Rekinn og ráðinn af sama félagi á aðeins 48 klukkutímum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2023 13:00 Davide Nicola missti starfið um tíma en missti þó ekki af leik með Salernitana því hann var ráðinn aftur. Getty/Giuseppe Maffia Davide Nicola er „nýr“ þjálfari ítalska félagsins Salernitana sem er ótrúlegt vegna þess að hann var rekinn í byrjun vikunnar. 48 klukkutímum eftir að Nicola var rekinn var hann aftur tekinn við þjálfun liðsins. „Ég bað um fyrirgefningu og tók ábyrgð á frammistöðunni,“ skrifaði Davide Nicola á Twitter. An 8-2 loss to Atalanta on Sunday saw Davide Nicola relieved of his duties the following day Merely two days later, after a change of heart, club president Danilo Iervolino said,"You only realise how much you love someone when they leave."More #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) January 18, 2023 Frammistaðan hefur verið hrein hörmung og það virtist ætla að gera útslagið um helgina þegar liðið steinlá 8-2 á móti Atalanta. Forseti félagsins tók þá ákvörðun að reka Nicola á mánudaginn. Daginn eftir varð Salernitana orðað við þekkt þjálfaranöfn eins og Rafael Benitez og Roberto D'Aversa en það gerðist ekkert. Í staðinn bað félagið Nicola um að taka við liðinu á nýjan leik. Forsetinn hringdi í hann, útskýrði ákvörðun sína á mánudaginn og þeir komust saman um að Davide Nicola yrði aftur þjálfari tveimur sólarhringum eftir að hann missti starfið. Nicola segist hafa þar grátbeðið um að fá að halda áfram og þakkaði forsetanum fyrir að hafa hringt í sig. Davide Nicola says he is back as the head coach of Salernitana two days after the Serie A side sacked him. pic.twitter.com/vIRfvXje6a— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) January 18, 2023 Salernitana er í fimmtánda sæti í Seríu A, níu stigum fyrir neðan Hellas Verona. Næsti leikur liðsins er á móti toppliði Napoli á laugardaginn og verkefnin verða varla erfiðari en það. Ítalski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Sjá meira
48 klukkutímum eftir að Nicola var rekinn var hann aftur tekinn við þjálfun liðsins. „Ég bað um fyrirgefningu og tók ábyrgð á frammistöðunni,“ skrifaði Davide Nicola á Twitter. An 8-2 loss to Atalanta on Sunday saw Davide Nicola relieved of his duties the following day Merely two days later, after a change of heart, club president Danilo Iervolino said,"You only realise how much you love someone when they leave."More #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) January 18, 2023 Frammistaðan hefur verið hrein hörmung og það virtist ætla að gera útslagið um helgina þegar liðið steinlá 8-2 á móti Atalanta. Forseti félagsins tók þá ákvörðun að reka Nicola á mánudaginn. Daginn eftir varð Salernitana orðað við þekkt þjálfaranöfn eins og Rafael Benitez og Roberto D'Aversa en það gerðist ekkert. Í staðinn bað félagið Nicola um að taka við liðinu á nýjan leik. Forsetinn hringdi í hann, útskýrði ákvörðun sína á mánudaginn og þeir komust saman um að Davide Nicola yrði aftur þjálfari tveimur sólarhringum eftir að hann missti starfið. Nicola segist hafa þar grátbeðið um að fá að halda áfram og þakkaði forsetanum fyrir að hafa hringt í sig. Davide Nicola says he is back as the head coach of Salernitana two days after the Serie A side sacked him. pic.twitter.com/vIRfvXje6a— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) January 18, 2023 Salernitana er í fimmtánda sæti í Seríu A, níu stigum fyrir neðan Hellas Verona. Næsti leikur liðsins er á móti toppliði Napoli á laugardaginn og verkefnin verða varla erfiðari en það.
Ítalski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Sjá meira