænhöfðaeyjar 9 - Portúgal 9 - Katar 9 - Úrúgvæ - Fæst skot með langskotum í riðlakeppni HM 2023: 6 - Ísland 12 - Svíþjóð 17 - Slóvenía 17 - Portúgal 17 - Holland 19 - Síle 22 - Ungverjaland 22 - Þýskaland 23 - Noregur 23 - Suður-Kórea 24 - Túnis 25 - Sadí Arabía
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira