Rekinn og ráðinn af sama félagi á aðeins 48 klukkutímum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2023 13:00 Davide Nicola missti starfið um tíma en missti þó ekki af leik með Salernitana því hann var ráðinn aftur. Getty/Giuseppe Maffia Davide Nicola er „nýr“ þjálfari ítalska félagsins Salernitana sem er ótrúlegt vegna þess að hann var rekinn í byrjun vikunnar. 48 klukkutímum eftir að Nicola var rekinn var hann aftur tekinn við þjálfun liðsins. „Ég bað um fyrirgefningu og tók ábyrgð á frammistöðunni,“ skrifaði Davide Nicola á Twitter. An 8-2 loss to Atalanta on Sunday saw Davide Nicola relieved of his duties the following day Merely two days later, after a change of heart, club president Danilo Iervolino said,"You only realise how much you love someone when they leave."More #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) January 18, 2023 Frammistaðan hefur verið hrein hörmung og það virtist ætla að gera útslagið um helgina þegar liðið steinlá 8-2 á móti Atalanta. Forseti félagsins tók þá ákvörðun að reka Nicola á mánudaginn. Daginn eftir varð Salernitana orðað við þekkt þjálfaranöfn eins og Rafael Benitez og Roberto D'Aversa en það gerðist ekkert. Í staðinn bað félagið Nicola um að taka við liðinu á nýjan leik. Forsetinn hringdi í hann, útskýrði ákvörðun sína á mánudaginn og þeir komust saman um að Davide Nicola yrði aftur þjálfari tveimur sólarhringum eftir að hann missti starfið. Nicola segist hafa þar grátbeðið um að fá að halda áfram og þakkaði forsetanum fyrir að hafa hringt í sig. Davide Nicola says he is back as the head coach of Salernitana two days after the Serie A side sacked him. pic.twitter.com/vIRfvXje6a— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) January 18, 2023 Salernitana er í fimmtánda sæti í Seríu A, níu stigum fyrir neðan Hellas Verona. Næsti leikur liðsins er á móti toppliði Napoli á laugardaginn og verkefnin verða varla erfiðari en það. Ítalski boltinn Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Sjá meira
48 klukkutímum eftir að Nicola var rekinn var hann aftur tekinn við þjálfun liðsins. „Ég bað um fyrirgefningu og tók ábyrgð á frammistöðunni,“ skrifaði Davide Nicola á Twitter. An 8-2 loss to Atalanta on Sunday saw Davide Nicola relieved of his duties the following day Merely two days later, after a change of heart, club president Danilo Iervolino said,"You only realise how much you love someone when they leave."More #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) January 18, 2023 Frammistaðan hefur verið hrein hörmung og það virtist ætla að gera útslagið um helgina þegar liðið steinlá 8-2 á móti Atalanta. Forseti félagsins tók þá ákvörðun að reka Nicola á mánudaginn. Daginn eftir varð Salernitana orðað við þekkt þjálfaranöfn eins og Rafael Benitez og Roberto D'Aversa en það gerðist ekkert. Í staðinn bað félagið Nicola um að taka við liðinu á nýjan leik. Forsetinn hringdi í hann, útskýrði ákvörðun sína á mánudaginn og þeir komust saman um að Davide Nicola yrði aftur þjálfari tveimur sólarhringum eftir að hann missti starfið. Nicola segist hafa þar grátbeðið um að fá að halda áfram og þakkaði forsetanum fyrir að hafa hringt í sig. Davide Nicola says he is back as the head coach of Salernitana two days after the Serie A side sacked him. pic.twitter.com/vIRfvXje6a— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) January 18, 2023 Salernitana er í fimmtánda sæti í Seríu A, níu stigum fyrir neðan Hellas Verona. Næsti leikur liðsins er á móti toppliði Napoli á laugardaginn og verkefnin verða varla erfiðari en það.
Ítalski boltinn Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Sjá meira