Dagskráin í dag: Reykjavíkurleikarnir, Olís-deildin, Lengjubikarinn og margt fleira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. febrúar 2023 06:00 Íslandsmeistarar Fram sækja Stjörnuna heim í Olís-deild kvenna í dag. Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sannkallað bland í poka á þessum fína laugardegi þar sem í boði verða tíu beinar útsendingar úr sjö mismunandi greinum og því ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport Stjarnan tekur á móti Íslandsmeisturum Fram í Olís-deild kvenna í handbolta klukkan 13:50 áður en úrslitin í Pílukasti á Reykjavíkurleikunum verða í beinni útsendingu klukkan 19:15. Stöð 2 Sport 2 Ítalski fótboltinn og NBA-deildin í körfubolta deila sviðsljósinu á Stöð 2 Sport 2 í dag. Cremonese tekur á móti Lecce klukkan 13:50 áður en Empoli sækir Roma heim klukkan 16:50. Það er svo viðureign Sassuolo og Atalanta sem lokar ítalska boltanum í dag klukkan 19:35. Körfuboltaunnendur þurfa hins vegar að bíða fram á kvöld því bein útsending frá leik New Orleans Pelicans og Los Angeles Lakers hefst ekki fyrr en klukkan 23:00. Stöð 2 Sport 4 Magical Kenya Ladies Open á LET-mótaröðinni í golfi heldur áfram á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 12:30. Stöð 2 Sport 5 Íslenska knattspyrnusumarið er handan við hornið og Keflavík tekur á móti KA í riðli fjögur A-deildar í Lengjubikar karla klukkan 13:50. Stöð 2 eSport Úrslitin ráðast í tveimur leikjum í rafíþróttahluta Reykjavíkurleikanna í dag. Klukkan 13:00 hefst bein útsending frá úrslitunum í Super Smash Bros. Ultimate og klukkan 17:00 er komið að úrslitunum í Valorant. Dagskráin í dag Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Í beinni: Afturelding - ÍBV | Mosfellingar stefna aftur í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Í beinni: Afturelding - ÍBV | Mosfellingar stefna aftur í úrslit Í beinni: Valur - Þór Ak. | Valsarar geta hleypt öllu í háaloft Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Verstappen á ráspólnum í Japan Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Stjarnan tekur á móti Íslandsmeisturum Fram í Olís-deild kvenna í handbolta klukkan 13:50 áður en úrslitin í Pílukasti á Reykjavíkurleikunum verða í beinni útsendingu klukkan 19:15. Stöð 2 Sport 2 Ítalski fótboltinn og NBA-deildin í körfubolta deila sviðsljósinu á Stöð 2 Sport 2 í dag. Cremonese tekur á móti Lecce klukkan 13:50 áður en Empoli sækir Roma heim klukkan 16:50. Það er svo viðureign Sassuolo og Atalanta sem lokar ítalska boltanum í dag klukkan 19:35. Körfuboltaunnendur þurfa hins vegar að bíða fram á kvöld því bein útsending frá leik New Orleans Pelicans og Los Angeles Lakers hefst ekki fyrr en klukkan 23:00. Stöð 2 Sport 4 Magical Kenya Ladies Open á LET-mótaröðinni í golfi heldur áfram á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 12:30. Stöð 2 Sport 5 Íslenska knattspyrnusumarið er handan við hornið og Keflavík tekur á móti KA í riðli fjögur A-deildar í Lengjubikar karla klukkan 13:50. Stöð 2 eSport Úrslitin ráðast í tveimur leikjum í rafíþróttahluta Reykjavíkurleikanna í dag. Klukkan 13:00 hefst bein útsending frá úrslitunum í Super Smash Bros. Ultimate og klukkan 17:00 er komið að úrslitunum í Valorant.
Dagskráin í dag Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Í beinni: Afturelding - ÍBV | Mosfellingar stefna aftur í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Í beinni: Afturelding - ÍBV | Mosfellingar stefna aftur í úrslit Í beinni: Valur - Þór Ak. | Valsarar geta hleypt öllu í háaloft Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Verstappen á ráspólnum í Japan Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Sjá meira