Selja glæsiíbúð með guðdómlegu útsýni Bjarki Sigurðsson skrifar 20. febrúar 2023 14:01 Eignin er á besta stað og er afar björt og falleg. Fasteignaljósmyndun Þórður Magnússon stjórnarformaður Eyris Invest, Eyris Sprota og Eyris Ventures og Marta María Oddsdóttir eiginkona hans hafa sett glæsilega hæð sína á Ægisíðu í Reykjavík á sölu. Íbúðin er tæpir 200 fermetrar auk bílskúrs og samanlagt 234 fermetrar. Um er að ræða efri hæð og ris í tvíbýlishúsi. Húsið er frá árinu 1953 og teiknað af Gunnari Ólafssyni arkitekt. Íbúðin er að miklu leyti endurnýjuð og sá Rut Káradóttir arkitekt um hönnunina. Hjónin eru Vesturbæingar í húð og hár eins og synir þeirra þrír sem allir búa í Vesturbænum. Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, Magnús Geir Þórðarson Þjóðleikhússtjóri og Jón Gunnar Þórðarson, leik- og framkvæmdastjóri. „Nú ætla pabbi og mamma að flytja sig um set í Vesturbænum og því er fallega íbúðin þeirra á Ægisíðu komin á sölu. Endalausar góðar minningar. Og nú gefst einhverju góðu fólki tækifæri til að eignast eina fallegustu íbúð bæjarins,“ segir Magnús Geir á Facebook. „Útsýnið frá Ægisíðunni er guðdómlegt,“ segir Jón Gunnar um sömu eign. Nánar má lesa um eignina hér á fasteignavef Vísis. Húsið er afar fallegt utan frá og ekki skemma norðurljósin fyrir. Fasteignaljósmyndun Útsýnið er með því besta sem finnst á höfuðborgarsvæðinu.Fasteignaljósmyndun Handriðið á stiganum upp á rishæðina er frá árinu 1953.Fasteignaljósmyndun Baðherbergið er afar stílhreint.Fasteignaljósmyndun Stofan er mjög björt enda nóg af gluggum. Fasteignaljósmyndun Arinstofan.Fasteignaljósmyndun Svefnherbergi með svölum.Fasteignaljósmyndun Stór skrifstofa.Fasteignaljósmyndun Íbúðin er hönnuð að innan af Rut Káradóttur.Fasteignaljósmyndun Um er að ræða efri hæð hússins og rishæð. Fasteignaljósmyndun Björt og falleg setustofa með dásamlegu útsýni. Fasteignaljósmyndun Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira
Íbúðin er tæpir 200 fermetrar auk bílskúrs og samanlagt 234 fermetrar. Um er að ræða efri hæð og ris í tvíbýlishúsi. Húsið er frá árinu 1953 og teiknað af Gunnari Ólafssyni arkitekt. Íbúðin er að miklu leyti endurnýjuð og sá Rut Káradóttir arkitekt um hönnunina. Hjónin eru Vesturbæingar í húð og hár eins og synir þeirra þrír sem allir búa í Vesturbænum. Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, Magnús Geir Þórðarson Þjóðleikhússtjóri og Jón Gunnar Þórðarson, leik- og framkvæmdastjóri. „Nú ætla pabbi og mamma að flytja sig um set í Vesturbænum og því er fallega íbúðin þeirra á Ægisíðu komin á sölu. Endalausar góðar minningar. Og nú gefst einhverju góðu fólki tækifæri til að eignast eina fallegustu íbúð bæjarins,“ segir Magnús Geir á Facebook. „Útsýnið frá Ægisíðunni er guðdómlegt,“ segir Jón Gunnar um sömu eign. Nánar má lesa um eignina hér á fasteignavef Vísis. Húsið er afar fallegt utan frá og ekki skemma norðurljósin fyrir. Fasteignaljósmyndun Útsýnið er með því besta sem finnst á höfuðborgarsvæðinu.Fasteignaljósmyndun Handriðið á stiganum upp á rishæðina er frá árinu 1953.Fasteignaljósmyndun Baðherbergið er afar stílhreint.Fasteignaljósmyndun Stofan er mjög björt enda nóg af gluggum. Fasteignaljósmyndun Arinstofan.Fasteignaljósmyndun Svefnherbergi með svölum.Fasteignaljósmyndun Stór skrifstofa.Fasteignaljósmyndun Íbúðin er hönnuð að innan af Rut Káradóttur.Fasteignaljósmyndun Um er að ræða efri hæð hússins og rishæð. Fasteignaljósmyndun Björt og falleg setustofa með dásamlegu útsýni. Fasteignaljósmyndun
Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira