Dagskráin í dag: Toppslagur í Olís-deild kvenna og Lengjubikarinn Smári Jökull Jónsson skrifar 25. febrúar 2023 06:00 Tvö efstu lið Olís-deildar kvenna mætast í Eyjum í dag. Vísir/Hulda Margrét Það er stórleikur á dagskrá í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag þegar ÍBV tekur á móti Val. Þá fara fram leikir í Lengjubikar karla og kvenna sem og Serie A og NBA. Stöð 2 Sport Boltinn rúllar af stað strax klukkan 10:50 þegar Keflavík og Fylkir mætast í Lengjubikar karla. Keflavík hefur unnið tvo af sínum þremur leikjum en Fylkir er með þrjú stig eftir tvo leiki. Klukkan 13:50 verður síðan bein útsending frá Vestmannaeyjum þar sem ÍBV og Valur mætast í Olís-deild kvenna. Valur er með tveggja stiga forskot á toppi deildarinnar en ÍBV á leik til góða og því er þetta risastór leikur í baráttunni um deildarmeistaratitilinn. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn verður sýndur beint klukkan 16:50 þegar Empoli tekur á móti Napoli sem líklega er heitasta lið Evrópu um þessar mundir. Klukkan 19:35 verður síðan sýnt beint frá leik Lecce og Sassuolo í sömu deild en Þórir Jóhann Helgason leikur með Lecce. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17:00 verður leikur Detroit Pistons og Toronto Raptors í NBA-deildinni sýndur beint. Stöð 2 Sport 4 Útsending frá Honda mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi hófst klukkan 3:30. Stöð 2 Sport 5 Lengjubikar kvenna fer af stað í dag og leikur Keflavíkur og ÍBV verður í beinni útsendingu klukkan 12:50 en Jonathan Glenn, fyrrum þjálfari ÍBV, er núna þjálfari Keflavíkur. Dagskráin í dag Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Sjá meira
Stöð 2 Sport Boltinn rúllar af stað strax klukkan 10:50 þegar Keflavík og Fylkir mætast í Lengjubikar karla. Keflavík hefur unnið tvo af sínum þremur leikjum en Fylkir er með þrjú stig eftir tvo leiki. Klukkan 13:50 verður síðan bein útsending frá Vestmannaeyjum þar sem ÍBV og Valur mætast í Olís-deild kvenna. Valur er með tveggja stiga forskot á toppi deildarinnar en ÍBV á leik til góða og því er þetta risastór leikur í baráttunni um deildarmeistaratitilinn. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn verður sýndur beint klukkan 16:50 þegar Empoli tekur á móti Napoli sem líklega er heitasta lið Evrópu um þessar mundir. Klukkan 19:35 verður síðan sýnt beint frá leik Lecce og Sassuolo í sömu deild en Þórir Jóhann Helgason leikur með Lecce. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17:00 verður leikur Detroit Pistons og Toronto Raptors í NBA-deildinni sýndur beint. Stöð 2 Sport 4 Útsending frá Honda mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi hófst klukkan 3:30. Stöð 2 Sport 5 Lengjubikar kvenna fer af stað í dag og leikur Keflavíkur og ÍBV verður í beinni útsendingu klukkan 12:50 en Jonathan Glenn, fyrrum þjálfari ÍBV, er núna þjálfari Keflavíkur.
Dagskráin í dag Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Sjá meira