Fullyrðir að Conte yfirgefi Tottenham eftir tímabilið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. janúar 2023 13:01 Antonio Conte mun að öllum líkindum yfirgefa Tottenham eftir yfirstandandi tímabil. Visionhaus/Getty Images Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, mun yfirgefa félagið í sumar þegar samningur hans rennur út. Þetta fullyrðir ítalski íþróttafréttamaðurinn Gianluca Di Marzio, en Conte tók við stjórnartaumunum hjá Lundúnaliðinu í nóvember árið 2021. Hann skrifaði þá undir eins og hálfs árs langan samning sem rennur út að tímabilinu loknu. Í samningi Conte við Tottenham er ákvæði sem gerir félaginu kleift að framlengja samningnum við ítalska þjálfarann um eitt ár. Það virðist þó ekki vera í kortunum hjá félaginu að nýta sér það ákvæði. 🚨🚨BREAKING | “The news I can tell you with certainty is that Antonio Conte will leave Tottenham Hotspur at the end of the season.”📃“There was no spark, his contract is expiring and the club has NOT asked him for a renewal.”👨🏻💻[@DiMarzio]#THFC #COYS pic.twitter.com/SWgY0AMrbl— Last Word On Spurs (@LastWordOnSpurs) January 22, 2023 Þær fréttir sem ég get fært ykkur með fullri vissu eru þær að Conte mun yfirgefa Tottenham eftir að samningur hans rennur út eftir tímabilið,“ segir Di Marzio. „Það var enginn neisti. Samningurinn er að renna út og félagið hefur ekki boðið honum endurnýjun.“ Conte tók við liðinu af Portúgalanum Nuno Espirito Santo eftir afleitt gengi liðsins undir hans stjórn. Ítalinn snéri gengi Tottenham við á seinasta tímabili og undir hans stjórn tryggði Tottenham sér sæti í Meistaradeild Evrópu í lokaumferð seinasta tímabils. Það hefur hins vegar hallað hratt undan fæti og eftir ágætis byrjun á yfirstandandi tímabili virðist Tottenham vera í frjálsu falli. Liðið hefur aðeins unnið þrjá deildarleiki af seinstu níu og situr í fimmta sæti deildarinnar með 33 stig eftir 20 leiki, sex stigum frá sæti í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Þetta fullyrðir ítalski íþróttafréttamaðurinn Gianluca Di Marzio, en Conte tók við stjórnartaumunum hjá Lundúnaliðinu í nóvember árið 2021. Hann skrifaði þá undir eins og hálfs árs langan samning sem rennur út að tímabilinu loknu. Í samningi Conte við Tottenham er ákvæði sem gerir félaginu kleift að framlengja samningnum við ítalska þjálfarann um eitt ár. Það virðist þó ekki vera í kortunum hjá félaginu að nýta sér það ákvæði. 🚨🚨BREAKING | “The news I can tell you with certainty is that Antonio Conte will leave Tottenham Hotspur at the end of the season.”📃“There was no spark, his contract is expiring and the club has NOT asked him for a renewal.”👨🏻💻[@DiMarzio]#THFC #COYS pic.twitter.com/SWgY0AMrbl— Last Word On Spurs (@LastWordOnSpurs) January 22, 2023 Þær fréttir sem ég get fært ykkur með fullri vissu eru þær að Conte mun yfirgefa Tottenham eftir að samningur hans rennur út eftir tímabilið,“ segir Di Marzio. „Það var enginn neisti. Samningurinn er að renna út og félagið hefur ekki boðið honum endurnýjun.“ Conte tók við liðinu af Portúgalanum Nuno Espirito Santo eftir afleitt gengi liðsins undir hans stjórn. Ítalinn snéri gengi Tottenham við á seinasta tímabili og undir hans stjórn tryggði Tottenham sér sæti í Meistaradeild Evrópu í lokaumferð seinasta tímabils. Það hefur hins vegar hallað hratt undan fæti og eftir ágætis byrjun á yfirstandandi tímabili virðist Tottenham vera í frjálsu falli. Liðið hefur aðeins unnið þrjá deildarleiki af seinstu níu og situr í fimmta sæti deildarinnar með 33 stig eftir 20 leiki, sex stigum frá sæti í Meistaradeild Evrópu.
Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira