Segir það lýsa metnaðarleysi að leggja niður Borgarskjalasafnið Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 17. febrúar 2023 22:00 Svanhildur Bogadóttir er borgarskjalavörður. Stöð 2/Einar Borgarskjalavörður segir hugmyndir um að leggja niður Borgarskjalasafnið metnaðarlausar en tillögu þess efnis var frestað í borgarráði í gær. Starfið yrði sett áratugi aftur í tímann. Borgarskjalasafnið er héraðsskjalasafn Reykvíkinga og geymir gríðarlegt magn upplýsinga, allt frá húsauppdráttum og einkaskjalasöfnum til gamalla einkunnaspjalda og nemendalista úr grunnskólum. Á fundi borgarráðs í gær lagði borgarstjóri til að leggja niður safnið í sparnaðarskyni, en tillögunni var frestað. Svanhildur Bogadóttir, borgarskjalavörður, hefur starfað á safninu í yfir 35 ár og líst illa á þessar hugmyndir. „Þetta er Ráðhúsið, Þetta eru verklegu framkvæmdirnar og skólarnir og svo framvegis. Við tökum síðan við þessu. þetta kemur allt til okkar á Borgarskjalasafni þar sem við sjáum til þess að þetta sé sómasamlega skráð svo það sé hægt að finna þetta og við erum sömuleiðis að hafa eftirlit með skjalastjórninni. Mér finnst þetta þvílíkt metnaðarleysi þessar hugmyndir, eða það sem ég hef heyrt af þessum hugmyndum.“ Úr skjalageymslu Borgarskjalasafns.Vísir/Einar Í samtali við fréttastofu í dag sagði Sigurður Gylfi Magnússon, prófessor í sagnfræði að tillagan gæti fært starfið áratugi aftur í tímann, ómetanleg sérfræðiþekking myndi glatast. Svanhildur segir safnið einnig geyma viðkvæm gögn um einstaklinga. „Það eru greiningargögn og það eru barnarverndarskjöl og skjöl og slíkt og það skiptir gríðarlegu máli fyrir fólk að sé varðveitt og það sé hægt að fá aðgang að því.“ Borgarstjórn Stjórnsýsla Reykjavík Söfn Lokun Borgarskjalasafns Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
Borgarskjalasafnið er héraðsskjalasafn Reykvíkinga og geymir gríðarlegt magn upplýsinga, allt frá húsauppdráttum og einkaskjalasöfnum til gamalla einkunnaspjalda og nemendalista úr grunnskólum. Á fundi borgarráðs í gær lagði borgarstjóri til að leggja niður safnið í sparnaðarskyni, en tillögunni var frestað. Svanhildur Bogadóttir, borgarskjalavörður, hefur starfað á safninu í yfir 35 ár og líst illa á þessar hugmyndir. „Þetta er Ráðhúsið, Þetta eru verklegu framkvæmdirnar og skólarnir og svo framvegis. Við tökum síðan við þessu. þetta kemur allt til okkar á Borgarskjalasafni þar sem við sjáum til þess að þetta sé sómasamlega skráð svo það sé hægt að finna þetta og við erum sömuleiðis að hafa eftirlit með skjalastjórninni. Mér finnst þetta þvílíkt metnaðarleysi þessar hugmyndir, eða það sem ég hef heyrt af þessum hugmyndum.“ Úr skjalageymslu Borgarskjalasafns.Vísir/Einar Í samtali við fréttastofu í dag sagði Sigurður Gylfi Magnússon, prófessor í sagnfræði að tillagan gæti fært starfið áratugi aftur í tímann, ómetanleg sérfræðiþekking myndi glatast. Svanhildur segir safnið einnig geyma viðkvæm gögn um einstaklinga. „Það eru greiningargögn og það eru barnarverndarskjöl og skjöl og slíkt og það skiptir gríðarlegu máli fyrir fólk að sé varðveitt og það sé hægt að fá aðgang að því.“
Borgarstjórn Stjórnsýsla Reykjavík Söfn Lokun Borgarskjalasafns Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira