Lokadagurinn til að skila skattframtali Atli Ísleifsson skrifar 14. mars 2023 13:50 Klukkan tifar. Vísir/Vilhelm Einstaklingar hafa frest til miðnættis til að skila inn skattframtali sínu til Skattsins. Ekki verður hægt að sækja um frest til að skila framtali. Opnað var fyrir skil á skattframtali einstaklinga 2023, vegna tekja 2022, í byrjun mánaðar. Allar helstu upplýsingar eru foráritaðar inn á framtalið og því þætti að vera fljótlegt og auðvelt að yfirfara upplýsingarnar og bæta við ef eitthvað vantar og svo staðfesta. „Framtalsleiðbeiningar er hægt að nálgast inni í framtalinu með því að smella á bláa spurningamerkið við hvern kafla. Þá er einnig hægt að fá leiðbeiningar í bæklingaformi. Vakin er sérstök athygli á einfölduðum leiðbeiningum þar sem stiklað er á stóru yfir helstu atriði sem hafa þarf í huga við framtalsskil. Sá bæklingur er aðgengilegur á fimm tungumálum,“ segir á vef Skattsins. Niðurstaða álagningar mun liggja fyrir eigi síðar en 31. maí 2023 og verður hún birt á þjónustuvef Skattsins. Hér má fara inn á vef Skattsins til að ráðast í verkið. Það er urmull til af leiðbeiningum. Gangi þér vel með framtalsskilin Þorsteinn. Við erum síðan boðin og búin að aðstoða, bæði með tölvupósti og í framtalsaðstoð í síma. Mundu bara að maður sem lítur á sig sem launþega í eigin atvinnurekstri.... https://t.co/dZXeW3ii1X— Skatturinn (@rikisskattstjr) March 14, 2023 Skattar og tollar Tengdar fréttir Ekki skrýtið að fólk sé hrætt við skattframtalið Lögmaður með sérþekkingu á sviði skattalöggjafar segir það ekki vera skrýtið að fólk sé hrætt við skattframtalið. Lagaumhverfið á sviðinu vefjist jafnvel fyrir færustu lögmönnum. Hún segir mikilvægt að fólk fari vel yfir framtalið og fer yfir það helsta sem þarf að hafa í huga þegar það er gert. 8. mars 2023 15:07 Mörgum þyki ferlið kvíðavaldandi Á morgun mun lögfræðiþjónusta laganema við Háskólann í Reykjavík í samstarfi við VIRTUS bjóða fólki upp á endurgjaldslausa aðstoð við gerð skattframtala. Laganemi sem stendur vaktina á morgun segir að mörgum þyki bæði kvíðavaldandi og flókið að skila framtalinu með fréttum hætti. 10. mars 2023 14:00 Mest lesið Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Sjá meira
Opnað var fyrir skil á skattframtali einstaklinga 2023, vegna tekja 2022, í byrjun mánaðar. Allar helstu upplýsingar eru foráritaðar inn á framtalið og því þætti að vera fljótlegt og auðvelt að yfirfara upplýsingarnar og bæta við ef eitthvað vantar og svo staðfesta. „Framtalsleiðbeiningar er hægt að nálgast inni í framtalinu með því að smella á bláa spurningamerkið við hvern kafla. Þá er einnig hægt að fá leiðbeiningar í bæklingaformi. Vakin er sérstök athygli á einfölduðum leiðbeiningum þar sem stiklað er á stóru yfir helstu atriði sem hafa þarf í huga við framtalsskil. Sá bæklingur er aðgengilegur á fimm tungumálum,“ segir á vef Skattsins. Niðurstaða álagningar mun liggja fyrir eigi síðar en 31. maí 2023 og verður hún birt á þjónustuvef Skattsins. Hér má fara inn á vef Skattsins til að ráðast í verkið. Það er urmull til af leiðbeiningum. Gangi þér vel með framtalsskilin Þorsteinn. Við erum síðan boðin og búin að aðstoða, bæði með tölvupósti og í framtalsaðstoð í síma. Mundu bara að maður sem lítur á sig sem launþega í eigin atvinnurekstri.... https://t.co/dZXeW3ii1X— Skatturinn (@rikisskattstjr) March 14, 2023
Skattar og tollar Tengdar fréttir Ekki skrýtið að fólk sé hrætt við skattframtalið Lögmaður með sérþekkingu á sviði skattalöggjafar segir það ekki vera skrýtið að fólk sé hrætt við skattframtalið. Lagaumhverfið á sviðinu vefjist jafnvel fyrir færustu lögmönnum. Hún segir mikilvægt að fólk fari vel yfir framtalið og fer yfir það helsta sem þarf að hafa í huga þegar það er gert. 8. mars 2023 15:07 Mörgum þyki ferlið kvíðavaldandi Á morgun mun lögfræðiþjónusta laganema við Háskólann í Reykjavík í samstarfi við VIRTUS bjóða fólki upp á endurgjaldslausa aðstoð við gerð skattframtala. Laganemi sem stendur vaktina á morgun segir að mörgum þyki bæði kvíðavaldandi og flókið að skila framtalinu með fréttum hætti. 10. mars 2023 14:00 Mest lesið Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Sjá meira
Ekki skrýtið að fólk sé hrætt við skattframtalið Lögmaður með sérþekkingu á sviði skattalöggjafar segir það ekki vera skrýtið að fólk sé hrætt við skattframtalið. Lagaumhverfið á sviðinu vefjist jafnvel fyrir færustu lögmönnum. Hún segir mikilvægt að fólk fari vel yfir framtalið og fer yfir það helsta sem þarf að hafa í huga þegar það er gert. 8. mars 2023 15:07
Mörgum þyki ferlið kvíðavaldandi Á morgun mun lögfræðiþjónusta laganema við Háskólann í Reykjavík í samstarfi við VIRTUS bjóða fólki upp á endurgjaldslausa aðstoð við gerð skattframtala. Laganemi sem stendur vaktina á morgun segir að mörgum þyki bæði kvíðavaldandi og flókið að skila framtalinu með fréttum hætti. 10. mars 2023 14:00