Jón Dagur skoraði tvö og lagði upp eitt í langþráðum sigri Leuven Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. mars 2023 19:41 Jón Dagur Þorsteinsson var allt í öllu í sigri OH Leuven í kvöld. Twitter@OHLeuven Landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson var allt í öllu í liði OH Leuven er liðið vann langþráðan 4-2 sigur gegn Waregem í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Jón Dagur tvöfaldaði forystu Leuven á 41. mínútu eftir að Siebe Schrijvers hafði komið liðinu yfir rúmum tíu mínútum áður. Hann var svo aftur á ferðinni þegar hann lagði upp þriðja mark liðsins stuttu fyrir hálfleikshléið og staðan var því 3-0 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Jón Dagur var alls ekki hættur og hann negldi síðasta naglann í kistu gestanna þegar hann breytti stöðunni í 4-1 með marki úr vítaspyrnu á 76. mínútu, þremur mínútum eftir að gestirnir höfðu minnkað muninn. Gestirnir náðu þó að klóra í bakkann stuttu síðar, en niðurstaðan varð nokkuð öruggu 4-2 sigur OH Leuven. Jón Dagur og félagar sitja nú í 11. sæti deildarinnar með 36 stig eftir 28 leiki, en liðið var án sigurs í seinustu sjö deildarleikjum. YES YES YES! 3 points ✅⚽️ @SiebeSchrijvers ⚽️⚽️ Thorsteinsson⚽️ De Norre#ohleuven #OHLZWA pic.twitter.com/z17FjkJUb9— OH Leuven (@OHLeuven) March 4, 2023 Belgíski boltinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira
Jón Dagur tvöfaldaði forystu Leuven á 41. mínútu eftir að Siebe Schrijvers hafði komið liðinu yfir rúmum tíu mínútum áður. Hann var svo aftur á ferðinni þegar hann lagði upp þriðja mark liðsins stuttu fyrir hálfleikshléið og staðan var því 3-0 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Jón Dagur var alls ekki hættur og hann negldi síðasta naglann í kistu gestanna þegar hann breytti stöðunni í 4-1 með marki úr vítaspyrnu á 76. mínútu, þremur mínútum eftir að gestirnir höfðu minnkað muninn. Gestirnir náðu þó að klóra í bakkann stuttu síðar, en niðurstaðan varð nokkuð öruggu 4-2 sigur OH Leuven. Jón Dagur og félagar sitja nú í 11. sæti deildarinnar með 36 stig eftir 28 leiki, en liðið var án sigurs í seinustu sjö deildarleikjum. YES YES YES! 3 points ✅⚽️ @SiebeSchrijvers ⚽️⚽️ Thorsteinsson⚽️ De Norre#ohleuven #OHLZWA pic.twitter.com/z17FjkJUb9— OH Leuven (@OHLeuven) March 4, 2023
Belgíski boltinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira