Anníe Mist sagði frá ævintýrum hennar og Katrínar Tönju í Miami Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2023 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir ræða málin í andyri hótelsins í Miami á miðju Wodpalooza mótinu. Skjámynd/Youtube Það munaði eins litlu og hægt var þegar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir kepptu í fyrst sinn í sama CrossFit liði. Nú hafa þær leyft fylgjendum sínum að skyggnast á bak við tjöldin. Anníe Mist og Katrín Tanja voru í sama liði á Wodapalooza CrossFit stórmótinu í Miami i síðasta mánuði en liðið þeirra var að sjálfsögðu kennt við Dóttir eins og þær hafa jafnan markaðssett sig. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Heimsmeistararnir tveir hafa verið mjög góðar vinkonur lengi og unnið saman að mörgum athyglisverðum verkefnum. Samvinna þeirra inn á keppnisgólfinu hafði hins vegar látið bíða eftir sér. Að þessu sinni gengu þær hlið við hlið út á keppnisgólfið og kepptu loksins saman í liði. Anníe hefur nú sett saman myndband frá þessu ævintýri þeirra þar sem má sjá bæði viðtöl við hana og Katrínu Tönju sem og svipmyndir frá keppni þeirra. Í viðtölunum fóru þær yfir hvernig þær settu ákveðnar greinar upp þar sem þær reyndu að vinna með styrkleika hjá hverri fyrir sig. Það var oft erfitt fyrir þær að átta sig á því hver væri best hvar. Á CrossFit mótum sem þessum er ekki aðeins nóg að vera líkamlega tilbúinn heldur einnig er mjög mikilvægt að skipuleggja æfingarnar vel og eyða orkunni því á réttum stöðum. Liðsfélagi íslensku heimsmeistaranna var hin unga en frábæra Mal O´Brien. Þær þrjár enduðu með jafnmörg stig og sigurvegarinn en misstu af gullinu af því að hitt liðið vann fleiri greinar á mótinu. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Q3V6JvBWXyQ">watch on YouTube</a> CrossFit Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira
Anníe Mist og Katrín Tanja voru í sama liði á Wodapalooza CrossFit stórmótinu í Miami i síðasta mánuði en liðið þeirra var að sjálfsögðu kennt við Dóttir eins og þær hafa jafnan markaðssett sig. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Heimsmeistararnir tveir hafa verið mjög góðar vinkonur lengi og unnið saman að mörgum athyglisverðum verkefnum. Samvinna þeirra inn á keppnisgólfinu hafði hins vegar látið bíða eftir sér. Að þessu sinni gengu þær hlið við hlið út á keppnisgólfið og kepptu loksins saman í liði. Anníe hefur nú sett saman myndband frá þessu ævintýri þeirra þar sem má sjá bæði viðtöl við hana og Katrínu Tönju sem og svipmyndir frá keppni þeirra. Í viðtölunum fóru þær yfir hvernig þær settu ákveðnar greinar upp þar sem þær reyndu að vinna með styrkleika hjá hverri fyrir sig. Það var oft erfitt fyrir þær að átta sig á því hver væri best hvar. Á CrossFit mótum sem þessum er ekki aðeins nóg að vera líkamlega tilbúinn heldur einnig er mjög mikilvægt að skipuleggja æfingarnar vel og eyða orkunni því á réttum stöðum. Liðsfélagi íslensku heimsmeistaranna var hin unga en frábæra Mal O´Brien. Þær þrjár enduðu með jafnmörg stig og sigurvegarinn en misstu af gullinu af því að hitt liðið vann fleiri greinar á mótinu. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Q3V6JvBWXyQ">watch on YouTube</a>
CrossFit Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira