Baldur um Keflavík: „Leyfi Sigga Ragga að njóta vafans“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. mars 2023 11:00 Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur þjálfað Keflavík síðan 2020. vísir/hulda margrét Baldur Sigurðsson segir að nýju erlendu leikmenn Keflavíkur verði að standa undir væntingum. Liðinu er spáð 10. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. „Maður er hugsi og ekki alveg búinn að gera upp við sig hvernig þeim muni reiða af í sumar. Að öllum líkindum megum við búast við erfiðu sumri og þeir endi í neðri hlutanum og verði í baráttunni um að forðast fall,“ sagði Baldur sem er einn sérfræðinga Stöðvar 2 Sports um Bestu deildina. „Þeir eru búnir að missa nánast heilt byrjunarlið og það er gríðarlegt áhyggjuefni að þetta skemmtilega Keflavíkurlið sem var búið að búa til þurfi að byrja á núllpunkti. Það verður ótrúlega fróðlegt að sjá hvernig Sigga Ragga [Sigurði Ragnari Eyjólfssyni] tekst til og sjá hvernig þessir nýju leikmenn sem þó hafa komið muni fylla upp í skörðin. En í fljótu bragði sér maður það ekki gerast.“ Sigurður Ragnar hefur verið mjög naskur á að finna sterka erlenda leikmenn síðan hann kom til Keflavíkur og Baldur ætlar að sjálfsögðu að leyfa honum að njóta vafans með nýju leikmennina. „Þess vegna var ég með þennan fyrirvara í byrjun. Ég vil leyfa honum að njóta vafans, að hann geti búið til lið og komið minni spámönnum upp á tærnar og fengið þá til að hámarka sína frammistöðu,“ sagði Baldur. „Maður er óöruggur en ég er ekkert viss um að þeir falli. Ég held að Siggi Raggi skilji hvernig er að þjálfa í Keflavík. Þetta er einstakt félag og ef þessi einkennandi Keflavíkurstemmning myndast eru Keflvíkingar til alls líklegir.“ Fyrsti leikur Keflavíkur í Bestu deildinni er gegn Fylki mánudaginn 10. apríl. Besta deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
„Maður er hugsi og ekki alveg búinn að gera upp við sig hvernig þeim muni reiða af í sumar. Að öllum líkindum megum við búast við erfiðu sumri og þeir endi í neðri hlutanum og verði í baráttunni um að forðast fall,“ sagði Baldur sem er einn sérfræðinga Stöðvar 2 Sports um Bestu deildina. „Þeir eru búnir að missa nánast heilt byrjunarlið og það er gríðarlegt áhyggjuefni að þetta skemmtilega Keflavíkurlið sem var búið að búa til þurfi að byrja á núllpunkti. Það verður ótrúlega fróðlegt að sjá hvernig Sigga Ragga [Sigurði Ragnari Eyjólfssyni] tekst til og sjá hvernig þessir nýju leikmenn sem þó hafa komið muni fylla upp í skörðin. En í fljótu bragði sér maður það ekki gerast.“ Sigurður Ragnar hefur verið mjög naskur á að finna sterka erlenda leikmenn síðan hann kom til Keflavíkur og Baldur ætlar að sjálfsögðu að leyfa honum að njóta vafans með nýju leikmennina. „Þess vegna var ég með þennan fyrirvara í byrjun. Ég vil leyfa honum að njóta vafans, að hann geti búið til lið og komið minni spámönnum upp á tærnar og fengið þá til að hámarka sína frammistöðu,“ sagði Baldur. „Maður er óöruggur en ég er ekkert viss um að þeir falli. Ég held að Siggi Raggi skilji hvernig er að þjálfa í Keflavík. Þetta er einstakt félag og ef þessi einkennandi Keflavíkurstemmning myndast eru Keflvíkingar til alls líklegir.“ Fyrsti leikur Keflavíkur í Bestu deildinni er gegn Fylki mánudaginn 10. apríl.
Besta deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann