ÍBV einum sigri frá deildarmeistaratitlinum eftir sigur gegn KA/Þór Smári Jökull Jónsson skrifar 22. mars 2023 19:16 Birna Berg Haraldsdóttir var markahæst hjá ÍBV í kvöld. Vísir/Pawel ÍBV er nú aðeins einum sigri frá deildarmeistaratitlinum í Olís-deild kvenna í handknattleik eftir að liðið bar sigurorð af KA/Þór í Eyjum í dag. Leikur liðanna í dag var frestað í febrúar þar sem lið KA/Þór komst þá ekki til Eyja vegna veðurs. Með sigri gat ÍBV náð tveggja stiga forskoti á Val í efsta sæti deildarinnar en fyrir utan þennan leik eiga liðin tvo leiki eftir í deildarkeppninni. Það var engin gríðarleg spenna í leiknum í Vestmannaeyjum í dag. Lið ÍBV náði strax góðu forskoti og var komið fimm mörkum yfir eftir tíu mínútna leik. Eyjakonur náðu mest níu marka forskoti í fyrri hálfleiknum og leiddu 18-9 að honum loknum. Í síðari hálfleik byrjaði KA/Þór á að minnka muninn niður í sex mörk en sigur Eyjakvenna var þó aldrei í hættu. ÍBV gaf lykilleikmönnum hvíld í síðari hálfleiknum og bæði lið léku leikmönnum undir lokin sem minna hafa komið við sögur í vetur. Lokatölur 28-23 og ÍBV getur tryggt sér deildarmeistaratitilinn á laugardag þegar liðið mætir Selfossi í Eyjum. Mörk ÍBV: Birna Berg Haraldsdóttir 7, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 6, Sunna Jónsdóttir 4, Harpa Valey Gylfadóttir 3, Elísa Elíasdóttir 3, Karolina Olszowa 3, Amelía Einarsdóttir 2, Ingibjörg Olsen 1. Marta Wawrzykowska varði 12 skot í markinu og Ólöf Maren Bjarnadóttir 3 skot. Mörk KA/Þór: Nathalia Soares 8, Ida Hoberg 4, Lydia Gunnþórsdóttir 3, Rut Jónsdóttir 3, Sunna Katrín Hreinsdóttir 2, Kristín A Jóhannsdóttir 1, Agnes Vala Tryggvadóttir 1, Anna Þyrí Halldórsdóttir 1. Matea Lonac varði 13 skot í markinu. Marta Wawrzykowska Marta Wawrzykowska Marta Wawrzykowska Olís-deild kvenna ÍBV KA Þór Akureyri Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Leikur liðanna í dag var frestað í febrúar þar sem lið KA/Þór komst þá ekki til Eyja vegna veðurs. Með sigri gat ÍBV náð tveggja stiga forskoti á Val í efsta sæti deildarinnar en fyrir utan þennan leik eiga liðin tvo leiki eftir í deildarkeppninni. Það var engin gríðarleg spenna í leiknum í Vestmannaeyjum í dag. Lið ÍBV náði strax góðu forskoti og var komið fimm mörkum yfir eftir tíu mínútna leik. Eyjakonur náðu mest níu marka forskoti í fyrri hálfleiknum og leiddu 18-9 að honum loknum. Í síðari hálfleik byrjaði KA/Þór á að minnka muninn niður í sex mörk en sigur Eyjakvenna var þó aldrei í hættu. ÍBV gaf lykilleikmönnum hvíld í síðari hálfleiknum og bæði lið léku leikmönnum undir lokin sem minna hafa komið við sögur í vetur. Lokatölur 28-23 og ÍBV getur tryggt sér deildarmeistaratitilinn á laugardag þegar liðið mætir Selfossi í Eyjum. Mörk ÍBV: Birna Berg Haraldsdóttir 7, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 6, Sunna Jónsdóttir 4, Harpa Valey Gylfadóttir 3, Elísa Elíasdóttir 3, Karolina Olszowa 3, Amelía Einarsdóttir 2, Ingibjörg Olsen 1. Marta Wawrzykowska varði 12 skot í markinu og Ólöf Maren Bjarnadóttir 3 skot. Mörk KA/Þór: Nathalia Soares 8, Ida Hoberg 4, Lydia Gunnþórsdóttir 3, Rut Jónsdóttir 3, Sunna Katrín Hreinsdóttir 2, Kristín A Jóhannsdóttir 1, Agnes Vala Tryggvadóttir 1, Anna Þyrí Halldórsdóttir 1. Matea Lonac varði 13 skot í markinu. Marta Wawrzykowska Marta Wawrzykowska Marta Wawrzykowska
Olís-deild kvenna ÍBV KA Þór Akureyri Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti