Mamman mölbraut gleraugun sín í svekkelsi yfir tapi sonarins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2023 11:32 Spencer Lee hafði ekki tapað í 58 glímum í röð og viðbrögð mömmu hans voru allt annað en venjuleg. Samsett Glímustrákurinn Spencer Lee átti möguleika á því að verða bandarískur háskólameistari fjórða árið í röð en tókst það ekki. Viðbrögð móður hans voru heldur betur af ýktari gerðinni. Spencer Lee, sem keppir fyrir Iowa skólann, tapaði óvænt fyrir Matt Ramos úr Purdue skólanum í undanúrslitunum. Lee var búinn að vinna 58 bardaga í röð án en kom að þessum. Lee hafði áður unnið þrjá háskólatitla á ferlinum en var að koma til baka eftir að hafa farið í tvær krossbandaaðgerðir í janúar 2022. Það eru ekki margir sem hafa náð að vinna fjóra háskólalitla í glímu. Stráknum tókst hins vegar ekki að komast í úrslitaleikinn að þessu sinni og ákvað eftir tapið að draga sig úr keppni vegna meiðsla. Hann datt því alla leið niður í sjötta sætið. Það voru hins vegar dramatísk viðbrögð móður hans sem sögðu meira en mörg ár um pressuna sem var á drengnum. Móðirin heitir Cathy Lee og vann sjálf silfur í júdó á Norður-, Mið- og Suður-Ameríku leikunum árið 1991. Eftir að Lee tapaði glímunni þá fór myndavélar ESPN strax á Cathy sem var örvæntingin uppmálið. Hún reif meðal annars gleraugun af sér mölbraut þau og henti í ruslið áður en hún leitaði huggunar hjá fjölskyldumeðlim. Svekkelsið og vonbrigðin voru gríðarleg eins og sjá má hér fyrir neðan. Það er hægt að sjá myndbandið af þessu með því að fletta. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Glíma Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Sjá meira
Spencer Lee, sem keppir fyrir Iowa skólann, tapaði óvænt fyrir Matt Ramos úr Purdue skólanum í undanúrslitunum. Lee var búinn að vinna 58 bardaga í röð án en kom að þessum. Lee hafði áður unnið þrjá háskólatitla á ferlinum en var að koma til baka eftir að hafa farið í tvær krossbandaaðgerðir í janúar 2022. Það eru ekki margir sem hafa náð að vinna fjóra háskólalitla í glímu. Stráknum tókst hins vegar ekki að komast í úrslitaleikinn að þessu sinni og ákvað eftir tapið að draga sig úr keppni vegna meiðsla. Hann datt því alla leið niður í sjötta sætið. Það voru hins vegar dramatísk viðbrögð móður hans sem sögðu meira en mörg ár um pressuna sem var á drengnum. Móðirin heitir Cathy Lee og vann sjálf silfur í júdó á Norður-, Mið- og Suður-Ameríku leikunum árið 1991. Eftir að Lee tapaði glímunni þá fór myndavélar ESPN strax á Cathy sem var örvæntingin uppmálið. Hún reif meðal annars gleraugun af sér mölbraut þau og henti í ruslið áður en hún leitaði huggunar hjá fjölskyldumeðlim. Svekkelsið og vonbrigðin voru gríðarleg eins og sjá má hér fyrir neðan. Það er hægt að sjá myndbandið af þessu með því að fletta. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
Glíma Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Sjá meira