Rúnar: Er búinn að yngja liðið töluvert sem er bara jákvætt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2023 10:30 Rúnar Kristinsson að stýra KR-liðinu á hliðarlínunni í fyrrasumar. Vísir/Hulda Margrét Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að það hafi verið stefnan að yngja KR-liðið töluvert upp fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla í fótbolta sem hefst eftir mánuð. Gengi KR var upp og ofan í fyrra en liðið endaði í fjórða sæti deildarinnar og missti af Evrópusæti. Málefni utan vallar settu lit á sumarið til að mynda hvað varðar kvennalið félagsins og Kjartan Henry Finnbogason. Það er hins vegar að baki og í samtali við Val Pál Eiríksson þá segist Rúnar vera spenntur fyrir komandi sumri. „Þetta er alltaf jafn gaman. Miklar áskoranir og mikil vinna sem þarf alltaf að eiga sér stað en hvort sem það gangi vel eða illa þá þurfum við alltaf að byrja upp á nýtt og stokka spilin. Það eru alltaf einhverjar breytingar á milli ára og þær eru töluvert miklar hjá okkur núna sem er bara ágætlega jákvætt,“ sagði Rúnar Kristinsson. Leikmenn á við Pálma Rafn Pálmason, Arnór Svein Aðalsteinsson og Kjartan Henry Finnbogason yfirgáfu KR í vetur en þeir eru allir nær fertugu en þrítugu. Yngri menn hafa komið inn í þeirra stað. „Við vorum með töluvert fullorðið lið í fyrra, hitt í fyrra og þar áður líka. Það gengur auðvitað misvel að ná í leikmenn og annað slíkt. Okkur hefur tekist vel til núna. Það eru ófyrirsjáanlega leikmenn að hætta og aðrir að breyta um. Þá var orðið tímabært fyrir okkur að fara í yngri leikmenn og yngja liðið upp,“ sagði Rúnar. „Þá verður einhver að taka við keflinu og við tókum þetta bara alla leið núna. Ég er búinn að yngja liðið töluvert sem er bara jákvætt,“ sagði Rúnar og hann er sáttur með leikmannahópinn. „Ég held að við séum búnir að vinna okkar vinnu ágætlega núna. Það tók kannski aðeins lengri tíma en maður hefði óskað sér. Ég hefði viljað vera tilbúinn með liðið fyrr en engu að síður er þetta að þróast í mjög góða átt,“ sagði Rúnar. „Við erum búnir að vera mjög ánægðir með undirbúningstímabilið til þessa og leikmannahópurinn er orðinn flottur. Við bíðum eftir einum leikmanni sem er að æfa með okkur en við erum ekki búnir að ganga frá við ítalska félagið sem hann er koma frá,“ sagði Rúnar og nefnir þar hinn bráðefnilega Benoný Breki Andrésson sem er sautján ára. Markmiðin í Vesturbænum hafa ekkert breyst. „Það er alltaf sama markmið hjá KR sem er að vera að berjast um titla og berjast um Evrópusæti. Vera í topp þremur. Það er bara þannig,“ sagði Rúnar. Besta deild karla KR Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Sjá meira
Gengi KR var upp og ofan í fyrra en liðið endaði í fjórða sæti deildarinnar og missti af Evrópusæti. Málefni utan vallar settu lit á sumarið til að mynda hvað varðar kvennalið félagsins og Kjartan Henry Finnbogason. Það er hins vegar að baki og í samtali við Val Pál Eiríksson þá segist Rúnar vera spenntur fyrir komandi sumri. „Þetta er alltaf jafn gaman. Miklar áskoranir og mikil vinna sem þarf alltaf að eiga sér stað en hvort sem það gangi vel eða illa þá þurfum við alltaf að byrja upp á nýtt og stokka spilin. Það eru alltaf einhverjar breytingar á milli ára og þær eru töluvert miklar hjá okkur núna sem er bara ágætlega jákvætt,“ sagði Rúnar Kristinsson. Leikmenn á við Pálma Rafn Pálmason, Arnór Svein Aðalsteinsson og Kjartan Henry Finnbogason yfirgáfu KR í vetur en þeir eru allir nær fertugu en þrítugu. Yngri menn hafa komið inn í þeirra stað. „Við vorum með töluvert fullorðið lið í fyrra, hitt í fyrra og þar áður líka. Það gengur auðvitað misvel að ná í leikmenn og annað slíkt. Okkur hefur tekist vel til núna. Það eru ófyrirsjáanlega leikmenn að hætta og aðrir að breyta um. Þá var orðið tímabært fyrir okkur að fara í yngri leikmenn og yngja liðið upp,“ sagði Rúnar. „Þá verður einhver að taka við keflinu og við tókum þetta bara alla leið núna. Ég er búinn að yngja liðið töluvert sem er bara jákvætt,“ sagði Rúnar og hann er sáttur með leikmannahópinn. „Ég held að við séum búnir að vinna okkar vinnu ágætlega núna. Það tók kannski aðeins lengri tíma en maður hefði óskað sér. Ég hefði viljað vera tilbúinn með liðið fyrr en engu að síður er þetta að þróast í mjög góða átt,“ sagði Rúnar. „Við erum búnir að vera mjög ánægðir með undirbúningstímabilið til þessa og leikmannahópurinn er orðinn flottur. Við bíðum eftir einum leikmanni sem er að æfa með okkur en við erum ekki búnir að ganga frá við ítalska félagið sem hann er koma frá,“ sagði Rúnar og nefnir þar hinn bráðefnilega Benoný Breki Andrésson sem er sautján ára. Markmiðin í Vesturbænum hafa ekkert breyst. „Það er alltaf sama markmið hjá KR sem er að vera að berjast um titla og berjast um Evrópusæti. Vera í topp þremur. Það er bara þannig,“ sagði Rúnar.
Besta deild karla KR Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Sjá meira