„Home Alone“ hjálpaði Grealish eftir vonbrigðin á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2023 17:00 Jack Grealish mætti ferskur til Manchester City eftir New York ferð. Getty/Tom Flathers Enski landsliðsmaðurinn Jack Grealish sagði að skemmtiferð til New York og bandarísk jólamynd hafi hjálpað honum að vinna út úr vonbrigðunum á HM í Katar í desember. Enska landsliðið hafði tapaði í úrslitaleik Evrópumótsins árið áður en datt nú út í átta liða úrslitum á móti Frakklandi. Grealish og félagar í enska landsliðinu spila sinn fyrsta leik eftir HM þegar liðið mætir Ítölum á morgun í undankeppni EM. Enska landsliðið tapaði á móti Frökkum 10. desember og miðjumaður Manchester City fékk tíu daga til að jafna sig áður en hann snéri aftur í vinnuna hjá City. Jack Grealish reveals how he put World Cup disappointment behind him | @DominicKing_DM https://t.co/qRQ4bfVpwD— MailOnline Sport (@MailSport) March 21, 2023 Uppáhalds jólamyndin kom þarna sterk inn. „Ég er með ávanabindandi persónuleika. Konan segir alltaf við mig að ef mér líkar við lag þá held ég áfram að spila það aftur og aftur,“ sagði Jack Grealish á blaðamannafundi enska landsliðsins. „Ég elska kvikmyndina Home Alone og hef horft svo oft á hana. Á hverjum jólum,“ sagði Grealish. Hann gisti í skemmtiferð sinni til New York á Plaza hótelinu sem er aðalvettvangur Home Alone 2. Jack Grealish wanted to a break after the World Cup, so he went Home Alone. He flew to Manhattan and booked into the Plaza, the setting for Home Alone 2. "I stayed in the hotel, Grealish says proudly.@JackGrealish interview | @henrywinter https://t.co/ymYVn8DP4s— Times Sport (@TimesSport) March 22, 2023 „Ég elskaði að horfa á hana og ég elska jólin. Móðir mín gerði jólin alltaf svo sérstök fyrir mig þegar ég var að alast upp. Ég vildi alltaf fá að vera í New York í kringum jólin en vegna fótboltans þá hafði ég aldrei áður náð því,“ sagði Grealish. „Það var á draumalistanum (bucket-list) mínum og ég náði að upplifa það þarna. Ég mætti siðan á æfingu á miðvikudeginum og við spiluðum svo við Liverpool í deildabikarnum á fimmtudeginum,“ sagði Grealish. Enski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Enska landsliðið hafði tapaði í úrslitaleik Evrópumótsins árið áður en datt nú út í átta liða úrslitum á móti Frakklandi. Grealish og félagar í enska landsliðinu spila sinn fyrsta leik eftir HM þegar liðið mætir Ítölum á morgun í undankeppni EM. Enska landsliðið tapaði á móti Frökkum 10. desember og miðjumaður Manchester City fékk tíu daga til að jafna sig áður en hann snéri aftur í vinnuna hjá City. Jack Grealish reveals how he put World Cup disappointment behind him | @DominicKing_DM https://t.co/qRQ4bfVpwD— MailOnline Sport (@MailSport) March 21, 2023 Uppáhalds jólamyndin kom þarna sterk inn. „Ég er með ávanabindandi persónuleika. Konan segir alltaf við mig að ef mér líkar við lag þá held ég áfram að spila það aftur og aftur,“ sagði Jack Grealish á blaðamannafundi enska landsliðsins. „Ég elska kvikmyndina Home Alone og hef horft svo oft á hana. Á hverjum jólum,“ sagði Grealish. Hann gisti í skemmtiferð sinni til New York á Plaza hótelinu sem er aðalvettvangur Home Alone 2. Jack Grealish wanted to a break after the World Cup, so he went Home Alone. He flew to Manhattan and booked into the Plaza, the setting for Home Alone 2. "I stayed in the hotel, Grealish says proudly.@JackGrealish interview | @henrywinter https://t.co/ymYVn8DP4s— Times Sport (@TimesSport) March 22, 2023 „Ég elskaði að horfa á hana og ég elska jólin. Móðir mín gerði jólin alltaf svo sérstök fyrir mig þegar ég var að alast upp. Ég vildi alltaf fá að vera í New York í kringum jólin en vegna fótboltans þá hafði ég aldrei áður náð því,“ sagði Grealish. „Það var á draumalistanum (bucket-list) mínum og ég náði að upplifa það þarna. Ég mætti siðan á æfingu á miðvikudeginum og við spiluðum svo við Liverpool í deildabikarnum á fimmtudeginum,“ sagði Grealish.
Enski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira