Stefán Árni Pálsson og Henry Birgir Gunnarsson hita upp fyrir leikinn mikilvæga í HM í dag.
Þeir eru báðir á því að íslenska landsliðið eigi enn þá eftir að spila frábærlega á mótinu og eru vissir um að sá leikur komi í kvöld. Ísland elski þessa leiki, með bakið upp við vegg.
Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni.