Bjarki Már bestur á HM en Aron og Ýmir verstir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2023 09:01 Bjarki Már Elísson stóð upp úr í íslenska liðinu á HM. vísir/vilhelm Bjarki Már Elísson var besti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta á HM samkvæmt einkunnagjöf íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Bjarki var með hæstu meðaleinkunn allra leikmanna Íslands hjá íþróttadeild, eða 4,7. Hann fékk fimm fimmur og einn þrist. Bjarki var langmarkahæsti leikmaður Íslands á HM með 45 mörk og er næstmarkahæstur á mótinu. Kristján Örn Kristjánsson var með næsthæstu meðaleinkunnina, eða 4,3. Hann var utan hóps í fyrstu þremur leikjum Íslands á HM en lék síðustu þrjá leikina og skoraði í þeim samtals fjórtán mörk. Kristján Örn Kristjánsson nýtti sínar mínútur á HM vel.vísir/vilhelm Ómar Ingi Magnússon, Íþróttamaður ársins 2021 og 2022, fékk 4,0 í meðaleinkunn í þeim fjórum leikjum sem hann spilaði á HM sem var það þriðja hæsta í íslenska liðinu. Aron Pálmarsson og Ýmir Örn Gíslason voru með lægstu meðaleinkunn strákanna okkar, eða 2,8. Aron lék fyrstu fjóra leiki Íslands á HM en missti af síðustu tveimur vegna meiðsla. Ýmir lék alla leikina. Hann fékk aldrei hærra en 3,0 í einkunn. Aron og Ýmir voru einu leikmenn Íslands sem voru með undir 3,0 í meðaleinkunn. Fimm leikmenn voru með 3,0 í meðaleinkunn. Aðeins einn leikmaður fékk hæstu mögulegu einkunn fyrir frammistöðu sína í leik á HM. Það var Björgvin Páll Gústavsson fyrir fyrsta leikinn gegn Portúgal sem Ísland vann, 30-26. Enginn leikmaður fékk hins vegar lægstu einkunn, eða ás, á mótinu. Meðaleinkunn íslensku leikmannanna á HM Bjarki Már Elísson - 4,7 (6 leikir) Kristján Örn Kristjánsson - 4,3 (3 leikir) Ómar Ingi Magnússon - 4,0 (4 leikir) Gísli Þorgeir Kristjánsson - 3,7 (6 leikir) Sigvaldi Guðjónsson - 3,6 (5 leikir) Óðinn Þór Ríkharðsson - 3,5 (4 leikir) Arnar Freyr Arnarsson - 3,5 (4 leikir) Elvar Ásgeirsson - 3,5 (2 leikir) Björgvin Páll Gústavsson - 3,4 (5 leikir) Elliði Snær Viðarsson - 3,3 (6 leikir) Janus Daði Smárason - 3,2 (5 leikir) Viggó Kristjánsson - 3,0 (4 leikir) Ólafur Guðmundsson - 3,0 (1 leikur) Hákon Daði Styrmisson - 3,0 (2 leikir) Elvar Örn Jónsson - 3,0 (4 leikir) Viktor Gísli Hallgrímsson - 3,0 (6 leikir) Aron Pálmarsson - 2,8 (4 leikir) Ýmir Örn Gíslason - 2,8 (6 leikir) Útskýring á einkunnum: 6 - Heimsklassa frammistaða5 - Frábær frammistaða4 - Góð frammistaða3 - Sæmileg frammistaða - skilaði sínu2 - Ekki nógu góð frammistaða1 - Slakur leikur HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar á móti Brasilíu: Gísli og Kristján bestir Íslenska handboltalandsliðið vann fjögurra marka endurkomusigur á Brasilíu, 41-37, í síðasta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 22. janúar 2023 19:32 Einkunnir strákanna okkar á móti Svíþjóð: Gísli Þorgeir besti maður liðsins Strákarnir okkar fengu erfitt verkefni í kvöld og það þurftu mun fleiri leikmenn að spila betur ef íslenska liðið átti að halda sér á lífi á þessu heimsmeistaramóti. 