Svona er staðan á bensínstöðvunum Kolbeinn Tumi Daðason og Máni Snær Þorláksson skrifa 15. febrúar 2023 14:33 Frá bensínstöð Orkunnar á Reykjanesbraut þar sem enn er hægt að fá bensín. vísir/Vilhelm Olíufyrirtækið N1 hefur lokað fyrir afgreiðslu á bensíni eða dísel á nokkrum stöðvum á suðvesturhorninu. Tankar eru víða að tæmast. Verkfall bílstjóra á höfuðborgarsvæðinu hjá olíufélögunum skall á klukkan tólf á hádegi. Von er á því að bensínstöðvar á höfuðborgarsvæðinu tæmist á næstu sólarhringum. Álag hefur verið á bensínstöðvum á höfuðborgarsvæðinu og suðvesturhorninu í vikunni. Borið hefur á því að fólk hafi mætt með stóra tanka og fyllt til lengri tíma. Til að koma í veg fyrir að fólk fari í fýluferðir á bensínstöðvar með tóma tanka hafa fyrirtækin brugðið á það ráð að birta upplýsingar um stöðuna á dælunum sínum. Á heimasíðum N1, Olís og Orkunnar má nú nálgast upplýsingar um hvaða dælum er búið að loka. Olís bætti þó um betur og sýnir nánari upplýsingar, hvar er nóg af eldsneyti eftir, hvar það mun klárast á næstunni og hvar það er búið. Allar stöðvar Atlantsolíu eru enn með bensín. Hér má sjá slóðir á stöðuna hjá bensínstöðvunum: Staðan hjá Olís Staðan hjá Orkunni Staðan hjá N1 Staðan hjá Atlantsolíu Litað dísel búið í Þorlákshöfn og lokað vegna leigubíla í Fellsmúla Fram kemur á heimasíðu N1 að nú sé ekki hægt að fá 95 oktana bensín í Skógarlind og á Flúðum. Á Flúðum, Brautarhól og Vallarheiði er ekki hægt að fá dísel. Þá hefur Orkan takmarkað aðgang að stöð sinni í Fellsmúla en þar fá aðeins leigubílar að fylla á bíla sína. Ekki er hægt fá litað dísel hjá Olís í Þorlákshöfn. Forstjóri Skeljungs sagði í viðtali við fréttastofu í morgun að fyrstu stöðvarnar væru að tæmast hjá fyrirtækinu. Umhverfisstofnun hefur minnt fólk á að strangar reglur gilda um geymslu bensíns en borið hefur á því að fólk sé að hamstra bensín á stöðvunum. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar sagði á baráttufundi með félagsmönnum í hádeginu vonast til þess að viðærður færu að ganga betur. Forsvarsmenn Eflingar og Samtaka atvinnulífsins funda með Ástráði Haraldssyni, nýjum sáttasemjara í málinu, í Karphúsinu í dag. Bensín og olía Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Tengdar fréttir Áhrif verkfallsins strax mikil og fyrstu bensínstöðvarnar að tæmast Forstjóri Skeljungs segir verkfallið strax hafa gríðarleg áhrif á viðskiptavini félagsins eins og bensínstöðvar, verktaka, rútufyrirtæki og flugvelli. Það styttist í að bensín klárist á fyrstu bensínstöðvunum. 15. febrúar 2023 12:09 Varar fólk við að hamstra eldsneyti Framkvæmdastjóri Skeljungs segir ljóst að fólk sé farið að hamstra eldsneyti vegna yfirvofandi verkfalls olíubílstjóra. Slökkviliðsstjóri segir hamstrið vera varasamt og mælir með því að fólk sleppi því. 13. febrúar 2023 19:09 Landsmenn minntir á strangar reglur er varða geymslu á bensíni Umhverfisstofnun minnir landsmenn á að olíu skal meðhöndla með varúð og gæta þess að hún komist ekki með neinum hætti út í jarðveg, niðurföll, frárennslislagnir, vatnsföll eða aðra staði þar sem hún getur dreifst um og valdið mengun. 15. febrúar 2023 13:45 Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira
Verkfall bílstjóra á höfuðborgarsvæðinu hjá olíufélögunum skall á klukkan tólf á hádegi. Von er á því að bensínstöðvar á höfuðborgarsvæðinu tæmist á næstu sólarhringum. Álag hefur verið á bensínstöðvum á höfuðborgarsvæðinu og suðvesturhorninu í vikunni. Borið hefur á því að fólk hafi mætt með stóra tanka og fyllt til lengri tíma. Til að koma í veg fyrir að fólk fari í fýluferðir á bensínstöðvar með tóma tanka hafa fyrirtækin brugðið á það ráð að birta upplýsingar um stöðuna á dælunum sínum. Á heimasíðum N1, Olís og Orkunnar má nú nálgast upplýsingar um hvaða dælum er búið að loka. Olís bætti þó um betur og sýnir nánari upplýsingar, hvar er nóg af eldsneyti eftir, hvar það mun klárast á næstunni og hvar það er búið. Allar stöðvar Atlantsolíu eru enn með bensín. Hér má sjá slóðir á stöðuna hjá bensínstöðvunum: Staðan hjá Olís Staðan hjá Orkunni Staðan hjá N1 Staðan hjá Atlantsolíu Litað dísel búið í Þorlákshöfn og lokað vegna leigubíla í Fellsmúla Fram kemur á heimasíðu N1 að nú sé ekki hægt að fá 95 oktana bensín í Skógarlind og á Flúðum. Á Flúðum, Brautarhól og Vallarheiði er ekki hægt að fá dísel. Þá hefur Orkan takmarkað aðgang að stöð sinni í Fellsmúla en þar fá aðeins leigubílar að fylla á bíla sína. Ekki er hægt fá litað dísel hjá Olís í Þorlákshöfn. Forstjóri Skeljungs sagði í viðtali við fréttastofu í morgun að fyrstu stöðvarnar væru að tæmast hjá fyrirtækinu. Umhverfisstofnun hefur minnt fólk á að strangar reglur gilda um geymslu bensíns en borið hefur á því að fólk sé að hamstra bensín á stöðvunum. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar sagði á baráttufundi með félagsmönnum í hádeginu vonast til þess að viðærður færu að ganga betur. Forsvarsmenn Eflingar og Samtaka atvinnulífsins funda með Ástráði Haraldssyni, nýjum sáttasemjara í málinu, í Karphúsinu í dag.
Bensín og olía Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Tengdar fréttir Áhrif verkfallsins strax mikil og fyrstu bensínstöðvarnar að tæmast Forstjóri Skeljungs segir verkfallið strax hafa gríðarleg áhrif á viðskiptavini félagsins eins og bensínstöðvar, verktaka, rútufyrirtæki og flugvelli. Það styttist í að bensín klárist á fyrstu bensínstöðvunum. 15. febrúar 2023 12:09 Varar fólk við að hamstra eldsneyti Framkvæmdastjóri Skeljungs segir ljóst að fólk sé farið að hamstra eldsneyti vegna yfirvofandi verkfalls olíubílstjóra. Slökkviliðsstjóri segir hamstrið vera varasamt og mælir með því að fólk sleppi því. 13. febrúar 2023 19:09 Landsmenn minntir á strangar reglur er varða geymslu á bensíni Umhverfisstofnun minnir landsmenn á að olíu skal meðhöndla með varúð og gæta þess að hún komist ekki með neinum hætti út í jarðveg, niðurföll, frárennslislagnir, vatnsföll eða aðra staði þar sem hún getur dreifst um og valdið mengun. 15. febrúar 2023 13:45 Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira
Áhrif verkfallsins strax mikil og fyrstu bensínstöðvarnar að tæmast Forstjóri Skeljungs segir verkfallið strax hafa gríðarleg áhrif á viðskiptavini félagsins eins og bensínstöðvar, verktaka, rútufyrirtæki og flugvelli. Það styttist í að bensín klárist á fyrstu bensínstöðvunum. 15. febrúar 2023 12:09
Varar fólk við að hamstra eldsneyti Framkvæmdastjóri Skeljungs segir ljóst að fólk sé farið að hamstra eldsneyti vegna yfirvofandi verkfalls olíubílstjóra. Slökkviliðsstjóri segir hamstrið vera varasamt og mælir með því að fólk sleppi því. 13. febrúar 2023 19:09
Landsmenn minntir á strangar reglur er varða geymslu á bensíni Umhverfisstofnun minnir landsmenn á að olíu skal meðhöndla með varúð og gæta þess að hún komist ekki með neinum hætti út í jarðveg, niðurföll, frárennslislagnir, vatnsföll eða aðra staði þar sem hún getur dreifst um og valdið mengun. 15. febrúar 2023 13:45