Ein besta skíðakona sögunnar skiptir karli út fyrir konu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2023 15:00 Mikaela Shiffrin fagnar sigri á heimsbikarmóti í vetur. Getty/Jonas Ericsson Bandaríska alpaskíðakonan Mikaela Shiffrin er búin að finna sér nýjan þjálfara. Shiffrin sló á dögunum metið yfir flesta heimsbikarsigra þegar hún vann sitt 87. mót og tók þar með metið af Svíanum Ingemar Stenmark. Þrátt fyrir velgengi þá vildi þessi 28 ára bandaríska stórstjarna fá inn nýjan þjálfara. Double Olympic gold medallist Mikaela Shiffrin has appointed Karin Harjo, a pioneer for female coaches in Alpine skiing, as her new head coach, U.S. Ski & Snowboard said on Monday. https://t.co/AAhYmztaX0— Reuters Sports (@ReutersSports) March 14, 2023 Leiðir Shiffrin og gamla þjálfarans Mike Day skildu síðan á miðju heimsmeistaramóti á dögunum en hún hafði þá tilkynnt honum um það að hann yrði ekki áfram eftir tímabilið. Day ákvað að hætta strax og það þótt að Shiffrin ætti eftir að keppa í tveimur greinum á heimsmeistaramótinu. Shiffrin skiptir nú karli út fyrir konu því nýi þjálfari hennar er Karin Harjo. Harjo er mjög reynd enda á hún 23 ár að baki sem þjálfari og nú síðast gerði hún frábæra hluti með kanadíska skíðalandsliðið. Mikaela Shiffrin embauche Karin Harjo, l entraîneuse de l équipe canadienne https://t.co/riyO23LHIN— Radio-Canada Sports (@RC_Sports) March 13, 2023 Tveir skjólstæðingar Harjo í kanadíska landsliðinu höfðu meðal annars unnið Shiffrin á þessu tímabili. Laurence St. Germain kom mjög á óvart með því að vinna hana í sviginu á HM og Valerie Grenier vann sitt fyrsta heimsbikarsgull á ferlinum þegar hún var var fljótari en Shiffrin í stórsvigi fyrr í vetur. Shiffrin og Harjo þekkjast vel frá fyrri tíð eftir að Harjo vann áður sem aðstoðarþjálfari hjá bandaríska skíðalandsliðinu. Harjo fékk tækifæri til að verða aðalþjálfari kanadíska alpagreinalandsliðsins á síðasta ári og varð þá fyrsta konan til að gegna því starfi. Skíðaíþróttir Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Sjá meira
Shiffrin sló á dögunum metið yfir flesta heimsbikarsigra þegar hún vann sitt 87. mót og tók þar með metið af Svíanum Ingemar Stenmark. Þrátt fyrir velgengi þá vildi þessi 28 ára bandaríska stórstjarna fá inn nýjan þjálfara. Double Olympic gold medallist Mikaela Shiffrin has appointed Karin Harjo, a pioneer for female coaches in Alpine skiing, as her new head coach, U.S. Ski & Snowboard said on Monday. https://t.co/AAhYmztaX0— Reuters Sports (@ReutersSports) March 14, 2023 Leiðir Shiffrin og gamla þjálfarans Mike Day skildu síðan á miðju heimsmeistaramóti á dögunum en hún hafði þá tilkynnt honum um það að hann yrði ekki áfram eftir tímabilið. Day ákvað að hætta strax og það þótt að Shiffrin ætti eftir að keppa í tveimur greinum á heimsmeistaramótinu. Shiffrin skiptir nú karli út fyrir konu því nýi þjálfari hennar er Karin Harjo. Harjo er mjög reynd enda á hún 23 ár að baki sem þjálfari og nú síðast gerði hún frábæra hluti með kanadíska skíðalandsliðið. Mikaela Shiffrin embauche Karin Harjo, l entraîneuse de l équipe canadienne https://t.co/riyO23LHIN— Radio-Canada Sports (@RC_Sports) March 13, 2023 Tveir skjólstæðingar Harjo í kanadíska landsliðinu höfðu meðal annars unnið Shiffrin á þessu tímabili. Laurence St. Germain kom mjög á óvart með því að vinna hana í sviginu á HM og Valerie Grenier vann sitt fyrsta heimsbikarsgull á ferlinum þegar hún var var fljótari en Shiffrin í stórsvigi fyrr í vetur. Shiffrin og Harjo þekkjast vel frá fyrri tíð eftir að Harjo vann áður sem aðstoðarþjálfari hjá bandaríska skíðalandsliðinu. Harjo fékk tækifæri til að verða aðalþjálfari kanadíska alpagreinalandsliðsins á síðasta ári og varð þá fyrsta konan til að gegna því starfi.
Skíðaíþróttir Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Sjá meira