Tilþrifin: Allee tók út þrjá og Þór jafnaði toppliðin Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. janúar 2023 10:31 Allee** sýndi frábær tilþrif í liði Þórs. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það allee** í liði Þórs sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Heil umferð fór fram í gær þegar seinni Ofurlaugardagur tímabilsins var spilaður. Af nægu er að taka þegar kemur að tilþrifum, en það eru tilþrif allee** sem standa upp úr. Þórsarar mættu Ten5ion í mikilvægum leik þar sem Þór gat stokkið upp að hlið toppliðanna tveggja, Dusty og Atlantic Esports, eftir að Dusty hafði betur í toppslagnum fyrr um daginn. Þrátt fyrir að lið Ten5ion sé í botnbaráttu í Ljósleiðaradeildinni gáfu liðin áhorfendum hörkuspennandi viðureign sem endaði með því að allee** fór langleiðina með að tryggja Þórsurum sigurinn þegar hann tók út þrjá andstæðinga undir lok leiks. Klippa: Elko tilþrifin: Allee tók út þrjá og Þór jafnaði toppliðin Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Þór Akureyri Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti
Heil umferð fór fram í gær þegar seinni Ofurlaugardagur tímabilsins var spilaður. Af nægu er að taka þegar kemur að tilþrifum, en það eru tilþrif allee** sem standa upp úr. Þórsarar mættu Ten5ion í mikilvægum leik þar sem Þór gat stokkið upp að hlið toppliðanna tveggja, Dusty og Atlantic Esports, eftir að Dusty hafði betur í toppslagnum fyrr um daginn. Þrátt fyrir að lið Ten5ion sé í botnbaráttu í Ljósleiðaradeildinni gáfu liðin áhorfendum hörkuspennandi viðureign sem endaði með því að allee** fór langleiðina með að tryggja Þórsurum sigurinn þegar hann tók út þrjá andstæðinga undir lok leiks. Klippa: Elko tilþrifin: Allee tók út þrjá og Þór jafnaði toppliðin
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Þór Akureyri Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti