Sjáðu leikhléið sem kveikti í Framliðinu í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2023 10:01 Einar Jónsson lét sína menn heyra það og tókst að koma þeim í rétta gírinn. Vísir/Hulda Margrét Framarar tóku bæði stigin með sér úr Mosfellsbænum í Olís deild karla í handbolta í gærkvöldi en það leit ekki út fyrir það þegar tuttugu mínútur voru eftir af leiknum. Afturelding var fimm mörkum yfir, 21-16, þegar Einar Jónsson, þjálfari Fram, tók leikhlé og þjálfarinn var allt annað en sáttur með sína menn. Einar öskraði þarna svokallaða hreina íslensku, reyndar með smá ensku slettum, framan í sína stráka og var ekkert að hlífa neinum þótt þeir væru eitthvað yngri og óreyndari. Hann þurfti að vekja sína menn og gerði það með tilþrifum. Viðbrögðin létu ekki bíða eftir sér því Framliðið snéri við leiknum á síðasta þriðjungi leiksins. Fram vann lokakaflann 14-8 og þar með leikinn með einu marki, 30-29. „Þetta var rosalegur leikur og þetta var kærkominn sigur. Þetta leit ekki vel út um miðjan seinni hálfleik en við þiggjum sigurinn með þökkum,“ sagði Einar Jónsson í viðtali við Vísi eftir leik. Kollegi hans Gunnar Magnússon var aftur á móti langt niðri. „Það var óskiljanlegt hvernig við köstuðum leiknum frá okkur. Við vorum fimm mörkum yfir og með öll tök á öllum helvítis leiknum. Þetta var Íslandsmet í klúðri, hvernig við köstuðum boltanum frá okkur á ekki að sjást í Olís deildinni. Þetta voru það margir og daprir tæknifeilar og það var mjög erfitt að horfa upp á þetta og hvernig við köstuðum þessu frá okkur í seinni hálfleik,“ sagði Gunnar Magnússon í viðtali við Vísi eftir leik. Hér fyrir neðan má sjá þetta leikhlé hjá Einari Jónssyni. Klippa: Leikhlé Einars Jónssonar í Mosfellsbænum Olís-deild karla Fram Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Sjá meira
Afturelding var fimm mörkum yfir, 21-16, þegar Einar Jónsson, þjálfari Fram, tók leikhlé og þjálfarinn var allt annað en sáttur með sína menn. Einar öskraði þarna svokallaða hreina íslensku, reyndar með smá ensku slettum, framan í sína stráka og var ekkert að hlífa neinum þótt þeir væru eitthvað yngri og óreyndari. Hann þurfti að vekja sína menn og gerði það með tilþrifum. Viðbrögðin létu ekki bíða eftir sér því Framliðið snéri við leiknum á síðasta þriðjungi leiksins. Fram vann lokakaflann 14-8 og þar með leikinn með einu marki, 30-29. „Þetta var rosalegur leikur og þetta var kærkominn sigur. Þetta leit ekki vel út um miðjan seinni hálfleik en við þiggjum sigurinn með þökkum,“ sagði Einar Jónsson í viðtali við Vísi eftir leik. Kollegi hans Gunnar Magnússon var aftur á móti langt niðri. „Það var óskiljanlegt hvernig við köstuðum leiknum frá okkur. Við vorum fimm mörkum yfir og með öll tök á öllum helvítis leiknum. Þetta var Íslandsmet í klúðri, hvernig við köstuðum boltanum frá okkur á ekki að sjást í Olís deildinni. Þetta voru það margir og daprir tæknifeilar og það var mjög erfitt að horfa upp á þetta og hvernig við köstuðum þessu frá okkur í seinni hálfleik,“ sagði Gunnar Magnússon í viðtali við Vísi eftir leik. Hér fyrir neðan má sjá þetta leikhlé hjá Einari Jónssyni. Klippa: Leikhlé Einars Jónssonar í Mosfellsbænum
Olís-deild karla Fram Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Sjá meira