Danski þjálfarinn hætti við allar æfingar og leyfði leikmönnum að sofa út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2023 12:01 Magnus Saugstrup Jensen fagnar marki á HM en hann og félagar hans slöppuðu af fyrir leikinn á móti Ungverjum í dag. AP/Andreas Hillergren Þjálfari dönsku heimsmeistaranna fór öðruvísi leið í undirbúningi liðsins fyrir leikinn á móti Ungverjum í átta liða úrslitum á HM í handbolta. Nicolaj Jacobsen ákvað að hætta við allar æfingar í aðdraganda leiksins og ástæðan er svefnleysi að undanförnu. Søvnunderskud plager Danmarks spillere før kvartfinalebrag https://t.co/HsHiRrQFeb #hndbld #håndbold pic.twitter.com/bwxSqWiL8e— JP Sport (@sportenJP) January 24, 2023 Danir hafa leikið 25 leiki í röð á HM án þess að tapa, sem er metjöfnun, og gera orðið fyrsta handboltaþjóðin til að vinna þrjá heimsmeistaratitla í röð. Danir mæta liðinu sem skildi okkur Íslendinga svo sárgrætilega eftir í riðlinum þökk sé skelfilegum átján mínútna kafla. Það lítur út fyrir að Jacobsen hafi ekkert allt of miklar áhyggjur af ungverska liðinu. Leikurinn fer fram í kvöld en leikmenn fengu að sofa út og hvíla lúin bein. „Menn eru of þreyttir til að æfa. Það hefur verið of lítill svefn svo að undirbúningurinn mun snúast um að slappa af og ná eins miklum svefni og mögulegt er,“ sagði Nicolaj Jacobsen við Ritzau. „Að auki hefur leikurinn líka verið færður fram um tvo og hálfan tíma miðað við það sem við erum vanir. Þetta snýst því um að mæta með eins ferska fætur og mögulegt er,“ sagði Jacobsen. Leikur Dana og Ungverja hefst klukkan 17.00 í dag að íslenskum tíma. HM 2023 í handbolta Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Leik lokið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í 5. gír í seinni Körfubolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Nicolaj Jacobsen ákvað að hætta við allar æfingar í aðdraganda leiksins og ástæðan er svefnleysi að undanförnu. Søvnunderskud plager Danmarks spillere før kvartfinalebrag https://t.co/HsHiRrQFeb #hndbld #håndbold pic.twitter.com/bwxSqWiL8e— JP Sport (@sportenJP) January 24, 2023 Danir hafa leikið 25 leiki í röð á HM án þess að tapa, sem er metjöfnun, og gera orðið fyrsta handboltaþjóðin til að vinna þrjá heimsmeistaratitla í röð. Danir mæta liðinu sem skildi okkur Íslendinga svo sárgrætilega eftir í riðlinum þökk sé skelfilegum átján mínútna kafla. Það lítur út fyrir að Jacobsen hafi ekkert allt of miklar áhyggjur af ungverska liðinu. Leikurinn fer fram í kvöld en leikmenn fengu að sofa út og hvíla lúin bein. „Menn eru of þreyttir til að æfa. Það hefur verið of lítill svefn svo að undirbúningurinn mun snúast um að slappa af og ná eins miklum svefni og mögulegt er,“ sagði Nicolaj Jacobsen við Ritzau. „Að auki hefur leikurinn líka verið færður fram um tvo og hálfan tíma miðað við það sem við erum vanir. Þetta snýst því um að mæta með eins ferska fætur og mögulegt er,“ sagði Jacobsen. Leikur Dana og Ungverja hefst klukkan 17.00 í dag að íslenskum tíma.
HM 2023 í handbolta Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Leik lokið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í 5. gír í seinni Körfubolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita