Justin Bieber selur réttinn að tónlist sinni fyrir 29 milljarða Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 24. janúar 2023 17:54 Justin Bieber á fyrir salti í grautinn næstu mánuði, en hann hagnast um 29 milljarða með samningi um rétt á útgefinni tónlist sinni. Getty Stórstjarnan og tónlistarmaðurinn Justin Bieber hefur selt fjárfestingafélaginu Hipgnosis Songs Capital réttinn á tónlist sinni fyrir um 200 milljónir dala, eða um 29 milljarða króna. Vísir sagði frá því í desember að samkomulag um söluna væri á lokametrunum. Í dag gaf miðillinn Variety það út að samningar væru í höfn. Samningurinn er sá stærsti samningur Hipgnosis til þessa, en félagið hefur keypt rétt á tónlist margra tónlistarmanna undanfarin ár. Þar má nefna Bruce Springsteen, Bob Dylan og Stevie Nicks og nú síðast Justin Timberlake, sem seldi félaginu réttinn að allri útgefinni tónlist sinni fyrir 100 milljónir króna á síðasta ári. Biber hefur gefið út yfir 290 lög og á Hipgnosis nú rétt á öllum tekjum af þeim, en þar telur meðal annars spilun í útvarpi, auglýsingum, notkun í kvikmyndum og fleiru. Variety segist hafa heimildir fyrir því að lög Biebers muni þó áfram vera undir stjórn Universal Music en kanadíski söngvarinn hefur unnið með því fyrirtæki frá upphafi ferilsins. Tónlist Kanada Tengdar fréttir Sagður ætla að selja réttinn fyrir 200 milljónir dala Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er sagður ætla að bætast í hóp tónlistarmanna á borð við Bruce Springsteen, Bob Dylan og Stevie Nicks, sem hafa á síðustu árum selt réttinn á tónlist sinni til fyrirtækja. 22. desember 2022 07:43 Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Vísir sagði frá því í desember að samkomulag um söluna væri á lokametrunum. Í dag gaf miðillinn Variety það út að samningar væru í höfn. Samningurinn er sá stærsti samningur Hipgnosis til þessa, en félagið hefur keypt rétt á tónlist margra tónlistarmanna undanfarin ár. Þar má nefna Bruce Springsteen, Bob Dylan og Stevie Nicks og nú síðast Justin Timberlake, sem seldi félaginu réttinn að allri útgefinni tónlist sinni fyrir 100 milljónir króna á síðasta ári. Biber hefur gefið út yfir 290 lög og á Hipgnosis nú rétt á öllum tekjum af þeim, en þar telur meðal annars spilun í útvarpi, auglýsingum, notkun í kvikmyndum og fleiru. Variety segist hafa heimildir fyrir því að lög Biebers muni þó áfram vera undir stjórn Universal Music en kanadíski söngvarinn hefur unnið með því fyrirtæki frá upphafi ferilsins.
Tónlist Kanada Tengdar fréttir Sagður ætla að selja réttinn fyrir 200 milljónir dala Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er sagður ætla að bætast í hóp tónlistarmanna á borð við Bruce Springsteen, Bob Dylan og Stevie Nicks, sem hafa á síðustu árum selt réttinn á tónlist sinni til fyrirtækja. 22. desember 2022 07:43 Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Sagður ætla að selja réttinn fyrir 200 milljónir dala Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er sagður ætla að bætast í hóp tónlistarmanna á borð við Bruce Springsteen, Bob Dylan og Stevie Nicks, sem hafa á síðustu árum selt réttinn á tónlist sinni til fyrirtækja. 22. desember 2022 07:43