Daniel Ellsberg er á dánarbeðinum Árni Sæberg skrifar 3. mars 2023 19:00 Daniel Ellsberg, fyrir miðju, ásamt Tony Russo, sem birti gögn frá Ellsberg í The New York Times. Myndin er frá árinu 1973 þegar málaferli gegn þeim voru í gangi. Bettmann safnið/Getty Daniel Ellsberg, einn mesti örlagavaldur í bandarískri stjórnmálasögu, er með ólæknandi krabbamein í brisi og er talinn eiga um hálft ár eftir ólifað. Ellsberg starfaði sem hernaðarsérfræðingur fyrir bandaríska herinn um árabil og vann sér það helst til frægðar að hafa afritað og lekið Pentagon pappírunum svokölluðu árið 1971. Hann tilkynnti á Twitter í gær að þann 17. febrúar síðastliðinn hafi hann verið greindur með krabbamein á lokastigi í brisi. Briskrabbamein er með þeim allra banvænustu og Ellsberger segir lækna hafa tjáð honum að hann eigi aðeins þrjá til sex mánuði eftir ólifaða. I wrote this letter recently to my friends in the antiwar and anti-nuclear movements. I see it s being circulated, so I ve decided to share it here. For all of you working on these issues, thank you, and please keep going! pic.twitter.com/8BIerLHD2U— Daniel Ellsberg (@DanielEllsberg) March 2, 2023 Hann segir að hann hafi ákveðið að þiggja ekki meðferð við krabbameininu enda séu engar líkur á því að hún beri árangur. Hann segist ekki líkamlega og segir í raun að honum hafi ekki liðið betur í mörg ár eftir að hafa farið í mjaðmaliðsskiptaaðgerð. Þá fagnar hann því að hafa fengið leyfi hjá hjartalækni sínum til þess að borða salt á ný, eftir að hafa verið í saltbanni í mörg ár. Þyrnir í augum Nixons Gögnin sem Ellsberger lak urðu að fréttaumfjöllun um hernaðarbrölt Bandaríkjanna í Víetnam. Með því bakaði hann sér ekki miklar vinsældir meðal yfirvalda og hann var ákærður fyrir þjófnað, samsæri og brot gegn njósnalögum Bandaríkjanna. Málinu var hins vegar vísað frá dómi eftir að í ljós kom að stjórnvöld höfðu hlerað hann ólöglega og brotist inn víða til þess að grafa upp upplýsingar um Ellsberger. Í Watergate-málinu svokallaða kom í ljós að Richard Nixon, þáverandi Bandaríkjaforseti, hafði til að mynda fyrirskipað innbrot á skrifstofu sálfræðings Ellsbergers. Bandaríkin Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Ellsberg starfaði sem hernaðarsérfræðingur fyrir bandaríska herinn um árabil og vann sér það helst til frægðar að hafa afritað og lekið Pentagon pappírunum svokölluðu árið 1971. Hann tilkynnti á Twitter í gær að þann 17. febrúar síðastliðinn hafi hann verið greindur með krabbamein á lokastigi í brisi. Briskrabbamein er með þeim allra banvænustu og Ellsberger segir lækna hafa tjáð honum að hann eigi aðeins þrjá til sex mánuði eftir ólifaða. I wrote this letter recently to my friends in the antiwar and anti-nuclear movements. I see it s being circulated, so I ve decided to share it here. For all of you working on these issues, thank you, and please keep going! pic.twitter.com/8BIerLHD2U— Daniel Ellsberg (@DanielEllsberg) March 2, 2023 Hann segir að hann hafi ákveðið að þiggja ekki meðferð við krabbameininu enda séu engar líkur á því að hún beri árangur. Hann segist ekki líkamlega og segir í raun að honum hafi ekki liðið betur í mörg ár eftir að hafa farið í mjaðmaliðsskiptaaðgerð. Þá fagnar hann því að hafa fengið leyfi hjá hjartalækni sínum til þess að borða salt á ný, eftir að hafa verið í saltbanni í mörg ár. Þyrnir í augum Nixons Gögnin sem Ellsberger lak urðu að fréttaumfjöllun um hernaðarbrölt Bandaríkjanna í Víetnam. Með því bakaði hann sér ekki miklar vinsældir meðal yfirvalda og hann var ákærður fyrir þjófnað, samsæri og brot gegn njósnalögum Bandaríkjanna. Málinu var hins vegar vísað frá dómi eftir að í ljós kom að stjórnvöld höfðu hlerað hann ólöglega og brotist inn víða til þess að grafa upp upplýsingar um Ellsberger. Í Watergate-málinu svokallaða kom í ljós að Richard Nixon, þáverandi Bandaríkjaforseti, hafði til að mynda fyrirskipað innbrot á skrifstofu sálfræðings Ellsbergers.
Bandaríkin Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira