Drottnari í fangelsi eftir að undirlægjan drap kærastann Bjarki Sigurðsson skrifar 22. febrúar 2023 13:31 Heidi Victoria Bos, drottnarinn, og fórnarlambið Nick Cameron. Áströlsk kona hefur verið dæmd í sex ára fangelsi eftir að undirlægja hennar réðst á kærasta hennar og myrti. Hún hafði beðið undirlægjuna um að meiða kærastann alvarlega. Hún hafði kynnst undirlægjunni sex vikum fyrir morðið á vefsíðu fyrir fólk í BDSM-samfélaginu. Nick Cameron var myrtur á bílastæði fyrir utan íbúð sína í Melbourne í Ástralíu í júlí árið 2021. Hann var laminn með hamri og stunginn mörgum sinnum og lést á staðnum vegna höfuðáverka eftir hamarshöggin. Kærasta Cameron, Heide Victoria Bos, sagðist fyrst um sinn ekkert vita um morðið á kærastanum. Þau höfðu verið í stormasömu sambandi í nokkra mánuði þar sem hún var beitt líkamlegu og andlegu ofbeldi. Sex vikum fyrir morðið skráði hún sig inn á blætissíðu þar sem hún kynntist manni. Hún varð að drottnara hans og hann að undirlægju hennar. Hún bað undirlægjuna um að ráðast á Cameron og meiða hann svo mikið að hann myndi yfirgefa Melbourne. Stuttu eftir að maðurinn hafði myrt Cameron sendi hún skilaboð á undirlægjuna og sagðist vera hætt við. Hún vissi þó ekki að hann væri nú þegar látinn. Bos var handtekin tveimur mánuðum eftir morðið þegar lögreglumenn fundu millifærslu af reikningi hennar inn á reikning mannsins upp á tvö þúsund dollara, 280 þúsund krónur. Fyrir dómi játaði hún aðild sína að málinu og var dæmd í sex ára fangelsi. Hún hefur þegar setið inni í átján mánuði og mun þurfa að sitja inni í að minnsta kosti tæp tvö ár í viðbót. Ekki er búið að rétta yfir manninum sem grunaður er um að hafa framið verknaðinn en búist er við því að það verði gert á næstu vikum. Ástralía Erlend sakamál Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira
Nick Cameron var myrtur á bílastæði fyrir utan íbúð sína í Melbourne í Ástralíu í júlí árið 2021. Hann var laminn með hamri og stunginn mörgum sinnum og lést á staðnum vegna höfuðáverka eftir hamarshöggin. Kærasta Cameron, Heide Victoria Bos, sagðist fyrst um sinn ekkert vita um morðið á kærastanum. Þau höfðu verið í stormasömu sambandi í nokkra mánuði þar sem hún var beitt líkamlegu og andlegu ofbeldi. Sex vikum fyrir morðið skráði hún sig inn á blætissíðu þar sem hún kynntist manni. Hún varð að drottnara hans og hann að undirlægju hennar. Hún bað undirlægjuna um að ráðast á Cameron og meiða hann svo mikið að hann myndi yfirgefa Melbourne. Stuttu eftir að maðurinn hafði myrt Cameron sendi hún skilaboð á undirlægjuna og sagðist vera hætt við. Hún vissi þó ekki að hann væri nú þegar látinn. Bos var handtekin tveimur mánuðum eftir morðið þegar lögreglumenn fundu millifærslu af reikningi hennar inn á reikning mannsins upp á tvö þúsund dollara, 280 þúsund krónur. Fyrir dómi játaði hún aðild sína að málinu og var dæmd í sex ára fangelsi. Hún hefur þegar setið inni í átján mánuði og mun þurfa að sitja inni í að minnsta kosti tæp tvö ár í viðbót. Ekki er búið að rétta yfir manninum sem grunaður er um að hafa framið verknaðinn en búist er við því að það verði gert á næstu vikum.
Ástralía Erlend sakamál Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira