„Ég get ekki valið leikmenn í hópinn sem eru ekki tilbúnir að byrja á bekknum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. mars 2023 13:54 Albert Guðmundsson hefur verið að gera flotta hluti með Genoa liðinu í ítölsku b-deildinni. Getty/Simone Arveda Arnar Þór Viðarsson segist hafa sett sig í samband við Albert Guðmundsson varðandi það að snúa aftur í íslenska fótboltalandsliðið en ákveðið að velja hann ekki. Albert er ekki í landsliðshópnum sem mætir Bosníu og Liechtenstein í undankeppni EM 2024 og hefur ekki verið í landsliðinu síðan síðasta haust. Arnar Þór gagnrýndi hann þá fyrir hugarfar hans í verkefnum með landsliðinu. Þótt Arnar Þór hafi haft samband við Albert er deila þeirra enn óleyst. Á Arnari Þór er að skilja að Albert sé ekki tilbúinn að sætta sig við að sitja á bekknum í landsliðsverkefnum. „Ég hringdi í Albert og bauð honum að koma til baka einfaldlega vegna þess að það eru leikir í þessari undankeppni eins og öðrum undankeppnum sem öskra á hans hæfileika. En svo eru aðrir leikir þar sem við þurfum á öðrum hæfileikum að halda,“ sagði Arnar Þór í samtali við Vísi í dag. „Ég get ekki valið leikmenn í hópinn sem eru ekki tilbúnir að byrja á bekknum þegar það á við.“ En ber mikið í milli þeirra Arnars Þórs og Alberts? „Nei, nei. Það ber ekkert í milli og þetta eru ekki samningaviðræður eða neitt þannig. Ég sem þjálfari, og þjálfarar almennt, það ganga allir í gegnum sömu dyr og um leið og leikmenn eru tilbúnir að leggja hart að sér fyrir liðið og gera það sem það þarf og taka hagsmuni liðsins fram yfir sína eigin hagsmuni er hurðin alltaf opin,“ sagði Arnar Þór. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Körfubolti Fleiri fréttir Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Sjá meira
Albert er ekki í landsliðshópnum sem mætir Bosníu og Liechtenstein í undankeppni EM 2024 og hefur ekki verið í landsliðinu síðan síðasta haust. Arnar Þór gagnrýndi hann þá fyrir hugarfar hans í verkefnum með landsliðinu. Þótt Arnar Þór hafi haft samband við Albert er deila þeirra enn óleyst. Á Arnari Þór er að skilja að Albert sé ekki tilbúinn að sætta sig við að sitja á bekknum í landsliðsverkefnum. „Ég hringdi í Albert og bauð honum að koma til baka einfaldlega vegna þess að það eru leikir í þessari undankeppni eins og öðrum undankeppnum sem öskra á hans hæfileika. En svo eru aðrir leikir þar sem við þurfum á öðrum hæfileikum að halda,“ sagði Arnar Þór í samtali við Vísi í dag. „Ég get ekki valið leikmenn í hópinn sem eru ekki tilbúnir að byrja á bekknum þegar það á við.“ En ber mikið í milli þeirra Arnars Þórs og Alberts? „Nei, nei. Það ber ekkert í milli og þetta eru ekki samningaviðræður eða neitt þannig. Ég sem þjálfari, og þjálfarar almennt, það ganga allir í gegnum sömu dyr og um leið og leikmenn eru tilbúnir að leggja hart að sér fyrir liðið og gera það sem það þarf og taka hagsmuni liðsins fram yfir sína eigin hagsmuni er hurðin alltaf opin,“ sagði Arnar Þór.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Körfubolti Fleiri fréttir Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti