Topparnir í tölfræði á móti Grænhöfðaeyjum: Skoruðu ellefu í tómt mark Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2023 18:55 Sigvaldi Guðjónsson var markahæstur í íslenska liðinu með sex mörk en hann skoraði þrjú af mörkum íslenska liðsins í tómt mark í hraðaupphlaupum. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. Íslenska liðið komst í 3-0 í byrjun leiks og var alltaf með góð tök á leiknum eftir það. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari náð að dreifa spilatímanum á milli manna og hvíla liðið fyrir Svíaleikinn. Strákarnir voru góðir að refsa liði Grænhöfðaeyja og þá sérstaklega með mörkum í tómt mark sem alls urðu ellefu. Elliði Snær Viðarsson skoraði fjögur þeirra frá miðju. Varnarleikurinn og markvarslan var ekki upp á marga fiska, leikmenn Grænhöfðaeyja skoruðu ellefu mörk með langskotum og íslensku markverðirnir vörðu aðeins 28 prósent skota sem er of lítið á móti svona liði. Björgvin Páll Gústavsson sýndi hins vegar styrk sinn að snúa vörn í sókn með því að skora tvö mörk sjálfur og gefa fjórar stoðsendingar fram völlinn. Hægri vængurinn var mjög öflugur þar sem hægri hornamennirnir Óðinn Þór Ríkharðsson og Sigvaldi Guðjónsson skoruðu ellefu mörk saman. Ómar Ingi Magnússon spilaði fyrstu 22 mínútur leiksins og bjó til tíu mörk á þeim kafla, skoraði þrjú og gaf sjö stoðsendingar. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fjórða leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Grænhöfðaeyjum á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Sigvaldi Guðjónsson 6 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 2. Janus Daði Smárason 5 2. Viggó Kristjánsson 5/4 5. Elliði Snær Viðarsson 4 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 6. Ómar Ingi Magnússon 3/2 8. Björgvin Páll Gústavsson 2 8. Aron Pálmarsson 2 8. Bjarki Már Elísson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 2. Janus Daði Smárason 3 2. Ómar Ingi Magnússon 3/2 + 7 stoðsendingar 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 4. Aron Pálmarsson 2 + 3 stoðsendingar 4. Bjarki Már Elísson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 6 2. Viggó Kristjánsson 5/4 2. Elliði Snær Viðarsson 3 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Janus Daði Smárason 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 6 (32%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 6 (26%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Elliði Snær Viðarsson 38:25 2. Hákon Daði Styrmisson 36:36 3. Arnar Freyr Arnarsson 35:42 4. Elvar Ásgeirsson 31:44 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 30:00 5. Sigvaldi Guðjónsso 30:00 - Hver skaut oftast á markið: 1. Janus Daði Smárason 9 2. Sigvaldi Guðjónsson 8 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 6 3. Viggó Kristjánsson 6/4 5. Bjarki Már Elísson 4 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 5. Elliði Snær Viðarsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 7 2. Björgvin Páll Gústavsson 4 3. Aron Pálmarsson 3 3. Viggó Kristjánsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 10 2. Viggó Kristjánsson 8 3. Janus Daði Smárason 7 3. Sigvaldi Guðjónsson 7 5. Björgvin Páll Gústavsson 6 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 6. Aron Pálmarsson 5 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 6. Elliði Snær Viðarsson 5 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 6 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Viggó Kristjánsson 3 4. Elvar Ásgeirsson 2 5. Aron Pálmarsson 1 5. Janus Daði Smárason 1 5. Ómar Ingi Magnússon 1 - Mörk skoruð í tómt mark: 1. Elliði Snær Viðarsson 4 2. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Hákon Daði Styrmisson 1 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Hákon Daði Styrmisson 1 - Flest varin skot í vörn: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Elvar Ásgeirsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 - Flestir stolnir boltar: 1. Hákon Daði Styrmisson 3 2. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 1. Arnar Freyr Arnarsson 2 3. Viggó Kristjánsson 1 3. Hákon Daði Styrmisson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 9,20 2. Viggó Kristjánsson 9,08 3. Sigvaldi Björn Guðjónsson 8,16 4. Elliði Snær Viðarsson 7,89 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 7,82 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 8,02 2. Hákon Daði Styrmisson 7,29 3. Arnar Freyr Arnarsson 6,80 4. Elvar Ásgeirsson 6,43 5. Ýmir Örn Gíslason 6,40 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 16 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 7 með gegnumbrotum 6 úr hægra horni 6 úr vítum 5 með langskotum 2 af línu 0 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Grænhöfðaeyjar +6 Mörk af línu: Grænhöfðaeyjar +4 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +14 Tapaðir boltar: Grænhöfðaeyjar +9 Fiskuð víti: Ísland +2 Varin skot markvarða: Ísland +3 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Grænhöfðaeyjar +6 Löglegar stöðvanir: Jafnt Refsimínútur: Grænhöfðaeyjar + 2 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +4 (7-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Jafnt (5-5) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Jafnt (7-7) 51. til 60. mínúta: Ísland +4 (9-5) - Byrjun hálfleikja: Ísland +5 (13-8) Lok hálfleikja: Ísland +4 (14-10) Fyrri hálfleikur: Ísland +5 (18-13) Seinni hálfleikur: Ísland +5 (22-17) HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Fleiri fréttir Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sjá meira
Íslenska liðið komst í 3-0 í byrjun leiks og var alltaf með góð tök á leiknum eftir það. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari náð að dreifa spilatímanum á milli manna og hvíla liðið fyrir Svíaleikinn. Strákarnir voru góðir að refsa liði Grænhöfðaeyja og þá sérstaklega með mörkum í tómt mark sem alls urðu ellefu. Elliði Snær Viðarsson skoraði fjögur þeirra frá miðju. Varnarleikurinn og markvarslan var ekki upp á marga fiska, leikmenn Grænhöfðaeyja skoruðu ellefu mörk með langskotum og íslensku markverðirnir vörðu aðeins 28 prósent skota sem er of lítið á móti svona liði. Björgvin Páll Gústavsson sýndi hins vegar styrk sinn að snúa vörn í sókn með því að skora tvö mörk sjálfur og gefa fjórar stoðsendingar fram völlinn. Hægri vængurinn var mjög öflugur þar sem hægri hornamennirnir Óðinn Þór Ríkharðsson og Sigvaldi Guðjónsson skoruðu ellefu mörk saman. Ómar Ingi Magnússon spilaði fyrstu 22 mínútur leiksins og bjó til tíu mörk á þeim kafla, skoraði þrjú og gaf sjö stoðsendingar. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fjórða leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Grænhöfðaeyjum á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Sigvaldi Guðjónsson 6 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 2. Janus Daði Smárason 5 2. Viggó Kristjánsson 5/4 5. Elliði Snær Viðarsson 4 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 6. Ómar Ingi Magnússon 3/2 8. Björgvin Páll Gústavsson 2 8. Aron Pálmarsson 2 8. Bjarki Már Elísson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 2. Janus Daði Smárason 3 2. Ómar Ingi Magnússon 3/2 + 7 stoðsendingar 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 4. Aron Pálmarsson 2 + 3 stoðsendingar 4. Bjarki Már Elísson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 6 2. Viggó Kristjánsson 5/4 2. Elliði Snær Viðarsson 3 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Janus Daði Smárason 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 6 (32%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 6 (26%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Elliði Snær Viðarsson 38:25 2. Hákon Daði Styrmisson 36:36 3. Arnar Freyr Arnarsson 35:42 4. Elvar Ásgeirsson 31:44 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 30:00 5. Sigvaldi Guðjónsso 30:00 - Hver skaut oftast á markið: 1. Janus Daði Smárason 9 2. Sigvaldi Guðjónsson 8 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 6 3. Viggó Kristjánsson 6/4 5. Bjarki Már Elísson 4 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 5. Elliði Snær Viðarsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 7 2. Björgvin Páll Gústavsson 4 3. Aron Pálmarsson 3 3. Viggó Kristjánsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 10 2. Viggó Kristjánsson 8 3. Janus Daði Smárason 7 3. Sigvaldi Guðjónsson 7 5. Björgvin Páll Gústavsson 6 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 6. Aron Pálmarsson 5 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 6. Elliði Snær Viðarsson 5 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 6 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Viggó Kristjánsson 3 4. Elvar Ásgeirsson 2 5. Aron Pálmarsson 1 5. Janus Daði Smárason 1 5. Ómar Ingi Magnússon 1 - Mörk skoruð í tómt mark: 1. Elliði Snær Viðarsson 4 2. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Hákon Daði Styrmisson 1 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Hákon Daði Styrmisson 1 - Flest varin skot í vörn: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Elvar Ásgeirsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 - Flestir stolnir boltar: 1. Hákon Daði Styrmisson 3 2. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 1. Arnar Freyr Arnarsson 2 3. Viggó Kristjánsson 1 3. Hákon Daði Styrmisson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 9,20 2. Viggó Kristjánsson 9,08 3. Sigvaldi Björn Guðjónsson 8,16 4. Elliði Snær Viðarsson 7,89 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 7,82 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 8,02 2. Hákon Daði Styrmisson 7,29 3. Arnar Freyr Arnarsson 6,80 4. Elvar Ásgeirsson 6,43 5. Ýmir Örn Gíslason 6,40 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 16 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 7 með gegnumbrotum 6 úr hægra horni 6 úr vítum 5 með langskotum 2 af línu 0 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Grænhöfðaeyjar +6 Mörk af línu: Grænhöfðaeyjar +4 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +14 Tapaðir boltar: Grænhöfðaeyjar +9 Fiskuð víti: Ísland +2 Varin skot markvarða: Ísland +3 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Grænhöfðaeyjar +6 Löglegar stöðvanir: Jafnt Refsimínútur: Grænhöfðaeyjar + 2 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +4 (7-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Jafnt (5-5) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Jafnt (7-7) 51. til 60. mínúta: Ísland +4 (9-5) - Byrjun hálfleikja: Ísland +5 (13-8) Lok hálfleikja: Ísland +4 (14-10) Fyrri hálfleikur: Ísland +5 (18-13) Seinni hálfleikur: Ísland +5 (22-17)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Grænhöfðaeyjum á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Sigvaldi Guðjónsson 6 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 2. Janus Daði Smárason 5 2. Viggó Kristjánsson 5/4 5. Elliði Snær Viðarsson 4 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 6. Ómar Ingi Magnússon 3/2 8. Björgvin Páll Gústavsson 2 8. Aron Pálmarsson 2 8. Bjarki Már Elísson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 2. Janus Daði Smárason 3 2. Ómar Ingi Magnússon 3/2 + 7 stoðsendingar 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 4. Aron Pálmarsson 2 + 3 stoðsendingar 4. Bjarki Már Elísson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 6 2. Viggó Kristjánsson 5/4 2. Elliði Snær Viðarsson 3 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Janus Daði Smárason 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 6 (32%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 6 (26%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Elliði Snær Viðarsson 38:25 2. Hákon Daði Styrmisson 36:36 3. Arnar Freyr Arnarsson 35:42 4. Elvar Ásgeirsson 31:44 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 30:00 5. Sigvaldi Guðjónsso 30:00 - Hver skaut oftast á markið: 1. Janus Daði Smárason 9 2. Sigvaldi Guðjónsson 8 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 6 3. Viggó Kristjánsson 6/4 5. Bjarki Már Elísson 4 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 5. Elliði Snær Viðarsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 7 2. Björgvin Páll Gústavsson 4 3. Aron Pálmarsson 3 3. Viggó Kristjánsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 10 2. Viggó Kristjánsson 8 3. Janus Daði Smárason 7 3. Sigvaldi Guðjónsson 7 5. Björgvin Páll Gústavsson 6 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 6. Aron Pálmarsson 5 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 6. Elliði Snær Viðarsson 5 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 6 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Viggó Kristjánsson 3 4. Elvar Ásgeirsson 2 5. Aron Pálmarsson 1 5. Janus Daði Smárason 1 5. Ómar Ingi Magnússon 1 - Mörk skoruð í tómt mark: 1. Elliði Snær Viðarsson 4 2. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Hákon Daði Styrmisson 1 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Hákon Daði Styrmisson 1 - Flest varin skot í vörn: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Elvar Ásgeirsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 - Flestir stolnir boltar: 1. Hákon Daði Styrmisson 3 2. Arnar Freyr Arnarsson 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 1. Arnar Freyr Arnarsson 2 3. Viggó Kristjánsson 1 3. Hákon Daði Styrmisson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 9,20 2. Viggó Kristjánsson 9,08 3. Sigvaldi Björn Guðjónsson 8,16 4. Elliði Snær Viðarsson 7,89 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 7,82 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 8,02 2. Hákon Daði Styrmisson 7,29 3. Arnar Freyr Arnarsson 6,80 4. Elvar Ásgeirsson 6,43 5. Ýmir Örn Gíslason 6,40 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 16 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 7 með gegnumbrotum 6 úr hægra horni 6 úr vítum 5 með langskotum 2 af línu 0 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Grænhöfðaeyjar +6 Mörk af línu: Grænhöfðaeyjar +4 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +14 Tapaðir boltar: Grænhöfðaeyjar +9 Fiskuð víti: Ísland +2 Varin skot markvarða: Ísland +3 Varin víti markvarða: Jafnt Misheppnuð skot: Grænhöfðaeyjar +6 Löglegar stöðvanir: Jafnt Refsimínútur: Grænhöfðaeyjar + 2 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +4 (7-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Jafnt (5-5) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Jafnt (7-7) 51. til 60. mínúta: Ísland +4 (9-5) - Byrjun hálfleikja: Ísland +5 (13-8) Lok hálfleikja: Ísland +4 (14-10) Fyrri hálfleikur: Ísland +5 (18-13) Seinni hálfleikur: Ísland +5 (22-17)
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Fleiri fréttir Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sjá meira