„Ég var ekki að reyna að vera góður söngvari í þessari keppni“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. janúar 2023 15:30 Þórhildur Helga á Idol sviðinu. Vísir/Hulda Margrét „Ég var ekki að reyna að vera góður söngvari í þessari keppni, ég var ekki einu sinni að búast við að komast svona langt áfram,“ segir sautján ára Þórhildur Helga sem var önnur þeirra keppanda sem datt út í Idol á föstudag. „Ég var bara að gera minn hlut. Ef fólki líkaði ekki við það, þá myndi ég hvort sem er halda áfram að gera það.“ Þórhildur Helga mætti í Bakaríið á Bylgjunni morguninn eftir og ræddi Idol ævintýrið og tónlistina en hún var að gefa út nýtt lag um helgina. „Það er búið að vera mjög gaman, það er skrítið að vera ekki að keppa í þessu lengur en á sama tíma er ég líka smá glöð því þetta var stressandi.“ Hljómsveitin hennar heitir Ókindarhjarta og eru margir tónleikar fram undan að sögn Þórhildar Helgu. Lagið þeirra Dystópíski draumurinn er hægt að heyra á Spotify. Samheldin systkini Þórhildur Helga hóf Idol keppnina með bróður sínum, en hann komst ekki í átta manna úrslitin. Hún segir að það hafi verið skrítið að upplifa það. „Hann er búinn að vera svo miklu lengur í tónlist en ég.“ Fékk Þórhildur Helga samt mikinn stuðning frá bróður sínum. Systkinin gera tónlist saman og eru með stúdíó heima. „Ég hjálpa honum stundum að syngja í lögin hans.“ Skrópaði í skólann Nú þegar Idol vegferð Þórhildar Helgu er lokið, mun hún sakna fólksins sem hún kynntist með þáttökunni. „Ég var mest leið yfir því að ég mun ekki hitta þetta fólk aftur. Sérstaklega af því að þetta var loksins eitthvað fólk sem ég náði að tengjast við út af tónlistinni.“ Síðustu mánuðir hafa snúist um Idolið og viðurkennir Þórhildur Helga að það hafi bitnað á náminu. Þórhildur Helga stundar nám við MÍT og MH. „Ég þurfti að skrópa í skólann svo mikið.“ Idol Tónlist Tengdar fréttir Þessir keppendur kvöddu í kvöld Annar þáttur útsláttarkeppni Idol fór fram í beinni útsendingu að loknum svekkjandi tapleik íslenska landsliðsins í handbolta. Tveir keppendur þurftu að kveðja keppnina eftir símakosningu. 20. janúar 2023 23:13 Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja í kvöld Föstudagar eru Idol dagar og í kvöld fara fram sjö manna úrslit. Rétt eins og síðasta föstudag verður keppnin í beinni útsendingu frá Idolhöllinni í Gufunesi. 20. janúar 2023 09:51 Annar þáttur af Körrent: Herra Hnetusmjör og ÁSDÍS Annar þáttur af Körrent er kominn í loftið. Þættirnir eru sýndir á fimmtudögum á Vísi, Stöð 2 Vísi og Stöð 2+ ásamt því að vera á dagskrá á Stöðvar 2 á föstudögum fyrir kvöldfréttir. 19. janúar 2023 20:01 Myndaveisla frá Idol á föstudag Sjötti þáttur af Idol var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudag. Átta keppendur stigu þar á glæsilegt svið og fluttu lög fyrir dómnefndina og áhorfendur í sal og heima í stofu. 17. janúar 2023 07:00 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Ég var bara að gera minn hlut. Ef fólki líkaði ekki við það, þá myndi ég hvort sem er halda áfram að gera það.“ Þórhildur Helga mætti í Bakaríið á Bylgjunni morguninn eftir og ræddi Idol ævintýrið og tónlistina en hún var að gefa út nýtt lag um helgina. „Það er búið að vera mjög gaman, það er skrítið að vera ekki að keppa í þessu lengur en á sama tíma er ég líka smá glöð því þetta var stressandi.