„Hin fullkomna díva“ aldrei verið frjálsari eftir að hún kom út úr skápnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. mars 2023 09:00 Gisele Shaw [til hægri]. Instagram@giseleshaw08 Gisele Shaw, eða „hin fullkomna díva“ eins og hún er kölluð í glímuheiminum, kom út úr skápnum sem trans kona á síðasta ári. Hún hafði haldið því leyndu að hún væri trans á meðan hún vann sig upp innan glímuheimsins. Hin 34 ára gamla Gisele Shaw keppti fyrst í atvinnuglímu í ársbyrjun 2015. Það var þó ekki fyrr en á síðasta ári sem hin sjálfsörugga Shaw, sem ættuð er frá Filippseyjum, ákvað að taka skrefið og stíga út úr skápnum. „Ég var á bar og það gekk stelpa upp að mér. Hún var dónaleg og upp úr þurru spurði hún mig hvort ég væri ekki strákur. Mér brá svo mikið, ég vissi ekki hvað ég ætti að gera. Ég bara fraus og fór svo heim og grét endalaust. Ég vissi þá að ég þyrfti að gera eitthvað.“ Gisele Shaw is one of the top stars in @IMPACTWRESTLING's Knockouts division. But the journey she's been on outside the ring is as impressive as anything she's accomplished inside it.Please give this a read and share.@BBCSport | @GiseleShaw08 | https://t.co/ws4DGSU9pa— Jack Murley (@jack_murley) March 15, 2023 Þó úrslit í glímukeppnum á borð við heimsmeistarakeppnina í Impact Wrestling Knockouts séu fyrir fram ákveðin þá þarf gríðarlega íþróttamennsku til að keppa í íþróttinni. Shaw mætti Mickie James í úrslitum keppninnar í síðustu viku, þar var hún í fyrsta sinn sem hún sjálf. Þó Shaw hafi ekki hrósað sigri þá sveið tapið ekki. Hún bjóst við að koma út úr skápnum sem trans kona myndi enda feril hennar í glímu, íþrótt sem hún hefur elskað frá barnæsku, svo reyndist ekki. „Ég hélt ég myndi aldrei segja fólki frá þessu. Þessi bransi er brútal og ég vildi ekki gefa þeim ástæðu til að segja „nei“ við mig. Ég vildi sýna hversu góð í glímu ég væri, vildi ekki vera þekkt fyrir að vera trans heldur fyrir hæfileika mína og dugnað.“ View this post on Instagram A post shared by (@giseleshaw08) „Þegar ég ólst upp vildi ég vera fyrirmynd fyrir annað fólk en það er ekki hægt ef ég er ekki trú sjálfri mér. Svo ég tók þá ákvörðun að sagði Impact Wrestling að það væri tími fyrir mig að segja fólki hver ég væri.“ Shaw ákvað að opinbera hver hún væri á Toronto-Pride göngunni í Kanada. „Þetta var risastór ákvörðun, það væri ekki aftur snúið. Síminn minn var rauðglóandi næstu daga en mér var alveg sama. Ég vildi bara njóta frelsisins eftir öll þessi ár í felum. Ég vildi bara vera í núinu.“ „Þær manneskjur sem lifa lífi sínu sannar sjálfum sér gera heiminn að betri stað. Um það snýst þetta allt saman,“ sagði Shaw að endingu. Glíma Málefni trans fólks Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Martínez hetja Rauðu djöflanna Guðmundur hefur trú á Slóveníu Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Sjá meira
Hin 34 ára gamla Gisele Shaw keppti fyrst í atvinnuglímu í ársbyrjun 2015. Það var þó ekki fyrr en á síðasta ári sem hin sjálfsörugga Shaw, sem ættuð er frá Filippseyjum, ákvað að taka skrefið og stíga út úr skápnum. „Ég var á bar og það gekk stelpa upp að mér. Hún var dónaleg og upp úr þurru spurði hún mig hvort ég væri ekki strákur. Mér brá svo mikið, ég vissi ekki hvað ég ætti að gera. Ég bara fraus og fór svo heim og grét endalaust. Ég vissi þá að ég þyrfti að gera eitthvað.“ Gisele Shaw is one of the top stars in @IMPACTWRESTLING's Knockouts division. But the journey she's been on outside the ring is as impressive as anything she's accomplished inside it.Please give this a read and share.@BBCSport | @GiseleShaw08 | https://t.co/ws4DGSU9pa— Jack Murley (@jack_murley) March 15, 2023 Þó úrslit í glímukeppnum á borð við heimsmeistarakeppnina í Impact Wrestling Knockouts séu fyrir fram ákveðin þá þarf gríðarlega íþróttamennsku til að keppa í íþróttinni. Shaw mætti Mickie James í úrslitum keppninnar í síðustu viku, þar var hún í fyrsta sinn sem hún sjálf. Þó Shaw hafi ekki hrósað sigri þá sveið tapið ekki. Hún bjóst við að koma út úr skápnum sem trans kona myndi enda feril hennar í glímu, íþrótt sem hún hefur elskað frá barnæsku, svo reyndist ekki. „Ég hélt ég myndi aldrei segja fólki frá þessu. Þessi bransi er brútal og ég vildi ekki gefa þeim ástæðu til að segja „nei“ við mig. Ég vildi sýna hversu góð í glímu ég væri, vildi ekki vera þekkt fyrir að vera trans heldur fyrir hæfileika mína og dugnað.“ View this post on Instagram A post shared by (@giseleshaw08) „Þegar ég ólst upp vildi ég vera fyrirmynd fyrir annað fólk en það er ekki hægt ef ég er ekki trú sjálfri mér. Svo ég tók þá ákvörðun að sagði Impact Wrestling að það væri tími fyrir mig að segja fólki hver ég væri.“ Shaw ákvað að opinbera hver hún væri á Toronto-Pride göngunni í Kanada. „Þetta var risastór ákvörðun, það væri ekki aftur snúið. Síminn minn var rauðglóandi næstu daga en mér var alveg sama. Ég vildi bara njóta frelsisins eftir öll þessi ár í felum. Ég vildi bara vera í núinu.“ „Þær manneskjur sem lifa lífi sínu sannar sjálfum sér gera heiminn að betri stað. Um það snýst þetta allt saman,“ sagði Shaw að endingu.
Glíma Málefni trans fólks Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Martínez hetja Rauðu djöflanna Guðmundur hefur trú á Slóveníu Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti