Gunnar Nelson kláraði Bryan Barberena í fyrstu lotu Andri Már Eggertsson skrifar 18. mars 2023 22:43 Gunnar Nelson pakkaði Barberena saman í O2 Arena Vísir/Getty Gunnar Nelson vann Bryan Barberena með miklum yfirburðum í O2 Arena. Þetta var annar sigur Gunnars í röð og það er alveg á hreinu að Gunnar á nóg eftir sem bardagamaður. Bandaríkjamaðurinn Bryan Barberena byrjaði fyrstu lotu á að sparka aðeins í Gunnar sem lét það ekki slá sig út af laginu. Gunnar Nelson kveikti í O2 Arena þegar hann náði að setja Bryan Barberena upp við búrið og þar náði Gunnar nokkrum laglegum höggum. GUNNAR NELSON GETS THE SUB IN ROUND 1 🔒 #UFC286 pic.twitter.com/lG0czs43Nk— ESPN MMA (@espnmma) March 18, 2023 Í kjölfarið fór bardaginn í gólfið þar sem Gunnar var ofan á og þá var bara spurning hvort Bryan Barberena myndi lifa lotuna af eða ekki. Barberena gafst upp þegar tíu sekúndur voru eftir af lotunni og Gunnar fagnaði sigri. Þetta var annar sigur Gunnars í röð og verður áhugavert að fylgjast með hver næsti andstæðingur Gunnars verður.
Bandaríkjamaðurinn Bryan Barberena byrjaði fyrstu lotu á að sparka aðeins í Gunnar sem lét það ekki slá sig út af laginu. Gunnar Nelson kveikti í O2 Arena þegar hann náði að setja Bryan Barberena upp við búrið og þar náði Gunnar nokkrum laglegum höggum. GUNNAR NELSON GETS THE SUB IN ROUND 1 🔒 #UFC286 pic.twitter.com/lG0czs43Nk— ESPN MMA (@espnmma) March 18, 2023 Í kjölfarið fór bardaginn í gólfið þar sem Gunnar var ofan á og þá var bara spurning hvort Bryan Barberena myndi lifa lotuna af eða ekki. Barberena gafst upp þegar tíu sekúndur voru eftir af lotunni og Gunnar fagnaði sigri. Þetta var annar sigur Gunnars í röð og verður áhugavert að fylgjast með hver næsti andstæðingur Gunnars verður.
MMA Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Fleiri fréttir „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjá meira