„Maður er löngu hættur að setja sig í fyrsta sæti“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. mars 2023 10:31 Sindri leit við heima hjá Gunnari í Laugardalnum í vikunni. Sindri Sindrason leit við í morgunkaffi til Gunnars Nelson í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. Þar fengu áhorfendur að kynnumst hinni hliðinni á þessum rólyndis manni sem langar þó að taka niður gaurinn sem potaði í augað á honum á sínum tíma, Santiago Ponzinibbio. Gunnar vann Bryan Barberena á laugardaginn með miklum yfirburðum í O2 Arena. Þetta var annar sigur Gunnars í röð og það er alveg á hreinu að Gunnar á nóg eftir sem bardagamaður. „Sigur er sigur en svona sigur gerir miklu meira fyrir mann,“ segir Gunnar og heldur áfram. „Þetta er bara þannig heimur að þegar þú mætir og ert með svona sterka yfirlýsingu og í raun sýningu þá hendir það manni miklu miklu lengra. Ég verð 35 ára núna í sumar og sumir berjast alveg yfir fertugt. Ég eiginlega veit ekki hvað ég vill vera lengi í þessu. Maður er löngu hættur að setja sig í fyrsta sæti, það kom með börnunum mínum og svo finnst mér líka ótrúlega gaman að einbeit mér að þjálfun,“ segir Gunnar. „Mér finnst í raun miklu skemmtilegra að einbeita mér að þjálfun heldur en að fókusa á minn eigin feril. Ég er búinn að vera berjast síðan 2007 og núna alveg í smá tíma hef ég fengið mun meiri hamingju út úr því að einbeita mér að öðrum í faginu og er eiginlega löngu kominn með leið á sjálfum mér.“ Fjórtán ár eru liðin síðan Sindri kynnti sér Gunnar, þá efnilegan bardagakappa, í Íslandi í dag. Klippuna má sjá að neðan. Ísland í dag MMA Morgunkaffi í Íslandi í dag Tengdar fréttir „Eins og hann hafi verið í tölvuleik því það var nákvæmlega það sem ég gerði“ Gunnar Nelson sneri aftur í búrið á bardagakvöldi UFC sem fram fór í O2-höllinni í Lundúnum á laugardagskvöld. 21. mars 2023 07:31 Gunnar fer yfir sigur helgarinnar: „Horfi á hann og brosi á meðan hann er að kýla mig“ Gunnar Nelson vann Bryan Barbarena örugglega á laugardagskvöld þegar þeir mættust í búrinu í UFC 286. Þeir virtust ná ágætlega saman en það er ekki oft sem menn fara að hlægja á meðan þeir eru að keppa í UFC. 20. mars 2023 23:00 Gunnar mættur í dagvinnuna og sér fyrir titilbardaga í nánustu framtíð Gunnar Nelson segir að mögulega sé stutt í titilbardaga hjá honum í UFC og töluverðir möguleikar séu í boði í hans þyngdarflokki. 20. mars 2023 20:30 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira
Þar fengu áhorfendur að kynnumst hinni hliðinni á þessum rólyndis manni sem langar þó að taka niður gaurinn sem potaði í augað á honum á sínum tíma, Santiago Ponzinibbio. Gunnar vann Bryan Barberena á laugardaginn með miklum yfirburðum í O2 Arena. Þetta var annar sigur Gunnars í röð og það er alveg á hreinu að Gunnar á nóg eftir sem bardagamaður. „Sigur er sigur en svona sigur gerir miklu meira fyrir mann,“ segir Gunnar og heldur áfram. „Þetta er bara þannig heimur að þegar þú mætir og ert með svona sterka yfirlýsingu og í raun sýningu þá hendir það manni miklu miklu lengra. Ég verð 35 ára núna í sumar og sumir berjast alveg yfir fertugt. Ég eiginlega veit ekki hvað ég vill vera lengi í þessu. Maður er löngu hættur að setja sig í fyrsta sæti, það kom með börnunum mínum og svo finnst mér líka ótrúlega gaman að einbeit mér að þjálfun,“ segir Gunnar. „Mér finnst í raun miklu skemmtilegra að einbeita mér að þjálfun heldur en að fókusa á minn eigin feril. Ég er búinn að vera berjast síðan 2007 og núna alveg í smá tíma hef ég fengið mun meiri hamingju út úr því að einbeita mér að öðrum í faginu og er eiginlega löngu kominn með leið á sjálfum mér.“ Fjórtán ár eru liðin síðan Sindri kynnti sér Gunnar, þá efnilegan bardagakappa, í Íslandi í dag. Klippuna má sjá að neðan.
Ísland í dag MMA Morgunkaffi í Íslandi í dag Tengdar fréttir „Eins og hann hafi verið í tölvuleik því það var nákvæmlega það sem ég gerði“ Gunnar Nelson sneri aftur í búrið á bardagakvöldi UFC sem fram fór í O2-höllinni í Lundúnum á laugardagskvöld. 21. mars 2023 07:31 Gunnar fer yfir sigur helgarinnar: „Horfi á hann og brosi á meðan hann er að kýla mig“ Gunnar Nelson vann Bryan Barbarena örugglega á laugardagskvöld þegar þeir mættust í búrinu í UFC 286. Þeir virtust ná ágætlega saman en það er ekki oft sem menn fara að hlægja á meðan þeir eru að keppa í UFC. 20. mars 2023 23:00 Gunnar mættur í dagvinnuna og sér fyrir titilbardaga í nánustu framtíð Gunnar Nelson segir að mögulega sé stutt í titilbardaga hjá honum í UFC og töluverðir möguleikar séu í boði í hans þyngdarflokki. 20. mars 2023 20:30 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira
„Eins og hann hafi verið í tölvuleik því það var nákvæmlega það sem ég gerði“ Gunnar Nelson sneri aftur í búrið á bardagakvöldi UFC sem fram fór í O2-höllinni í Lundúnum á laugardagskvöld. 21. mars 2023 07:31
Gunnar fer yfir sigur helgarinnar: „Horfi á hann og brosi á meðan hann er að kýla mig“ Gunnar Nelson vann Bryan Barbarena örugglega á laugardagskvöld þegar þeir mættust í búrinu í UFC 286. Þeir virtust ná ágætlega saman en það er ekki oft sem menn fara að hlægja á meðan þeir eru að keppa í UFC. 20. mars 2023 23:00
Gunnar mættur í dagvinnuna og sér fyrir titilbardaga í nánustu framtíð Gunnar Nelson segir að mögulega sé stutt í titilbardaga hjá honum í UFC og töluverðir möguleikar séu í boði í hans þyngdarflokki. 20. mars 2023 20:30