Æfðu kjarnorkuárás á Suður-Kóreu Kjartan Kjartansson skrifar 20. mars 2023 09:04 Skammdrægt flugskeyti sem var skotið á loft í æfingum Norður-Kóreu fyrir kjarnorkuárás um helgina. AP/Norðurkóreska ríkisfréttastofan KCNA Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, hafði umsjón með æfingum hersins fyrir kjarnorkugagnárás á Suður-Kóreu um helgina. Yfirlýst markmið æfinganna var að slá ótta í brjóst fjandríkja landsins. Þau nýmæli voru á æfingunni að skammdrægum flugskeytum virðist hafa verið skotið úr niðurgröfnum skotbyrgjum. Hernaðarsérfræðingar segja að það geti hjálpað Norðurkóreumönnum í tilraunum þeirra með langdræg flugskeyti. Kim sást fylgjast með æfingunum með ungri dóttur sinni á myndum ríkisfjölmiðilsins. Kim hvatti herinn til að vera í viðbragðsstöðu fyrir kjarnorkugagnárás á hverri stundu. Sakaði hann óvini landsins um vaxandi yfirgang sem krefðist þess að Norður-Kórea legði aukinn kraft í kjarnavopnaáætlun sína, að því er segir í frétt Reuters. „Kjarnorkumáttur Norður-Kóreu mun fæla sterklega og hafa hemil á glannalegum aðgerðum og ögrunum óvinarins,“ sagði Kim. Stjórnvöld í Pjongjang eru afar ósátt við heræfingar nágranna sinna í suðri og bandalagsríkja þeirra og líta á þær sem undirbúning á innrás. Suður-Kórea og Bandaríkin hafa meðal annars staðið við æfingum í lofti og á legi. Í dag ætla sjóherir og landgöngulið landanna tveggja að æfa landgöngu saman í fyrsta skipti í fimm ár. Norður-Kórea Suður-Kórea Kjarnorka Hernaður Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Sjá meira
Þau nýmæli voru á æfingunni að skammdrægum flugskeytum virðist hafa verið skotið úr niðurgröfnum skotbyrgjum. Hernaðarsérfræðingar segja að það geti hjálpað Norðurkóreumönnum í tilraunum þeirra með langdræg flugskeyti. Kim sást fylgjast með æfingunum með ungri dóttur sinni á myndum ríkisfjölmiðilsins. Kim hvatti herinn til að vera í viðbragðsstöðu fyrir kjarnorkugagnárás á hverri stundu. Sakaði hann óvini landsins um vaxandi yfirgang sem krefðist þess að Norður-Kórea legði aukinn kraft í kjarnavopnaáætlun sína, að því er segir í frétt Reuters. „Kjarnorkumáttur Norður-Kóreu mun fæla sterklega og hafa hemil á glannalegum aðgerðum og ögrunum óvinarins,“ sagði Kim. Stjórnvöld í Pjongjang eru afar ósátt við heræfingar nágranna sinna í suðri og bandalagsríkja þeirra og líta á þær sem undirbúning á innrás. Suður-Kórea og Bandaríkin hafa meðal annars staðið við æfingum í lofti og á legi. Í dag ætla sjóherir og landgöngulið landanna tveggja að æfa landgöngu saman í fyrsta skipti í fimm ár.
Norður-Kórea Suður-Kórea Kjarnorka Hernaður Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Sjá meira