20. janúar 2023 22:05 Einkunnir strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Óðinn Þór bestur Íslenska handboltalandsliðið vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 19:40 Einkunnir strákanna okkar á móti Kóreu: Viktor Gísli bestur en margir góðir Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran þrettán marka sigur á Suður-Kóreu, 38-25, í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppninni á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 16. janúar 2023 19:35 Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Bjarki Már bestur Íslenska handboltalandsliðið tapaði með tveimur mörkum á móti Ungverjum í kvöld, 28-30, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 14. janúar 2023 22:00 Einkunnir strákanna á móti Portúgal: Björgvin fær sexuna og þrír með fimmu Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran fjögurra marka sigur á Portúgal í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 12. janúar 2023 22:05 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Bjarki var með hæstu meðaleinkunn allra leikmanna Íslands hjá íþróttadeild, eða 4,7. Hann fékk fimm fimmur og einn þrist. Bjarki var langmarkahæsti leikmaður Íslands á HM með 45 mörk og er næstmarkahæstur á mótinu. Kristján Örn Kristjánsson var með næsthæstu meðaleinkunnina, eða 4,3. Hann var utan hóps í fyrstu þremur leikjum Íslands á HM en lék síðustu þrjá leikina og skoraði í þeim samtals fjórtán mörk. Kristján Örn Kristjánsson nýtti sínar mínútur á HM vel.vísir/vilhelm Ómar Ingi Magnússon, Íþróttamaður ársins 2021 og 2022, fékk 4,0 í meðaleinkunn í þeim fjórum leikjum sem hann spilaði á HM sem var það þriðja hæsta í íslenska liðinu. Aron Pálmarsson og Ýmir Örn Gíslason voru með lægstu meðaleinkunn strákanna okkar, eða 2,8. Aron lék fyrstu fjóra leiki Íslands á HM en missti af síðustu tveimur vegna meiðsla. Ýmir lék alla leikina. Hann fékk aldrei hærra en 3,0 í einkunn. Aron og Ýmir voru einu leikmenn Íslands sem voru með undir 3,0 í meðaleinkunn. Fimm leikmenn voru með 3,0 í meðaleinkunn. Aðeins einn leikmaður fékk hæstu mögulegu einkunn fyrir frammistöðu sína í leik á HM. Það var Björgvin Páll Gústavsson fyrir fyrsta leikinn gegn Portúgal sem Ísland vann, 30-26. Enginn leikmaður fékk hins vegar lægstu einkunn, eða ás, á mótinu. Meðaleinkunn íslensku leikmannanna á HM Bjarki Már Elísson - 4,7 (6 leikir) Kristján Örn Kristjánsson - 4,3 (3 leikir) Ómar Ingi Magnússon - 4,0 (4 leikir) Gísli Þorgeir Kristjánsson - 3,7 (6 leikir) Sigvaldi Guðjónsson - 3,6 (5 leikir) Óðinn Þór Ríkharðsson - 3,5 (4 leikir) Arnar Freyr Arnarsson - 3,5 (4 leikir) Elvar Ásgeirsson - 3,5 (2 leikir) Björgvin Páll Gústavsson - 3,4 (5 leikir) Elliði Snær Viðarsson - 3,3 (6 leikir) Janus Daði Smárason - 3,2 (5 leikir) Viggó Kristjánsson - 3,0 (4 leikir) Ólafur Guðmundsson - 3,0 (1 leikur) Hákon Daði Styrmisson - 3,0 (2 leikir) Elvar Örn Jónsson - 3,0 (4 leikir) Viktor Gísli Hallgrímsson - 3,0 (6 leikir) Aron Pálmarsson - 2,8 (4 leikir) Ýmir Örn Gíslason - 2,8 (6 leikir) Útskýring á einkunnum: 6 - Heimsklassa frammistaða5 - Frábær frammistaða4 - Góð frammistaða3 - Sæmileg frammistaða - skilaði sínu2 - Ekki nógu góð frammistaða1 - Slakur leikur
Bjarki Már Elísson - 4,7 (6 leikir) Kristján Örn Kristjánsson - 4,3 (3 leikir) Ómar Ingi Magnússon - 4,0 (4 leikir) Gísli Þorgeir Kristjánsson - 3,7 (6 leikir) Sigvaldi Guðjónsson - 3,6 (5 leikir) Óðinn Þór Ríkharðsson - 3,5 (4 leikir) Arnar Freyr Arnarsson - 3,5 (4 leikir) Elvar Ásgeirsson - 3,5 (2 leikir) Björgvin Páll Gústavsson - 3,4 (5 leikir) Elliði Snær Viðarsson - 3,3 (6 leikir) Janus Daði Smárason - 3,2 (5 leikir) Viggó Kristjánsson - 3,0 (4 leikir) Ólafur Guðmundsson - 3,0 (1 leikur) Hákon Daði Styrmisson - 3,0 (2 leikir) Elvar Örn Jónsson - 3,0 (4 leikir) Viktor Gísli Hallgrímsson - 3,0 (6 leikir) Aron Pálmarsson - 2,8 (4 leikir) Ýmir Örn Gíslason - 2,8 (6 leikir)
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar á móti Brasilíu: Gísli og Kristján bestir Íslenska handboltalandsliðið vann fjögurra marka endurkomusigur á Brasilíu, 41-37, í síðasta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 22. janúar 2023 19:32 Einkunnir strákanna okkar á móti Svíþjóð: Gísli Þorgeir besti maður liðsins Strákarnir okkar fengu erfitt verkefni í kvöld og það þurftu mun fleiri leikmenn að spila betur ef íslenska liðið átti að halda sér á lífi á þessu heimsmeistaramóti. 20. janúar 2023 22:05 Einkunnir strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Óðinn Þór bestur Íslenska handboltalandsliðið vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 19:40 Einkunnir strákanna okkar á móti Kóreu: Viktor Gísli bestur en margir góðir Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran þrettán marka sigur á Suður-Kóreu, 38-25, í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppninni á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 16. janúar 2023 19:35 Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Bjarki Már bestur Íslenska handboltalandsliðið tapaði með tveimur mörkum á móti Ungverjum í kvöld, 28-30, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 14. janúar 2023 22:00 Einkunnir strákanna á móti Portúgal: Björgvin fær sexuna og þrír með fimmu Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran fjögurra marka sigur á Portúgal í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 12. janúar 2023 22:05 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Einkunnir strákanna okkar á móti Brasilíu: Gísli og Kristján bestir Íslenska handboltalandsliðið vann fjögurra marka endurkomusigur á Brasilíu, 41-37, í síðasta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 22. janúar 2023 19:32
Einkunnir strákanna okkar á móti Svíþjóð: Gísli Þorgeir besti maður liðsins Strákarnir okkar fengu erfitt verkefni í kvöld og það þurftu mun fleiri leikmenn að spila betur ef íslenska liðið átti að halda sér á lífi á þessu heimsmeistaramóti. 20. janúar 2023 22:05
Einkunnir strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Óðinn Þór bestur Íslenska handboltalandsliðið vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 19:40
Einkunnir strákanna okkar á móti Kóreu: Viktor Gísli bestur en margir góðir Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran þrettán marka sigur á Suður-Kóreu, 38-25, í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppninni á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 16. janúar 2023 19:35
Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Bjarki Már bestur Íslenska handboltalandsliðið tapaði með tveimur mörkum á móti Ungverjum í kvöld, 28-30, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 14. janúar 2023 22:00
Einkunnir strákanna á móti Portúgal: Björgvin fær sexuna og þrír með fimmu Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran fjögurra marka sigur á Portúgal í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 12. janúar 2023 22:05
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita