Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi, Ítalíu og Hlíðarenda ásamt NBA og undanúrslitum NFL Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. janúar 2023 06:00 Mo Salah mætir Brighton í dag. Sebastian Frej/Getty Images Það má svo segja að dagurinn í dag sé sunnudagur til sælu. Alls eru 13 beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarása í dag. Öll ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.05 hefst útsending úr Smáranum þar sem Breiðablik tekur á móti Fjölni í Subway deild kvenna í körfubolta. Að þeim leik loknum höldum við á Hlíðarenda þar sem Valur tekur á móti toppliði Keflavíkur. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.00 hefst upphitun fyrir leiki dagsins í ensku bikarkeppninni í fótbolta, þeirri elstu og virtustu. Leikur Brighton & Hove Albion og Liverpool hefst klukkan 13.30. Að leik loknum verður leikurinn gerður upp. Klukkan 16.30 er svo komið að leik Wrexham og Sheffield United í sömu keppni. Klukkan 19.30 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í NFL en eftir að þeim lýkur verður ljóst hvaða lið mætast í Ofurskálinni þann 12. febrúar. Fyrri leikur kvöldsins hefst klukkan 20.00 en þar mætast Philadelphia Eagles og San Francisco 49ers. Klukkan 23.35 er leikur Kansas City Chiefs og Cincinnati Bengals svo á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 AC Milan tekur á móti hinu stórskemmtilega liði Sassuolo í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leikurinn hefst klukkan 11.30. Juventus tekur svo á móti Monza klukkan 14.00 í sömu deild. Klukkan 17.00 er komið að leik Lazio og Fiorentina. Topplið Napoli tekur á móti Rómverjum klukkan 19.35. Stöð 2 Sport 4 Stórlið Real Madríd sækir BAXI Manresa heim í ACB deildinni í körfubolta á Spáni klukkan 11.30. Klukkan 13.50 tekur Stoke City á móti Stevenage í ensku bikarkeppninni. Klukkan 18.00 er leikur Charlotte Hornets og Miami Heat í NBA deildinni í körfubolta á dagskrá. Stöð 2 Esport Klukkan 13.30 hefst upphitun fyrir leiki dagsins í BLAST Premier. Klukkan 14.00 er fyrri leikur dagsins á dagskrá. Klukkan 17.30 er seinni leikur dagsins á dagskrá. Sandkassinn er svo á dagskrá klukkan 20.00. Dagskráin í dag Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Tindastóll spilar allavega átta Evrópuleiki í vetur Fram spilar og selur treyjur til styrkar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 18.05 hefst útsending úr Smáranum þar sem Breiðablik tekur á móti Fjölni í Subway deild kvenna í körfubolta. Að þeim leik loknum höldum við á Hlíðarenda þar sem Valur tekur á móti toppliði Keflavíkur. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.00 hefst upphitun fyrir leiki dagsins í ensku bikarkeppninni í fótbolta, þeirri elstu og virtustu. Leikur Brighton & Hove Albion og Liverpool hefst klukkan 13.30. Að leik loknum verður leikurinn gerður upp. Klukkan 16.30 er svo komið að leik Wrexham og Sheffield United í sömu keppni. Klukkan 19.30 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í NFL en eftir að þeim lýkur verður ljóst hvaða lið mætast í Ofurskálinni þann 12. febrúar. Fyrri leikur kvöldsins hefst klukkan 20.00 en þar mætast Philadelphia Eagles og San Francisco 49ers. Klukkan 23.35 er leikur Kansas City Chiefs og Cincinnati Bengals svo á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 AC Milan tekur á móti hinu stórskemmtilega liði Sassuolo í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leikurinn hefst klukkan 11.30. Juventus tekur svo á móti Monza klukkan 14.00 í sömu deild. Klukkan 17.00 er komið að leik Lazio og Fiorentina. Topplið Napoli tekur á móti Rómverjum klukkan 19.35. Stöð 2 Sport 4 Stórlið Real Madríd sækir BAXI Manresa heim í ACB deildinni í körfubolta á Spáni klukkan 11.30. Klukkan 13.50 tekur Stoke City á móti Stevenage í ensku bikarkeppninni. Klukkan 18.00 er leikur Charlotte Hornets og Miami Heat í NBA deildinni í körfubolta á dagskrá. Stöð 2 Esport Klukkan 13.30 hefst upphitun fyrir leiki dagsins í BLAST Premier. Klukkan 14.00 er fyrri leikur dagsins á dagskrá. Klukkan 17.30 er seinni leikur dagsins á dagskrá. Sandkassinn er svo á dagskrá klukkan 20.00.
Dagskráin í dag Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Tindastóll spilar allavega átta Evrópuleiki í vetur Fram spilar og selur treyjur til styrkar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Sjá meira