Rætur nýs markaðsstjóra Icewear liggja til Víkur í Mýrdal Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. febrúar 2023 12:01 Elma Bjartmarsdóttir er kominn í stórt hlutverk hjá Icewear. Hulda Margrét Elma Bjartmarsdóttir hefur verið ráðin nýr markaðsstjóri Icewear. Elma er viðskiptafræðingur með meistaragráðu í markaðsfræðum frá Háskólanum á Bifröst og viðurkenndur stafrænn markaðssérfræðingur frá Akademias. „Markaðsstarfið okkar í dag snertir alla þætti fyrirtækisins hvort sem þeir hafa með ímynd vörumerkisins að gera, þjónustu eða skilaboð um eiginleika vörunnar. Við fögnum því að fá svo reynslumikinn aðila sem Elma er til að leiða markaðsstarf Icewear og nú með auknum áherslum á hvetjandi innri markaðssetning sem stuðlar að aukinni ánægju starfsfólks,“ segir Aðalsteinn Pálsson forstjóri Icewear. Icewear er í dag leiðandi í sölu á útivistarfatnaði til erlendra ferðamanna en einnig eitt stærsta vörumerkumerkið í útivistarfatnaði á Íslandi. Vörurnar eru seldar í 23 verslunum Icewear víða um land en einnig á vefverslun Icewear sem þjónustar erlenda markaði. „Ég er mjög þakklát fyrir að fá tækifæri til þess að leiða markaðsstarf Icewear og hlakka til að halda áfram á þeirri frábæru vegferð sem Icewear hefur verið síðustu ár. Sóknartækifæri liggur í nýsköpun á útivistarfatnaði en ullarlína Icewear er bylting á heimsvísu. Þar liggur risavaxið tækifæri til vaxtar bæði á innlendum og erlendum mörkuðum. Mín bíða því spennandi og krefjandi verkefni sem ég hlakka mikið til að takast á við og ekki skemmir fyrir að rætur mínar liggja til Víkur í Mýrdal en þar slær hjarta Icewear svo sterkt svo ég er mjög spennt fyrir framtíðinni,“ segir Elma Vistaskipti Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
„Markaðsstarfið okkar í dag snertir alla þætti fyrirtækisins hvort sem þeir hafa með ímynd vörumerkisins að gera, þjónustu eða skilaboð um eiginleika vörunnar. Við fögnum því að fá svo reynslumikinn aðila sem Elma er til að leiða markaðsstarf Icewear og nú með auknum áherslum á hvetjandi innri markaðssetning sem stuðlar að aukinni ánægju starfsfólks,“ segir Aðalsteinn Pálsson forstjóri Icewear. Icewear er í dag leiðandi í sölu á útivistarfatnaði til erlendra ferðamanna en einnig eitt stærsta vörumerkumerkið í útivistarfatnaði á Íslandi. Vörurnar eru seldar í 23 verslunum Icewear víða um land en einnig á vefverslun Icewear sem þjónustar erlenda markaði. „Ég er mjög þakklát fyrir að fá tækifæri til þess að leiða markaðsstarf Icewear og hlakka til að halda áfram á þeirri frábæru vegferð sem Icewear hefur verið síðustu ár. Sóknartækifæri liggur í nýsköpun á útivistarfatnaði en ullarlína Icewear er bylting á heimsvísu. Þar liggur risavaxið tækifæri til vaxtar bæði á innlendum og erlendum mörkuðum. Mín bíða því spennandi og krefjandi verkefni sem ég hlakka mikið til að takast á við og ekki skemmir fyrir að rætur mínar liggja til Víkur í Mýrdal en þar slær hjarta Icewear svo sterkt svo ég er mjög spennt fyrir framtíðinni,“ segir Elma
Vistaskipti Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira