Í beinni: Dómstólar kveða upp dóma sína í kjaradeilunni Kolbeinn Tumi Daðason og Sigurður Orri Kristjánsson skrifa 6. febrúar 2023 12:37 Dagurinn í dag verður örlagaríkur í deilu Eflingar við Samtök atvinnulífsins og ríkissáttasemjara. Vísir Von er á því að bæði Héraðsdómur Reykjavíkur og Félagsdómur komist að niðurstöðu varðandi það annars vegar hvort Efling þurfi að afhenda sáttasemjara félagatal sitt og hins vegar hvort boðað verkfall tæplega þrjú hundruð félagsmanna Eflingar á morgun standist lög. Von er á dómi í héraði hvað félagatalið varðar upp úr klukkan 13:15. Þá er von á dómi í Félagsdómi varðandi lögmæti boðaðs verkfalls á morgun klukkan 14:30. Fréttastofa verður á svæðinu og greinir jafnóðum frá því sem fram fer. Þá ræðir fréttamaður okkar við fulltrúa málsaðila á staðnum hverju sinni. Hægt er að fylgjast með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Smellið á F5 ef hún birtist ekki strax. Uppfært klukkan 15:15 Þá hafa bæði héraðsdómur og Félagsdómur komist að niðurstöðu. Efling á að afhenda sáttasemjara kjörskrá sína samkvæmt úrskurði héraðsdóms. Verkfall Eflingar sem hefst að óbreyttu á hádegi á morgun er lögmætt. Allar fréttir dagsins má finna hér.
Von er á dómi í héraði hvað félagatalið varðar upp úr klukkan 13:15. Þá er von á dómi í Félagsdómi varðandi lögmæti boðaðs verkfalls á morgun klukkan 14:30. Fréttastofa verður á svæðinu og greinir jafnóðum frá því sem fram fer. Þá ræðir fréttamaður okkar við fulltrúa málsaðila á staðnum hverju sinni. Hægt er að fylgjast með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Smellið á F5 ef hún birtist ekki strax. Uppfært klukkan 15:15 Þá hafa bæði héraðsdómur og Félagsdómur komist að niðurstöðu. Efling á að afhenda sáttasemjara kjörskrá sína samkvæmt úrskurði héraðsdóms. Verkfall Eflingar sem hefst að óbreyttu á hádegi á morgun er lögmætt. Allar fréttir dagsins má finna hér.
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Vinnumarkaður Stéttarfélög Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Fleiri fréttir Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Sjá meira