Tilþrifin: Þrenna furious klárar lotuna fyrir Breiðablik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. janúar 2023 10:46 Furious sýndi frábær tilþrif í liði Breiðabliks í gær. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það furious í liði Breiðabliks sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Furious og félagar hans í Breiðablik mættu liðsmönnum Ten5ion í fyrri viðureign gærkvöldsins þegar fjórtánda umferð Ljósleiðaradeildarinnar hófst. Breiðablik hafði betur, 16-12, í spennandi viðureign þar sem furious sýndi frábær tilþrif í stöðunni 11-9, Breiðablik í vil. Furious og viruz voru þá tveir eftir gegn þremur liðsmönnum Ten5ion, en furious tók þá alla út og kláraði lotuna fyrir Breiðablik. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Þrenna furious klárar lotuna fyrir Breiðablik Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn
Furious og félagar hans í Breiðablik mættu liðsmönnum Ten5ion í fyrri viðureign gærkvöldsins þegar fjórtánda umferð Ljósleiðaradeildarinnar hófst. Breiðablik hafði betur, 16-12, í spennandi viðureign þar sem furious sýndi frábær tilþrif í stöðunni 11-9, Breiðablik í vil. Furious og viruz voru þá tveir eftir gegn þremur liðsmönnum Ten5ion, en furious tók þá alla út og kláraði lotuna fyrir Breiðablik. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Þrenna furious klárar lotuna fyrir Breiðablik
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn