Afhjúpa nýuppgötvað hólf í Pýramídanum mikla Kjartan Kjartansson skrifar 3. mars 2023 09:35 Lögreglumenn á úlföldum fyrir framan Pýramídann mikla á Giza. AP/Hassan Ammar Egypsk fornleifayfirvöld sviptu hulunni af nýuppgötvuðu og lokuðu hólfi í Pýramídanum mikla í Giza í gær. Óljóst er hver tilgangur hólfsins var en það er ekki aðgengilegt utan frá. Fornleifafræðingar notuðu óm- og radartæki til þess að finna ganginn sem er í norðurhlið Keopspýramídans, stærsta og elsta af pýramídunum þremur miklu. Hann er níu metra langur og tveggja metra breiður og er fyrir ofan aðalinngang pýramídans. Christian Grosse, prófessor við Tækniháskólann í München í Þýskalandi og einn forkólfa verkefnisins, segist vonast til þess að tæknin sem voru notuð eigi eftir að afhjúpa fleiri leyndardóma pýramídans. „Það eru tveir stórir kalksteinar við enda hólfsins og nú er spurningin hvað er á bak við þessa steina og fyrir neðan hólfið,“ segir Grosse. AP-fréttastofan segir að vegna þess að sérfræðingum greini á um hvernig pýramídarnir voru byggðir veki jafnvel minniháttar uppgötvunar mikla athygli. Pýramídinn mikli er kenndur við Keop eða Khufu, faróa af fjórðu faróaætt Egyptalands, sem ríkti á milli 2509 og 2483 fyrir krist. Hann eina undrið af sjö undrum veraldar til forna sem hefur staðist tímans tönn. Egyptaland Fornminjar Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Fornleifafræðingar notuðu óm- og radartæki til þess að finna ganginn sem er í norðurhlið Keopspýramídans, stærsta og elsta af pýramídunum þremur miklu. Hann er níu metra langur og tveggja metra breiður og er fyrir ofan aðalinngang pýramídans. Christian Grosse, prófessor við Tækniháskólann í München í Þýskalandi og einn forkólfa verkefnisins, segist vonast til þess að tæknin sem voru notuð eigi eftir að afhjúpa fleiri leyndardóma pýramídans. „Það eru tveir stórir kalksteinar við enda hólfsins og nú er spurningin hvað er á bak við þessa steina og fyrir neðan hólfið,“ segir Grosse. AP-fréttastofan segir að vegna þess að sérfræðingum greini á um hvernig pýramídarnir voru byggðir veki jafnvel minniháttar uppgötvunar mikla athygli. Pýramídinn mikli er kenndur við Keop eða Khufu, faróa af fjórðu faróaætt Egyptalands, sem ríkti á milli 2509 og 2483 fyrir krist. Hann eina undrið af sjö undrum veraldar til forna sem hefur staðist tímans tönn.
Egyptaland Fornminjar Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira