Þessu greinir þýski miðilinn Bild frá. Þar kemur fram að einn hinna særður sé talinn í lífshættu.
Talsmaður þýsku lögreglunnar segir að farþegi hafi banað tveimur og sært að minnsta kosti fimm. Sjónarvottar lýsa því að til átaka hafi komið í lestinni sem gengur á milli Kíl og Hamborg.
Fram kemur að árásarmaðurinn hafi verið handtekinn og lestarstöðin í Brokstedt girt af.