“ Hljómsveitin hennar heitir Ókindarhjarta og eru margir tónleikar fram undan að sögn Þórhildar Helgu. Lagið þeirra Dystópíski draumurinn er hægt að heyra á Spotify. Samheldin systkini Þórhildur Helga hóf Idol keppnina með bróður sínum, en hann komst ekki í átta manna úrslitin. Hún segir að það hafi verið skrítið að upplifa það. „Hann er búinn að vera svo miklu lengur í tónlist en ég.“ Fékk Þórhildur Helga samt mikinn stuðning frá bróður sínum. Systkinin gera tónlist saman og eru með stúdíó heima. „Ég hjálpa honum stundum að syngja í lögin hans.“ Skrópaði í skólann Nú þegar Idol vegferð Þórhildar Helgu er lokið, mun hún sakna fólksins sem hún kynntist með þáttökunni. „Ég var mest leið yfir því að ég mun ekki hitta þetta fólk aftur. Sérstaklega af því að þetta var loksins eitthvað fólk sem ég náði að tengjast við út af tónlistinni.“ Síðustu mánuðir hafa snúist um Idolið og viðurkennir Þórhildur Helga að það hafi bitnað á náminu. Þórhildur Helga stundar nám við MÍT og MH. „Ég þurfti að skrópa í skólann svo mikið.“
Idol Tónlist Tengdar fréttir Þessir keppendur kvöddu í kvöld Annar þáttur útsláttarkeppni Idol fór fram í beinni útsendingu að loknum svekkjandi tapleik íslenska landsliðsins í handbolta. Tveir keppendur þurftu að kveðja keppnina eftir símakosningu. 20. janúar 2023 23:13 Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja í kvöld Föstudagar eru Idol dagar og í kvöld fara fram sjö manna úrslit. Rétt eins og síðasta föstudag verður keppnin í beinni útsendingu frá Idolhöllinni í Gufunesi. 20. janúar 2023 09:51 Annar þáttur af Körrent: Herra Hnetusmjör og ÁSDÍS Annar þáttur af Körrent er kominn í loftið. Þættirnir eru sýndir á fimmtudögum á Vísi, Stöð 2 Vísi og Stöð 2+ ásamt því að vera á dagskrá á Stöðvar 2 á föstudögum fyrir kvöldfréttir. 19. janúar 2023 20:01 Myndaveisla frá Idol á föstudag Sjötti þáttur af Idol var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudag. Átta keppendur stigu þar á glæsilegt svið og fluttu lög fyrir dómnefndina og áhorfendur í sal og heima í stofu. 17. janúar 2023 07:00 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Þessir keppendur kvöddu í kvöld Annar þáttur útsláttarkeppni Idol fór fram í beinni útsendingu að loknum svekkjandi tapleik íslenska landsliðsins í handbolta. Tveir keppendur þurftu að kveðja keppnina eftir símakosningu. 20. janúar 2023 23:13
Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja í kvöld Föstudagar eru Idol dagar og í kvöld fara fram sjö manna úrslit. Rétt eins og síðasta föstudag verður keppnin í beinni útsendingu frá Idolhöllinni í Gufunesi. 20. janúar 2023 09:51
Annar þáttur af Körrent: Herra Hnetusmjör og ÁSDÍS Annar þáttur af Körrent er kominn í loftið. Þættirnir eru sýndir á fimmtudögum á Vísi, Stöð 2 Vísi og Stöð 2+ ásamt því að vera á dagskrá á Stöðvar 2 á föstudögum fyrir kvöldfréttir. 19. janúar 2023 20:01
Myndaveisla frá Idol á föstudag Sjötti þáttur af Idol var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudag. Átta keppendur stigu þar á glæsilegt svið og fluttu lög fyrir dómnefndina og áhorfendur í sal og heima í stofu. 17. janúar 2023 07:00