„Þetta er náttúrulega bara rugl“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. janúar 2023 13:31 Guðjón Smári segir að hann hafi ekki sjálfur átt hugmyndina að fatavalinu. Stöð 2 Hinn 24 ára gamli Guðjón Smári kvaddi Idol keppnina á föstudag. Hann heillaði dómara og áhorfendur strax frá fyrstu prufu. „Ég hugsaði með mér þegar þátturinn byrjaði, jæja nú dett ég út,“ sagði Guðjón Smári í Brennslunni á FM957 í dag. Úrslit þáttarins komu honum því ekki á óvart. „Það var ekki mín hugmynd að vera ber að ofan,“ sagði hann um fatavalið á föstudaginn sem vakti mikla athygli. „Ég var olíuborinn á bumbunni.“ Hann segir að atriðið hafi verið það flott að kvenþjóðin hafi farið á hliðina. „Karlþjóðin líka.“ Guðjón Smári heillaði þjóðina með röddinni og húmornum.Vísir/Hulda Margrét Vesen hjá þjóðinni Eins og fjallað var um á Vísi tók Guðjón áhættu í millistiginu í dómaraprufunum og skipti um lag á síðustu stundu. Það virkaði og skilaði honum alla leið í átta manna úrslit þar sem hann hefur blómstrað. „Þetta er náttúrulega bara rugl,“ sagði Guðjón Smári glottandi í Idol þættinum þegar hann kvaddi. „Það er greinilega eitthvað vesen hjá íslensku þjóðinni,“ bætti hann svo við. „Fáránlegt.“ Dómararnir þökkuðu honum fyrir að setja skemmtilegan svip á keppnina. „Þú ert stjarna og þú ert að fara að rísa hærra en þetta,“ sagði dómarinn Birgitta Haukdal þegar úrslitin lágu fyrir. Á stóra Idol sviðinu hefur hann flutt lög eins og Slipping Through My Fingers, I Want to Know What Love Is og nú síðast You Know My Name úr myndinni Casino Royal. Brot af flutningi hans frá því á föstudag má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Guðjón Smári flutti You Know My Name Vaknar í sprelli Guðjón Smári er einstaklega hvatvís og hress týpa eins og áhorfendur fengu að fylgjast með í Idol. „Það sem ég er búinn að vera að berjast við þegar hún elsku fallega Bríet mín biður um einlægni, er að ég vakna bara í sprelli.“ Hann er þó mjög væminn í lagavali. „Ég hlusta bara á lög sem hægt er að grenja við, væmnustu tónlistina,“ viðurkenndi Guðjón Smári í yfirheirslu í Brennslunni. Guðjón Smári endaði í fimmta sæti í Idol.Vísir/Hulda Margrét Viðtalið í Brennslunni má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Guðjón Smári kemur inn á mínútu 1:31:28 í þættinum. Idol Brennslan FM957 Tónlist Tengdar fréttir Þessi keppandi var sendur heim úr Idolinu Fimm keppendur mættu til leiks í æsispennandi Idol-þætti kvöldsins. Þemað voru lög úr kvikmyndum og sungu keppendur lög hvaðanæva að. 27. janúar 2023 20:33 Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja í kvöld Spennan magnast því aðeins fimm keppendur standa eftir og keppast um það að verða næsta Idolstjarna Íslands. Í kvöld munu keppendur stíga á stokk í Idolhöllinni og að þessu sinni munu þeir flytja lög úr kvikmyndum. 27. janúar 2023 09:04 Þriðji þáttur af Körrent: Birgitta Haukdal og Gunnar Nelson Þriðji þáttur af Körrent er kominn í loftið. Þættirnir eru sýndir á fimmtudögum á Vísi, Stöð 2 Vísi og Stöð 2+ ásamt því að vera á dagskrá á Stöðvar 2 á föstudögum fyrir kvöldfréttir. 26. janúar 2023 20:00 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
„Ég hugsaði með mér þegar þátturinn byrjaði, jæja nú dett ég út,“ sagði Guðjón Smári í Brennslunni á FM957 í dag. Úrslit þáttarins komu honum því ekki á óvart. „Það var ekki mín hugmynd að vera ber að ofan,“ sagði hann um fatavalið á föstudaginn sem vakti mikla athygli. „Ég var olíuborinn á bumbunni.“ Hann segir að atriðið hafi verið það flott að kvenþjóðin hafi farið á hliðina. „Karlþjóðin líka.“ Guðjón Smári heillaði þjóðina með röddinni og húmornum.Vísir/Hulda Margrét Vesen hjá þjóðinni Eins og fjallað var um á Vísi tók Guðjón áhættu í millistiginu í dómaraprufunum og skipti um lag á síðustu stundu. Það virkaði og skilaði honum alla leið í átta manna úrslit þar sem hann hefur blómstrað. „Þetta er náttúrulega bara rugl,“ sagði Guðjón Smári glottandi í Idol þættinum þegar hann kvaddi. „Það er greinilega eitthvað vesen hjá íslensku þjóðinni,“ bætti hann svo við. „Fáránlegt.“ Dómararnir þökkuðu honum fyrir að setja skemmtilegan svip á keppnina. „Þú ert stjarna og þú ert að fara að rísa hærra en þetta,“ sagði dómarinn Birgitta Haukdal þegar úrslitin lágu fyrir. Á stóra Idol sviðinu hefur hann flutt lög eins og Slipping Through My Fingers, I Want to Know What Love Is og nú síðast You Know My Name úr myndinni Casino Royal. Brot af flutningi hans frá því á föstudag má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Guðjón Smári flutti You Know My Name Vaknar í sprelli Guðjón Smári er einstaklega hvatvís og hress týpa eins og áhorfendur fengu að fylgjast með í Idol. „Það sem ég er búinn að vera að berjast við þegar hún elsku fallega Bríet mín biður um einlægni, er að ég vakna bara í sprelli.“ Hann er þó mjög væminn í lagavali. „Ég hlusta bara á lög sem hægt er að grenja við, væmnustu tónlistina,“ viðurkenndi Guðjón Smári í yfirheirslu í Brennslunni. Guðjón Smári endaði í fimmta sæti í Idol.Vísir/Hulda Margrét Viðtalið í Brennslunni má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Guðjón Smári kemur inn á mínútu 1:31:28 í þættinum.
Idol Brennslan FM957 Tónlist Tengdar fréttir Þessi keppandi var sendur heim úr Idolinu Fimm keppendur mættu til leiks í æsispennandi Idol-þætti kvöldsins. Þemað voru lög úr kvikmyndum og sungu keppendur lög hvaðanæva að. 27. janúar 2023 20:33 Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja í kvöld Spennan magnast því aðeins fimm keppendur standa eftir og keppast um það að verða næsta Idolstjarna Íslands. Í kvöld munu keppendur stíga á stokk í Idolhöllinni og að þessu sinni munu þeir flytja lög úr kvikmyndum. 27. janúar 2023 09:04 Þriðji þáttur af Körrent: Birgitta Haukdal og Gunnar Nelson Þriðji þáttur af Körrent er kominn í loftið. Þættirnir eru sýndir á fimmtudögum á Vísi, Stöð 2 Vísi og Stöð 2+ ásamt því að vera á dagskrá á Stöðvar 2 á föstudögum fyrir kvöldfréttir. 26. janúar 2023 20:00 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Þessi keppandi var sendur heim úr Idolinu Fimm keppendur mættu til leiks í æsispennandi Idol-þætti kvöldsins. Þemað voru lög úr kvikmyndum og sungu keppendur lög hvaðanæva að. 27. janúar 2023 20:33
Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja í kvöld Spennan magnast því aðeins fimm keppendur standa eftir og keppast um það að verða næsta Idolstjarna Íslands. Í kvöld munu keppendur stíga á stokk í Idolhöllinni og að þessu sinni munu þeir flytja lög úr kvikmyndum. 27. janúar 2023 09:04
Þriðji þáttur af Körrent: Birgitta Haukdal og Gunnar Nelson Þriðji þáttur af Körrent er kominn í loftið. Þættirnir eru sýndir á fimmtudögum á Vísi, Stöð 2 Vísi og Stöð 2+ ásamt því að vera á dagskrá á Stöðvar 2 á föstudögum fyrir kvöldfréttir. 26. janúar 2023 20:00