Ljósleiðaradeildin í beinni: Lokaumferðin hefst Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. febrúar 2023 19:04 Leikir kvöldsins. Lokaumferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld með tveimur leikjum í beinni útsendinug á Stöð 2 eSport og hér á Vísi.Í kvöld verður barist í neðri hlutanum þar sem fjögur lið eru jöfn að stigum og berjast um fimmta sæti deildarinnar. LAVA, Breiðablik, FH og Viðstöðu eru öll með 16 stig eftir 17 leiki og verða þrjú þessara liða í eldlínunni í kvöld. Fyrri leikur kvöldsins er viðureign Breiðabliks og Fylkis klukkan 19:30, en Fylkismenn spyrna sér frá botninum með sigri. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign LAVA og Viðstöðu, en eins og áður segir eru liðin jöfn að stigum og í harðri baráttu innbyrðis, sem og við önnur lið, um fimmta sæti deildarinnar. Beina útsendingu frá leikjum kvöldsins má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
LAVA, Breiðablik, FH og Viðstöðu eru öll með 16 stig eftir 17 leiki og verða þrjú þessara liða í eldlínunni í kvöld. Fyrri leikur kvöldsins er viðureign Breiðabliks og Fylkis klukkan 19:30, en Fylkismenn spyrna sér frá botninum með sigri. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign LAVA og Viðstöðu, en eins og áður segir eru liðin jöfn að stigum og í harðri baráttu innbyrðis, sem og við önnur lið, um fimmta sæti deildarinnar. Beina útsendingu frá leikjum kvöldsins má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira