Tryggvi og félagar unnu óvæntan sigur gegn Barcelona Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. mars 2023 22:26 Tryggvi Snær Hlinason treður boltanum með tilþrifum í leiknum við heims- og Evrópumeistara Spánar á dögunum. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza gerðu sér lítið fyrir og unnu afar óvæntan tveggja stiga sigur er liðið tók á móti Barcelona í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í kvöld, 85-83. Fyrir leik kvöldsins sat Barcelona í öðru sæti spænsku deildarinnar með 34 stig, jafn mörg og topplið Real Madrid. Börsungar hefðu því komið sér á topp deildarinnar með sigri, en Tryggvi og félagar sátu í 14. sæti, aðeins fjórum stigum fyrir ofan fallsvæðið. Leikurinn tafðist nokkuð lengi þar sem gera þurfti hlé vegna tæknilegra örðuleika snemma í fyrsta leikhluta. El partido que disputan @CasademontZGZ y @FCBbasket se encuentra detenido por problemas técnicos en los marcadores (m. 5, 6-4).#LigaEndesa— Liga Endesa (@ACBCOM) March 4, 2023 Því var þó kippt í lag og leikurinn gat haldið áfram. Tryggvi og félagar byrjuðu betur og leiddu með sjö stigum að fyrsta leikhluta loknum, en liðið stakk af í öðrum leikhluta og fór með 22 stiga forskot inn í hálfleikshléið, staðan 46-24. Heimamenn í Zaragoza náðu mest 25 stiga forskoti í þriðja leikhluta, en Börsungar bitu frá sér og minnkuðu muninn niður í 15 stig áður en komið var að lokaleikhlutanum. Ekki tókst gestunum þó að brúa bilið í fjórða leikhluta og Zaragoza vann að lokum virkilega sterkan tveggja stiga sigur, 85-83. Tryggvi átti fínan leik fyrir Zaragoza í kvöld og skoraði níu stig ásamt því að taka sjö fráköst. Þrátt fyrir sigurinn situr liðið enn í 14. sæti, nú með 14 stig og sex stigum fyrir ofan fallsvæðið. Spænski körfuboltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Sjá meira
Fyrir leik kvöldsins sat Barcelona í öðru sæti spænsku deildarinnar með 34 stig, jafn mörg og topplið Real Madrid. Börsungar hefðu því komið sér á topp deildarinnar með sigri, en Tryggvi og félagar sátu í 14. sæti, aðeins fjórum stigum fyrir ofan fallsvæðið. Leikurinn tafðist nokkuð lengi þar sem gera þurfti hlé vegna tæknilegra örðuleika snemma í fyrsta leikhluta. El partido que disputan @CasademontZGZ y @FCBbasket se encuentra detenido por problemas técnicos en los marcadores (m. 5, 6-4).#LigaEndesa— Liga Endesa (@ACBCOM) March 4, 2023 Því var þó kippt í lag og leikurinn gat haldið áfram. Tryggvi og félagar byrjuðu betur og leiddu með sjö stigum að fyrsta leikhluta loknum, en liðið stakk af í öðrum leikhluta og fór með 22 stiga forskot inn í hálfleikshléið, staðan 46-24. Heimamenn í Zaragoza náðu mest 25 stiga forskoti í þriðja leikhluta, en Börsungar bitu frá sér og minnkuðu muninn niður í 15 stig áður en komið var að lokaleikhlutanum. Ekki tókst gestunum þó að brúa bilið í fjórða leikhluta og Zaragoza vann að lokum virkilega sterkan tveggja stiga sigur, 85-83. Tryggvi átti fínan leik fyrir Zaragoza í kvöld og skoraði níu stig ásamt því að taka sjö fráköst. Þrátt fyrir sigurinn situr liðið enn í 14. sæti, nú með 14 stig og sex stigum fyrir ofan fallsvæðið.
Spænski körfuboltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Sjá meira