„Erum ekki orðnar nógu þroskaðar til að klára svona leiki“ Andri Már Eggertsson skrifar 19. febrúar 2023 22:35 Rúnar Ingi Erlingsson á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Snædís Bára Njarðvík tapaði í Ólafssal gegn Haukum. Leikurinn var jafn og spennandi en Haukar unnu að lokum þriggja stiga sigur 76-73. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var svekktur með fyrri hálfleik Njarðvíkur. „Smáatriðin duttu ekki með okkur. Það svíður einnig hvernig við spiluðum í fyrri hálfleik. Orkustigið var ekki nógu gott og við vorum að vorkenna sjálfum okkur of mikið. Þannig það svíður hvernig við vorum í fyrri hálfleik þar sem seinni hálfleikurinn var heilt yfir ágætur,“ sagði Rúnar Ingi Erlingsson eftir leik. Rúnar hélt áfram að tala um fyrri hálfleik Njarðvíkur og hann var ekki ánægður með hvernig Njarðvík spilaði í öðrum leikhluta þar sem Njarðvíkingar gerðu þrjú stig á sjö mínútum. „Við vorum sjálfum okkur verstar. Við vitum hvernig vörn Haukar spila og mér fannst við sýna að við erum með ákveðnar lausnir yfir því sem Haukar vilja gera. En hausinn á okkur var ekki á réttum stað.“ „Við vorum að pirra okkur allt of mikið og við höldum að körfubolti sé íþrótt sem á að vera fullkominn en hún er það ekki og mun ekki vera það. Við munum taka léleg skot og tapa boltanum og liðsfélaginn mun reyna að gera eitthvað sem klikkar og við verðum að leysa það töluvert betur. Það var okkur að kenna hvernig fór.“ Njarðvík var ellefu stigum undir í hálfleik en kom til baka í þriðja leikhluta og var einu stigi yfir þegar haldið var í síðasta fjórðung. „Við fórum að spila meira saman. Við fórum að spila sem lið varnarlega og það kom meiri orka. Við erum góðar í körfubolta og þegar við mætum með orkuna þá gerast oftast jákvæðir hlutir á gólfinu. En við erum ekki orðnar nógu þroskaðar til að klára þetta á þessu stigi og við vorum að reyna ýmislegt þegar við fórum í sóknir sem við þurftum að fá körfu og við vorum ekki nægilega hnitmiðaðar í því,“ sagði Rúnar Ingi Erlingsson að lokum. UMF Njarðvík Subway-deild kvenna Haukar Mest lesið Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjá meira
„Smáatriðin duttu ekki með okkur. Það svíður einnig hvernig við spiluðum í fyrri hálfleik. Orkustigið var ekki nógu gott og við vorum að vorkenna sjálfum okkur of mikið. Þannig það svíður hvernig við vorum í fyrri hálfleik þar sem seinni hálfleikurinn var heilt yfir ágætur,“ sagði Rúnar Ingi Erlingsson eftir leik. Rúnar hélt áfram að tala um fyrri hálfleik Njarðvíkur og hann var ekki ánægður með hvernig Njarðvík spilaði í öðrum leikhluta þar sem Njarðvíkingar gerðu þrjú stig á sjö mínútum. „Við vorum sjálfum okkur verstar. Við vitum hvernig vörn Haukar spila og mér fannst við sýna að við erum með ákveðnar lausnir yfir því sem Haukar vilja gera. En hausinn á okkur var ekki á réttum stað.“ „Við vorum að pirra okkur allt of mikið og við höldum að körfubolti sé íþrótt sem á að vera fullkominn en hún er það ekki og mun ekki vera það. Við munum taka léleg skot og tapa boltanum og liðsfélaginn mun reyna að gera eitthvað sem klikkar og við verðum að leysa það töluvert betur. Það var okkur að kenna hvernig fór.“ Njarðvík var ellefu stigum undir í hálfleik en kom til baka í þriðja leikhluta og var einu stigi yfir þegar haldið var í síðasta fjórðung. „Við fórum að spila meira saman. Við fórum að spila sem lið varnarlega og það kom meiri orka. Við erum góðar í körfubolta og þegar við mætum með orkuna þá gerast oftast jákvæðir hlutir á gólfinu. En við erum ekki orðnar nógu þroskaðar til að klára þetta á þessu stigi og við vorum að reyna ýmislegt þegar við fórum í sóknir sem við þurftum að fá körfu og við vorum ekki nægilega hnitmiðaðar í því,“ sagði Rúnar Ingi Erlingsson að lokum.
UMF Njarðvík Subway-deild kvenna Haukar Mest lesið Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjá meira