Íþróttastjarna skólans auglýsti skólasvindl á Tik Tok Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2023 12:01 Olivia Dunne í keppni með fimleikaliði LSU. Getty/Stew Milne Bandaríska fimleikakonan Olivia Dunne er einnig stórstjarna á samfélagsmiðlum og nú lítur út fyrir að hún hafi verið að auglýsa ólöglega hjálp við heimanámið. Málið hefur skapað nokkra umræðu í Bandaríkjunum. Gervigreindin er að læðast alls staðar inn og það gefur að skilja að margir latir námsmenn sjá þarna gott tækifæri til að sleppa við heimalærdóm. LSU is reminding students about the code of conduct after Olivia Dunne, their top influencer, promoted Caktus AI, an AI-powered essay writing app on TikTok. #NIL pic.twitter.com/2ULzdlO5dp— PlayersOnly (@play3rsonly) March 6, 2023 Hin tvítuga fimleikakona Olivia Dunne kom sér í vandræði eftir að hún auglýsti gervigreindarforritið Caktus AI á samfélagsmiðlum. Hún er nemi í Louisiana State University og þarf að sinna náminu með því að vera á fullu í fimleikum og hala inn milljónir á samfélagsmiðlum. Dunne setti inn myndband á Tik Tok þar sem hún talaði um gervigreindina. „Ég þarf að koma sköpunargáfunni í gang áður en ég þarf að skila ritgerðinni minni á miðnætti,“ sagði Olivia Dunne á Tik Tok. Myndbandið fékk yfir milljón áhorf og fékk skólann hennar, Louisiana State University, til að grípa inn í. LSU gymnast Olivia Dunne's endorsement of an AI essay-writing product is raising questions about whether college athletic programs should provide clearer ethical guidelines for athletes earning money from name, image and likeness contracts. https://t.co/QuNUhlKFyu— The Associated Press (@AP) March 8, 2023 Það er auðvitað hægt að beintengja notkun gervigreindar við svindl í skóla og skólinn gaf það sérstaklega út að krakkarnir í skólanum þyrftu að passa sig að gerast ekki sek um ritstuld. „Það að nota gervigreind til að vinna fyrir sig heimavinnuna og leggja hana sína fram sem sína vinnu gæti kallað á refsingu fyrir misferli,“ skrifaði LSU í yfirlýsingu. Áhrif Dunne eru náttúrulega gríðarleg. Hún er nefnilega með 7,3 milljónir fylgjenda á Tik Tok. Dunne hefur af þeim sökum gert samninga við mörg fyrirtæki um að auglýsa vörur þeirra á miðlunum en nú virðist hún hins vegar hafa fengið of langt. Hún hefur verið kölluð gullstelpan enda varð hún búin að vinna sér inn milljón Bandaríkjadala þegar hún varð átján þökk sé vinsældum sínum á samfélagsmiðlum. Fimleikar Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Íslenski boltinn Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sjá meira
Gervigreindin er að læðast alls staðar inn og það gefur að skilja að margir latir námsmenn sjá þarna gott tækifæri til að sleppa við heimalærdóm. LSU is reminding students about the code of conduct after Olivia Dunne, their top influencer, promoted Caktus AI, an AI-powered essay writing app on TikTok. #NIL pic.twitter.com/2ULzdlO5dp— PlayersOnly (@play3rsonly) March 6, 2023 Hin tvítuga fimleikakona Olivia Dunne kom sér í vandræði eftir að hún auglýsti gervigreindarforritið Caktus AI á samfélagsmiðlum. Hún er nemi í Louisiana State University og þarf að sinna náminu með því að vera á fullu í fimleikum og hala inn milljónir á samfélagsmiðlum. Dunne setti inn myndband á Tik Tok þar sem hún talaði um gervigreindina. „Ég þarf að koma sköpunargáfunni í gang áður en ég þarf að skila ritgerðinni minni á miðnætti,“ sagði Olivia Dunne á Tik Tok. Myndbandið fékk yfir milljón áhorf og fékk skólann hennar, Louisiana State University, til að grípa inn í. LSU gymnast Olivia Dunne's endorsement of an AI essay-writing product is raising questions about whether college athletic programs should provide clearer ethical guidelines for athletes earning money from name, image and likeness contracts. https://t.co/QuNUhlKFyu— The Associated Press (@AP) March 8, 2023 Það er auðvitað hægt að beintengja notkun gervigreindar við svindl í skóla og skólinn gaf það sérstaklega út að krakkarnir í skólanum þyrftu að passa sig að gerast ekki sek um ritstuld. „Það að nota gervigreind til að vinna fyrir sig heimavinnuna og leggja hana sína fram sem sína vinnu gæti kallað á refsingu fyrir misferli,“ skrifaði LSU í yfirlýsingu. Áhrif Dunne eru náttúrulega gríðarleg. Hún er nefnilega með 7,3 milljónir fylgjenda á Tik Tok. Dunne hefur af þeim sökum gert samninga við mörg fyrirtæki um að auglýsa vörur þeirra á miðlunum en nú virðist hún hins vegar hafa fengið of langt. Hún hefur verið kölluð gullstelpan enda varð hún búin að vinna sér inn milljón Bandaríkjadala þegar hún varð átján þökk sé vinsældum sínum á samfélagsmiðlum.
Fimleikar Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Íslenski boltinn Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sjá meira
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð