„Stelpum stundum stillt upp til að vera andstæðingar frekar en að vinna saman“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 3. febrúar 2023 11:30 FLOTT var að senda frá sér lagið Hún ógnar mér. Hörpu Thors Hljómsveitin FLOTT var að senda frá sér tónlistarmyndband við lagið „Hún ógnar mér“. Leikstjóri myndbandsins er Þura Stína og lagið fjallar um hvernig stelpum er stundum stillt upp til að vera andstæðingar frekar en að vinna saman. Styrkja stöðu kvenna í tónlist Myndbandið sýnir fjölbreyttan hóp kvenna frá ólíkum sviðum atvinnulífsins. Það hefur alltaf verið mikilvægt fyrir FLOTT að styrkja stöðu kvenna í tónlist til dæmis með því að sýna stelpur sem hljóðfæraleikara, lagahöfunda og framleiðendur. Ekki til að vera vinsælastar og ýta þeim niður sem koma á sjónarsviðið að gera eitthvað svipað. „Við erum ótrúlega þakklátar þeim sem komu fram í myndbandinu. Þetta voru tveir tökudagar og auðvitað margar sem við vildum hafa sem komust ekki eða ekki hægt að ná í þannig að það má engin vera sár að vera ekki með! Engin djúpstæð pæling á bakvið það heldur hin sígilda íslenska leið að gera allt á síðustu stundu,“ segja meðlimir FLOTT. Hér má sjá myndbandið en þar er Edda Andrésdóttir, sjónvarpskona á Stöð 2 til margra áratuga, í hlutverki dómara í hnefaleikabardaga. FLOTT er hljómsveit sem var stofnuð árið 2020. Hún samanstendur af Vigdísi Hafliðadóttur söngkonu, Ragnhildi Veigarsdóttur hljómborðsleikara, Eyrúnu Engilbertsdóttur gítarleikara, Sylvíu Spilliaert bassaleikara og Sólrúnu Mjöll Kjartansdóttur trommuleikara. FLOTT samanstendur af Sólrúnu, Vigdísi, Eyrúnu, Sylvíu og Ragnhildi.Saga Sig Tónleikar og plötuútgáfa Það er ýmislegt spennandi á döfinni hjá stelpunum í FLOTT sem eru með mörg járn í eldinum. „Við ætlum að halda okkar eigin tónleika á Húrra laugardaginn 11. febrúar. Svo erum við að framleiða plötu as we speak sem við vonumst til að gefa út fyrir sumarið og við hlökkum til að hefja þetta ár,“ segir Ragnhildur Veigarsdóttir. View this post on Instagram A post shared by FLOTT (@fknflott) FLOTT hlaut íslensku tónlistarverðlaunin árið 2021 í flokkunum Bjartasta vonin og Popplag ársins fyrir lagið „Mér er drull“. Hún leggur áherslu á lög með miklum texta sem gefa raunsæja mynd af lífi ungs fólks í Reykjavík. Tónlist Menning Tengdar fréttir Lagið FLOTT með hljómsveitinni FLOTT er komið út: „Flottari en í gær, flottust á morgun“ Stúlknasveitin FLOTT sendi frá glænýtt lag í dag en lagið ber einnig nafnið FLOTT. 4. febrúar 2022 10:01 FLOTT sendir frá sér nýtt lag þar sem húmor og alvara lífsins mætast Stelpusveitin FLOTT sendir frá sér glænýjan smell á morgun, föstudag, og þurftu þær ekki að leita langt eftir titli á lagið sem heitir einfaldlega FLOTT, í höfuðið á hljómsveitinni. 3. febrúar 2022 13:31 FLOTT skrifar undir hjá Sony: „Við erum bara í skýjunum“ Hljómsveitin FLOTT hefur skrifað undir samning hjá útgáfufyrirtækinu Sony í Danmörku. Vigdís Hafliðadóttir, söngkona hljómsveitarinnar, segir hljómsveitarmeðlimi í skýjunum enda sé um mikla viðurkenningu að ræða. 31. janúar 2022 22:06 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Styrkja stöðu kvenna í tónlist Myndbandið sýnir fjölbreyttan hóp kvenna frá ólíkum sviðum atvinnulífsins. Það hefur alltaf verið mikilvægt fyrir FLOTT að styrkja stöðu kvenna í tónlist til dæmis með því að sýna stelpur sem hljóðfæraleikara, lagahöfunda og framleiðendur. Ekki til að vera vinsælastar og ýta þeim niður sem koma á sjónarsviðið að gera eitthvað svipað. „Við erum ótrúlega þakklátar þeim sem komu fram í myndbandinu. Þetta voru tveir tökudagar og auðvitað margar sem við vildum hafa sem komust ekki eða ekki hægt að ná í þannig að það má engin vera sár að vera ekki með! Engin djúpstæð pæling á bakvið það heldur hin sígilda íslenska leið að gera allt á síðustu stundu,“ segja meðlimir FLOTT. Hér má sjá myndbandið en þar er Edda Andrésdóttir, sjónvarpskona á Stöð 2 til margra áratuga, í hlutverki dómara í hnefaleikabardaga. FLOTT er hljómsveit sem var stofnuð árið 2020. Hún samanstendur af Vigdísi Hafliðadóttur söngkonu, Ragnhildi Veigarsdóttur hljómborðsleikara, Eyrúnu Engilbertsdóttur gítarleikara, Sylvíu Spilliaert bassaleikara og Sólrúnu Mjöll Kjartansdóttur trommuleikara. FLOTT samanstendur af Sólrúnu, Vigdísi, Eyrúnu, Sylvíu og Ragnhildi.Saga Sig Tónleikar og plötuútgáfa Það er ýmislegt spennandi á döfinni hjá stelpunum í FLOTT sem eru með mörg járn í eldinum. „Við ætlum að halda okkar eigin tónleika á Húrra laugardaginn 11. febrúar. Svo erum við að framleiða plötu as we speak sem við vonumst til að gefa út fyrir sumarið og við hlökkum til að hefja þetta ár,“ segir Ragnhildur Veigarsdóttir. View this post on Instagram A post shared by FLOTT (@fknflott) FLOTT hlaut íslensku tónlistarverðlaunin árið 2021 í flokkunum Bjartasta vonin og Popplag ársins fyrir lagið „Mér er drull“. Hún leggur áherslu á lög með miklum texta sem gefa raunsæja mynd af lífi ungs fólks í Reykjavík.
Tónlist Menning Tengdar fréttir Lagið FLOTT með hljómsveitinni FLOTT er komið út: „Flottari en í gær, flottust á morgun“ Stúlknasveitin FLOTT sendi frá glænýtt lag í dag en lagið ber einnig nafnið FLOTT. 4. febrúar 2022 10:01 FLOTT sendir frá sér nýtt lag þar sem húmor og alvara lífsins mætast Stelpusveitin FLOTT sendir frá sér glænýjan smell á morgun, föstudag, og þurftu þær ekki að leita langt eftir titli á lagið sem heitir einfaldlega FLOTT, í höfuðið á hljómsveitinni. 3. febrúar 2022 13:31 FLOTT skrifar undir hjá Sony: „Við erum bara í skýjunum“ Hljómsveitin FLOTT hefur skrifað undir samning hjá útgáfufyrirtækinu Sony í Danmörku. Vigdís Hafliðadóttir, söngkona hljómsveitarinnar, segir hljómsveitarmeðlimi í skýjunum enda sé um mikla viðurkenningu að ræða. 31. janúar 2022 22:06 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Lagið FLOTT með hljómsveitinni FLOTT er komið út: „Flottari en í gær, flottust á morgun“ Stúlknasveitin FLOTT sendi frá glænýtt lag í dag en lagið ber einnig nafnið FLOTT. 4. febrúar 2022 10:01
FLOTT sendir frá sér nýtt lag þar sem húmor og alvara lífsins mætast Stelpusveitin FLOTT sendir frá sér glænýjan smell á morgun, föstudag, og þurftu þær ekki að leita langt eftir titli á lagið sem heitir einfaldlega FLOTT, í höfuðið á hljómsveitinni. 3. febrúar 2022 13:31
FLOTT skrifar undir hjá Sony: „Við erum bara í skýjunum“ Hljómsveitin FLOTT hefur skrifað undir samning hjá útgáfufyrirtækinu Sony í Danmörku. Vigdís Hafliðadóttir, söngkona hljómsveitarinnar, segir hljómsveitarmeðlimi í skýjunum enda sé um mikla viðurkenningu að ræða. 31. janúar 2022 22:06