Klæddi sig upp sem Halldór Benjamín á öskudaginn Máni Snær Þorláksson skrifar 23. febrúar 2023 09:59 Hér má sjá þá Konráð Jónsson og Halldór Benjamín - en hvor er hvað? Vísir/Konráð Jónsson/Vilhelm Þó svo að öskudagurinn sé hvað mest fyrir krakkana þá tekur að sjálfsögðu mikið af fullorðnu fólki þátt í hátíðarhöldunum. Lögmaðurinn Konráð Jónsson er einn þeirra sem tók þátt en hann fékk innblástur frá kjaradeilunni fyrir sinn búning. „Ég var alltaf að bíða eftir því að eitthvað barn myndi taka þetta lúkk en ég sá það aldrei svo ég ákvað bara að gera þetta sjálfur,“ segir Konráð sem ákvað að klæða sig upp sem Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, í gær. Halldór Benjamín hefur vakið töluverða athygli fyrir útlit sitt að undanförnu. Útlitið hefur ekki farið framhjá Konráði sem sá sér leik á borði fyrir öskudaginn. „Ég bara sá þessar myndir af Halldóri, þetta mótíf sem hann var að vinna með, sem var kaffibolli, týpujakki og úfið hár,“ segir Konráð í samtali við fréttastofu. „Mér fannst þetta skemmtilegt og auðvelt í framkvæmd. Þannig ég ákvað bara að kýla á þetta og gera þetta sjálfur. Mér datt í hug fyrst að láta son minn gera þetta en hann er fimm ára svo ég hætti við það.“ View this post on Instagram A post shared by Konráð Jónsson (@excelpabbi) Konráð segir búninginn hafa vakið lukku í gær: „Þetta virtist hitta í mark hjá fólki, það virtist ná að tengja við þetta. Þetta var frekar auðvelt í framkvæmd, finna bara einhvern öðruvísi jakka, hárkollu og kaffibolla og glotta aðeins – þá var þetta bara komið.“ Þá segir hann að enginn hafi verið í vafa um það hver hann átti að vera. „Það var enginn sem fattaði þetta ekki strax.“ Öskudagur Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Grín og gaman Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Fleiri fréttir Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Sjá meira
„Ég var alltaf að bíða eftir því að eitthvað barn myndi taka þetta lúkk en ég sá það aldrei svo ég ákvað bara að gera þetta sjálfur,“ segir Konráð sem ákvað að klæða sig upp sem Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, í gær. Halldór Benjamín hefur vakið töluverða athygli fyrir útlit sitt að undanförnu. Útlitið hefur ekki farið framhjá Konráði sem sá sér leik á borði fyrir öskudaginn. „Ég bara sá þessar myndir af Halldóri, þetta mótíf sem hann var að vinna með, sem var kaffibolli, týpujakki og úfið hár,“ segir Konráð í samtali við fréttastofu. „Mér fannst þetta skemmtilegt og auðvelt í framkvæmd. Þannig ég ákvað bara að kýla á þetta og gera þetta sjálfur. Mér datt í hug fyrst að láta son minn gera þetta en hann er fimm ára svo ég hætti við það.“ View this post on Instagram A post shared by Konráð Jónsson (@excelpabbi) Konráð segir búninginn hafa vakið lukku í gær: „Þetta virtist hitta í mark hjá fólki, það virtist ná að tengja við þetta. Þetta var frekar auðvelt í framkvæmd, finna bara einhvern öðruvísi jakka, hárkollu og kaffibolla og glotta aðeins – þá var þetta bara komið.“ Þá segir hann að enginn hafi verið í vafa um það hver hann átti að vera. „Það var enginn sem fattaði þetta ekki strax.“
Öskudagur Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Grín og gaman Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Fleiri fréttir Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Sjá meira