Anníe Mist: Ég trúi því að ég geti unnið heimsleikana í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2023 08:33 Anníe Mist Þórisdóttir snýr aftur í einstaklingskeppnina á heimsleikunum í CrossFit. Getty/ Dario Cantatore Anníe Mist Þórisdóttir mun ekki keppa í liðakeppni heimsleikanna í CrossFit í ár heldur snúa aftur í einstaklingskeppnina. Anníe Mist staðfesti fréttirnar í viðtali við Talking Elite Fitness. Anníe hefur tvisvar orðið heimsmeistari og sex sinnum komist á verðlaunapall á heimsleikunum. Anníe og félagar hennar í CrossFit Reykjavíkur voru hársbreidd frá því að ná verðlaunasæti á síðustu heimsleikum en enduðu í fjórða sæti. „Ég get sagt það fullum hálsi að ég trúi því að ég geti unnið heimsleikana í ár,“ sagði Anníe Mist Þórisdóttir í viðtalinu. Það er meiri spenna fyrir kvennakeppninni í ár því sexfaldi heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey er ófrísk og verður ekki með. „Ég get líka staðfest það að ég mun ekki keppa í liðakeppninni í ár,“ sagði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. Anníe Mist varð í þriðja sæti á síðustu heimsleikunum sínum þar sem hún keppti í einstaklingskeppni en það var á leikunum 2021. Hún náði því innan við ári eftir að hafa eignast dóttur sína Freyju Mist. Anníe keppti fyrst á heimsleikunum árið 2009 og gæti keppt á sínum tólftu heimsleikum sem einstaklingur vinni hún sér þátttökurétt þar. Það væru líka liðin fjórtán ár frá hennar fyrstu heimsleikum sem væri magnað afrek út af fyrir sig. View this post on Instagram A post shared by Talking Elite Fitness Podcast (@talkingelitefitness) CrossFit Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Sjá meira
Anníe Mist staðfesti fréttirnar í viðtali við Talking Elite Fitness. Anníe hefur tvisvar orðið heimsmeistari og sex sinnum komist á verðlaunapall á heimsleikunum. Anníe og félagar hennar í CrossFit Reykjavíkur voru hársbreidd frá því að ná verðlaunasæti á síðustu heimsleikum en enduðu í fjórða sæti. „Ég get sagt það fullum hálsi að ég trúi því að ég geti unnið heimsleikana í ár,“ sagði Anníe Mist Þórisdóttir í viðtalinu. Það er meiri spenna fyrir kvennakeppninni í ár því sexfaldi heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey er ófrísk og verður ekki með. „Ég get líka staðfest það að ég mun ekki keppa í liðakeppninni í ár,“ sagði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. Anníe Mist varð í þriðja sæti á síðustu heimsleikunum sínum þar sem hún keppti í einstaklingskeppni en það var á leikunum 2021. Hún náði því innan við ári eftir að hafa eignast dóttur sína Freyju Mist. Anníe keppti fyrst á heimsleikunum árið 2009 og gæti keppt á sínum tólftu heimsleikum sem einstaklingur vinni hún sér þátttökurétt þar. Það væru líka liðin fjórtán ár frá hennar fyrstu heimsleikum sem væri magnað afrek út af fyrir sig. View this post on Instagram A post shared by Talking Elite Fitness Podcast (@talkingelitefitness)
CrossFit Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Sjá meira